Hannes: Æðisleg tilfinning þegar þögn sló á Tyrki Birgir Olgeirsson skrifar 6. október 2017 21:48 „Þetta er einn af þessum stóru, það er ekki spurning,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson eftir sigur karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu gegn Tyrkjum í kvöld. Ísland gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk gegn engu á heimavelli Tyrkja og kom sér þannig á topp I-riðils eftir að Finnar náðu jafntefli á heimavelli Króata í kvöld. „Ég er ekki búinn að hugsa þetta alveg svo langt hvar maður raðar þessu en engin spurning þetta kvöld er eitt af skemmtilegustu kvöldum sem maður hefur upplifað. Alveg ólýsanlegt og alveg klárlega einn af stærstu sigrum landsliðsins,“ sagði Hannes. Spurður hvernig upplifunin var þegar þögn sló á tyrknesku áhorfendurna þegar íslenska liðið raðaði inn mörkum svaraði Hannes því að tilfinningin hefði verið æðisleg. „Maður fann að þessi leikur var að spilast nákvæmlega eins og við höfðum óskað okkur að hann myndi spilast þegar við náðum að loka á þá, náðum að refsa þeim vissum við að þeir myndu panikka og stemningin myndi snúast gegn þeim. Það gekk allt fullkomlega upp og þegar maður fann að við værum með þetta var það mjög góð tilfinning,“ sagði Hannes. Hann sagði Tyrki ekki hafa ógnað marki Ísland að ráði. „Þetta voru einhverjar máttlausar tilraunir og við lokuðum á allt sem þeir reyndu og gerðum það frábærlega. Þetta hefur verið einkenni okkar síðustu ár og allir okkar bestu leikir hafa litið nákvæmlega svona út þar sem við spilum á móti stærri þjóðum og við náum að vera þéttir og gefa fá færi á okkur og pirra þá. Við vitum að Tyrkir henta okkur ágætlega og þetta gekk í dag. Við vorum þéttir og gáfum fá færi á okkur og erum með gæði fram á við þegar tækifæri gefst.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
„Þetta er einn af þessum stóru, það er ekki spurning,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson eftir sigur karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu gegn Tyrkjum í kvöld. Ísland gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk gegn engu á heimavelli Tyrkja og kom sér þannig á topp I-riðils eftir að Finnar náðu jafntefli á heimavelli Króata í kvöld. „Ég er ekki búinn að hugsa þetta alveg svo langt hvar maður raðar þessu en engin spurning þetta kvöld er eitt af skemmtilegustu kvöldum sem maður hefur upplifað. Alveg ólýsanlegt og alveg klárlega einn af stærstu sigrum landsliðsins,“ sagði Hannes. Spurður hvernig upplifunin var þegar þögn sló á tyrknesku áhorfendurna þegar íslenska liðið raðaði inn mörkum svaraði Hannes því að tilfinningin hefði verið æðisleg. „Maður fann að þessi leikur var að spilast nákvæmlega eins og við höfðum óskað okkur að hann myndi spilast þegar við náðum að loka á þá, náðum að refsa þeim vissum við að þeir myndu panikka og stemningin myndi snúast gegn þeim. Það gekk allt fullkomlega upp og þegar maður fann að við værum með þetta var það mjög góð tilfinning,“ sagði Hannes. Hann sagði Tyrki ekki hafa ógnað marki Ísland að ráði. „Þetta voru einhverjar máttlausar tilraunir og við lokuðum á allt sem þeir reyndu og gerðum það frábærlega. Þetta hefur verið einkenni okkar síðustu ár og allir okkar bestu leikir hafa litið nákvæmlega svona út þar sem við spilum á móti stærri þjóðum og við náum að vera þéttir og gefa fá færi á okkur og pirra þá. Við vitum að Tyrkir henta okkur ágætlega og þetta gekk í dag. Við vorum þéttir og gáfum fá færi á okkur og erum með gæði fram á við þegar tækifæri gefst.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira