Emma Watson skilur ekkert í gagnrýni á Vanity Fair-myndatöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2017 09:30 Emma Watson Vísir/Getty Leikkonan Emma Watson skilur ekkert í þeirri gagnrýni sem hún hefur fengið á sig eftir að hún birtist fáklædd í nýjasta tölublaði Vanity Fair. Netverjar tókust á um myndina sem um ræðir og var hún meðal annars sökuð um tvískinnung með því að birtast fáklædd en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. „Þetta segir mér bara hvað það eru miklar ranghugmyndir í umferð um það hvað feminismi er,“ sagði Watson í samtali við fréttastofu Reuters. Watson, sem meðal annars er einn af helstu stuðningsmönnum HeForShe herferðarinnar sem miðar að því að fá karlmenn til þess að huga meira að jafnréttismálum, segist vera ráðvillt eftir að hafa séð umræðuna um myndatökuna. „Feminismi snýst um að gefa konum val,“ sagði Watson. „Þetta snýst um frelsi, frelsun og jafnrétti. Ég skil ekki alveg hvernig það tengist brjóstunum á mér.“ Myndin sem fór fyrir brjóstið á sumum netverjum má sjá hér að neðan, auk viðtals við Emmu Watson, þar sem hún ræðir gagnrýnina. Maturing from Hermione to Belle in @beautyandthebeast is a true coming-of-age story for @EmmaWatson: 'I couldn't care less if I won an Oscar or not if the movie didn't say something that I felt was important for people to hear.' Read the full cover story at the link in bio. Photograph by Tim Walker. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Feb 28, 2017 at 10:02am PST Tengdar fréttir Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Leikkonan Emma Watson skilur ekkert í þeirri gagnrýni sem hún hefur fengið á sig eftir að hún birtist fáklædd í nýjasta tölublaði Vanity Fair. Netverjar tókust á um myndina sem um ræðir og var hún meðal annars sökuð um tvískinnung með því að birtast fáklædd en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. „Þetta segir mér bara hvað það eru miklar ranghugmyndir í umferð um það hvað feminismi er,“ sagði Watson í samtali við fréttastofu Reuters. Watson, sem meðal annars er einn af helstu stuðningsmönnum HeForShe herferðarinnar sem miðar að því að fá karlmenn til þess að huga meira að jafnréttismálum, segist vera ráðvillt eftir að hafa séð umræðuna um myndatökuna. „Feminismi snýst um að gefa konum val,“ sagði Watson. „Þetta snýst um frelsi, frelsun og jafnrétti. Ég skil ekki alveg hvernig það tengist brjóstunum á mér.“ Myndin sem fór fyrir brjóstið á sumum netverjum má sjá hér að neðan, auk viðtals við Emmu Watson, þar sem hún ræðir gagnrýnina. Maturing from Hermione to Belle in @beautyandthebeast is a true coming-of-age story for @EmmaWatson: 'I couldn't care less if I won an Oscar or not if the movie didn't say something that I felt was important for people to hear.' Read the full cover story at the link in bio. Photograph by Tim Walker. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Feb 28, 2017 at 10:02am PST
Tengdar fréttir Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08