Met slegið í magni úrgangs Nadine Guðrún Yaghi skrifar 29. september 2017 21:14 Það er óhætt að segja að það sé nóg að gera hjá Sorpu en úrgangur hefur aldrei verið meiri í 28 ára sögu fyrirtækisins. Magn úrgangs sem berst til Sorpu á höfuðborgarsvæðinu er í fyrsta skipti meira en fyrir hrun að sögn Björns Halldórssonar, framkvæmdastjóra Sorpu. „Það er úrgangur eins og litað timbur eða grófur úrgangur sem er þá kannski húsgögn eða dýnur, framkvæmdaúrgangur. Það er verið að skipta um innréttingar og svo framvegis. Við sjáum til dæmis á þessu ári þá er aukningin í þessum úrgangsflokki yfir 40%, sem er rosalega mikið,“ segir Björn. Þá sé einnig aukning í öðrum úrgangsflokkum. „Það er skoðað, eins og endurvinnslustöðvarnar hér á höfuðborgar svæðinu, þá er aukningin frá árinu 2010 yfir 80%. Þetta er veruleg breyting, mesta aukningin hefur orðið undanfarin ár,“ segir Björn. Björn tengir aukninguna við batnandi efnahag þjóðarinnar. „Þetta er bara góðærið, það kemur fram á þessum stað,“ segir Björn. Þá hafi fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu einnig áhrif. Björn segir að koma verslunarkeðjunnar Costco til landsins hafa áhrif á sorpmagn. „Þó að við getum kannski illa sannað það þá hefur umbúðamagn aukist og síðan er svo ódýr rafmagnstæki sem komu til. Allt í einu virtust allir Íslendingar þurfa nýjan ísskáp,“ segir Björn. Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sjá meira
Það er óhætt að segja að það sé nóg að gera hjá Sorpu en úrgangur hefur aldrei verið meiri í 28 ára sögu fyrirtækisins. Magn úrgangs sem berst til Sorpu á höfuðborgarsvæðinu er í fyrsta skipti meira en fyrir hrun að sögn Björns Halldórssonar, framkvæmdastjóra Sorpu. „Það er úrgangur eins og litað timbur eða grófur úrgangur sem er þá kannski húsgögn eða dýnur, framkvæmdaúrgangur. Það er verið að skipta um innréttingar og svo framvegis. Við sjáum til dæmis á þessu ári þá er aukningin í þessum úrgangsflokki yfir 40%, sem er rosalega mikið,“ segir Björn. Þá sé einnig aukning í öðrum úrgangsflokkum. „Það er skoðað, eins og endurvinnslustöðvarnar hér á höfuðborgar svæðinu, þá er aukningin frá árinu 2010 yfir 80%. Þetta er veruleg breyting, mesta aukningin hefur orðið undanfarin ár,“ segir Björn. Björn tengir aukninguna við batnandi efnahag þjóðarinnar. „Þetta er bara góðærið, það kemur fram á þessum stað,“ segir Björn. Þá hafi fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu einnig áhrif. Björn segir að koma verslunarkeðjunnar Costco til landsins hafa áhrif á sorpmagn. „Þó að við getum kannski illa sannað það þá hefur umbúðamagn aukist og síðan er svo ódýr rafmagnstæki sem komu til. Allt í einu virtust allir Íslendingar þurfa nýjan ísskáp,“ segir Björn.
Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sjá meira