Skrýtið hvernig örlög húsanna í gosinu réðust af nöfnum þeirra Kristján Már Unnarsson skrifar 28. júní 2017 09:15 Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar og gosminjar í hrauninu áhrifamesti staðurinn. Í þættinum Ísland í sumar stikla þau Gísli Óskarsson, fréttaritari Stöðvar 2, og Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður Eldheima, á nokkrum brotum úr sögu Heimaeyjargossins. Eldgosið á Heimaey árið 1973 er án ef einn af stærstu viðburðum Íslandssögunnar. Sögu Heimaeyjargossins eru gerð skil í Eldheimum, en safnið var grafið inn í rætur Eldfells. Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar. Hér er sýnt hús sem var grafið undan sextán metra þykku öskulagi. Gestir sjá rústir heimilis með eldhúsi, salerni, svefnherbergjum og stofum. Það eykur á áhrifamáttinn að húsmóðirin, Gerður Sigurðardóttir, birtist sjálf á skjám og lýsir upplifun sinni. Gestir eru teknir í ferðalag um gossöguna. Tímavélin gefur gestum færi að sjá þróun gossins frá því sprungan opnaðist og allt til gosloka. Fólk upplifir einnig gosdrunurnar. Gísli Óskarsson, kennari og fréttaritari Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Og það var margt einkennilegt í gosinu. Gísli Óskarsson bendir okkur á það hvernig nöfn húsanna virðast hafa tengst örlögum þeirra. Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. Það er athyglisvert að yfir fjörutíu ár liðu frá goslokum frá því Eyjamenn fóru markvisst að gera út á gosið með byggingu Eldheima, en safnið var opnað fyrir þremur árum. Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Söfn Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00 Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Sjá meira
Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar og gosminjar í hrauninu áhrifamesti staðurinn. Í þættinum Ísland í sumar stikla þau Gísli Óskarsson, fréttaritari Stöðvar 2, og Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður Eldheima, á nokkrum brotum úr sögu Heimaeyjargossins. Eldgosið á Heimaey árið 1973 er án ef einn af stærstu viðburðum Íslandssögunnar. Sögu Heimaeyjargossins eru gerð skil í Eldheimum, en safnið var grafið inn í rætur Eldfells. Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar. Hér er sýnt hús sem var grafið undan sextán metra þykku öskulagi. Gestir sjá rústir heimilis með eldhúsi, salerni, svefnherbergjum og stofum. Það eykur á áhrifamáttinn að húsmóðirin, Gerður Sigurðardóttir, birtist sjálf á skjám og lýsir upplifun sinni. Gestir eru teknir í ferðalag um gossöguna. Tímavélin gefur gestum færi að sjá þróun gossins frá því sprungan opnaðist og allt til gosloka. Fólk upplifir einnig gosdrunurnar. Gísli Óskarsson, kennari og fréttaritari Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Og það var margt einkennilegt í gosinu. Gísli Óskarsson bendir okkur á það hvernig nöfn húsanna virðast hafa tengst örlögum þeirra. Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. Það er athyglisvert að yfir fjörutíu ár liðu frá goslokum frá því Eyjamenn fóru markvisst að gera út á gosið með byggingu Eldheima, en safnið var opnað fyrir þremur árum.
Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Söfn Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00 Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Sjá meira
Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00
Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45