Emma Watson skilur ekkert í gagnrýni á Vanity Fair-myndatöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2017 09:30 Emma Watson Vísir/Getty Leikkonan Emma Watson skilur ekkert í þeirri gagnrýni sem hún hefur fengið á sig eftir að hún birtist fáklædd í nýjasta tölublaði Vanity Fair. Netverjar tókust á um myndina sem um ræðir og var hún meðal annars sökuð um tvískinnung með því að birtast fáklædd en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. „Þetta segir mér bara hvað það eru miklar ranghugmyndir í umferð um það hvað feminismi er,“ sagði Watson í samtali við fréttastofu Reuters. Watson, sem meðal annars er einn af helstu stuðningsmönnum HeForShe herferðarinnar sem miðar að því að fá karlmenn til þess að huga meira að jafnréttismálum, segist vera ráðvillt eftir að hafa séð umræðuna um myndatökuna. „Feminismi snýst um að gefa konum val,“ sagði Watson. „Þetta snýst um frelsi, frelsun og jafnrétti. Ég skil ekki alveg hvernig það tengist brjóstunum á mér.“ Myndin sem fór fyrir brjóstið á sumum netverjum má sjá hér að neðan, auk viðtals við Emmu Watson, þar sem hún ræðir gagnrýnina. Maturing from Hermione to Belle in @beautyandthebeast is a true coming-of-age story for @EmmaWatson: 'I couldn't care less if I won an Oscar or not if the movie didn't say something that I felt was important for people to hear.' Read the full cover story at the link in bio. Photograph by Tim Walker. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Feb 28, 2017 at 10:02am PST Tengdar fréttir Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Leikkonan Emma Watson skilur ekkert í þeirri gagnrýni sem hún hefur fengið á sig eftir að hún birtist fáklædd í nýjasta tölublaði Vanity Fair. Netverjar tókust á um myndina sem um ræðir og var hún meðal annars sökuð um tvískinnung með því að birtast fáklædd en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. „Þetta segir mér bara hvað það eru miklar ranghugmyndir í umferð um það hvað feminismi er,“ sagði Watson í samtali við fréttastofu Reuters. Watson, sem meðal annars er einn af helstu stuðningsmönnum HeForShe herferðarinnar sem miðar að því að fá karlmenn til þess að huga meira að jafnréttismálum, segist vera ráðvillt eftir að hafa séð umræðuna um myndatökuna. „Feminismi snýst um að gefa konum val,“ sagði Watson. „Þetta snýst um frelsi, frelsun og jafnrétti. Ég skil ekki alveg hvernig það tengist brjóstunum á mér.“ Myndin sem fór fyrir brjóstið á sumum netverjum má sjá hér að neðan, auk viðtals við Emmu Watson, þar sem hún ræðir gagnrýnina. Maturing from Hermione to Belle in @beautyandthebeast is a true coming-of-age story for @EmmaWatson: 'I couldn't care less if I won an Oscar or not if the movie didn't say something that I felt was important for people to hear.' Read the full cover story at the link in bio. Photograph by Tim Walker. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Feb 28, 2017 at 10:02am PST
Tengdar fréttir Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Netverjar deila um hvort Emma Watson sé hræsnari eftir Vanity Fair-myndatöku Emma Watson hefur verið sökuð um tvískinnung eftir myndatökuna en leikkonan hefur á síðustu árum verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 2. mars 2017 23:08