Frakkar vörðust 24 þúsund tölvuárásum í fyrra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. janúar 2017 14:35 Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands segir mikilvægt að líta tölvuárásir alvarlegum augum. Vísir/Getty Frakkland varð fyrir 24 þúsund tölvuárásum á síðasta ári sem beindust gegn varnarmálastofnunum þar í landi. Varnarmálaráðherra landsins, Jean-Yves Le Drian hefur sagt að fjöldi slíkra árása tvöfaldist með ári hverju. BBC greinir frá. Le Drian segir að það væri ,,barnalegt‘‘ að halda því fram að Frakkar gætu sloppið við svipaðar árásir og bandarískar ríkisstofnanir urðu fyrir á meðan kosningum þar í landi stóð. Þær árásir eru taldar mega rekja til æðstu ráðamanna í Rússlandi. Franska varnarmálaráðuneytið vinnur nú hörðum höndum að því að uppfæra varnir landsins gegn slíkum tölvuárásum en að sögn ráðherrans hefur fjöldi þeirra aukist svo hratt að slíkar árásir eru nú taldar vera alvarleg ógn við öryggi landsins. Að sögn ráðherrans var meðal annars gerð tilraun til þess að eyðileggja drónakerfi landsins sem sér um að stýra drónum á vegum franska hersins. Áhersla varnarmálaráðuneytisins verður að verja stofnanir landsins svo ekki verði hægt að hafa áhrif á kosningar sem fram fara í landinu í apríl og maí á þessu ári með óeðlilegum hætti. Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Frakkland varð fyrir 24 þúsund tölvuárásum á síðasta ári sem beindust gegn varnarmálastofnunum þar í landi. Varnarmálaráðherra landsins, Jean-Yves Le Drian hefur sagt að fjöldi slíkra árása tvöfaldist með ári hverju. BBC greinir frá. Le Drian segir að það væri ,,barnalegt‘‘ að halda því fram að Frakkar gætu sloppið við svipaðar árásir og bandarískar ríkisstofnanir urðu fyrir á meðan kosningum þar í landi stóð. Þær árásir eru taldar mega rekja til æðstu ráðamanna í Rússlandi. Franska varnarmálaráðuneytið vinnur nú hörðum höndum að því að uppfæra varnir landsins gegn slíkum tölvuárásum en að sögn ráðherrans hefur fjöldi þeirra aukist svo hratt að slíkar árásir eru nú taldar vera alvarleg ógn við öryggi landsins. Að sögn ráðherrans var meðal annars gerð tilraun til þess að eyðileggja drónakerfi landsins sem sér um að stýra drónum á vegum franska hersins. Áhersla varnarmálaráðuneytisins verður að verja stofnanir landsins svo ekki verði hægt að hafa áhrif á kosningar sem fram fara í landinu í apríl og maí á þessu ári með óeðlilegum hætti.
Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira