Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2017 09:54 Sunna Rannveig var glæsileg í íslensku treyjunni í nótt. mynd/sóllilja baltasarsdóttir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hóf blaðamannafund íslenska liðsins í Ermelo í morgun á því að óska Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur til hamingju með árangurinn í nótt.Sunna lagði Kelly D'Angelo að velli í Invicta-bardaga í Kansas í Bandaríkjunum og er nú ósigruð í fyrstu þremur atvinnumannabardögum sínum. Freyr óskaði henni til hamingju á Twitter í morgun en bætti um betur á blaðamannafundinum. Þegar Freyr var spurður hvort hann vildi eitthvað segja áður en spurningar frá blaðamönnum voru leyfðar tók þjálfarinn til máls. „Ég vil bara byrja á því að óska Sunnu til hamingju með sigurinn í nótt. Þetta var meiri háttar. Alveg frábær bardagi sem enginn okkar sá því við þurftum að sofa. Við kíktum aðeins á þetta í morgun. Bara vel gert, Sunna. Allar stelpurnar voru sáttar með hana. Svo var hún líka í búningnum sem var geggjað,“ sagði Freyr Alexandersson. Sunna var í landsliðstreyju númer sex í Kansas í nótt sem er númer Hólmfríðar Magnúsdóttur en treyjuna fékk hún að gjöf frá íslensku landsliðsstelpunum. Stelpurnar okkar ætla svo að horfa á bardagann í kvöld.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Áfram @sunnatsunami mætt í íslensku treyjunni til leiks, getur ekki klikkað! #mma #InvictaFC24 pic.twitter.com/2o2B7TESdX— Áslaug Arna (@aslaugarna) July 16, 2017 @sunnatsunami aldrei spurning. Til hamingju meistari. Grjóthörð #dottir— Freyr Alexandersson (@freyrale) July 16, 2017 EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00 Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, hóf blaðamannafund íslenska liðsins í Ermelo í morgun á því að óska Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur til hamingju með árangurinn í nótt.Sunna lagði Kelly D'Angelo að velli í Invicta-bardaga í Kansas í Bandaríkjunum og er nú ósigruð í fyrstu þremur atvinnumannabardögum sínum. Freyr óskaði henni til hamingju á Twitter í morgun en bætti um betur á blaðamannafundinum. Þegar Freyr var spurður hvort hann vildi eitthvað segja áður en spurningar frá blaðamönnum voru leyfðar tók þjálfarinn til máls. „Ég vil bara byrja á því að óska Sunnu til hamingju með sigurinn í nótt. Þetta var meiri háttar. Alveg frábær bardagi sem enginn okkar sá því við þurftum að sofa. Við kíktum aðeins á þetta í morgun. Bara vel gert, Sunna. Allar stelpurnar voru sáttar með hana. Svo var hún líka í búningnum sem var geggjað,“ sagði Freyr Alexandersson. Sunna var í landsliðstreyju númer sex í Kansas í nótt sem er númer Hólmfríðar Magnúsdóttur en treyjuna fékk hún að gjöf frá íslensku landsliðsstelpunum. Stelpurnar okkar ætla svo að horfa á bardagann í kvöld.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Áfram @sunnatsunami mætt í íslensku treyjunni til leiks, getur ekki klikkað! #mma #InvictaFC24 pic.twitter.com/2o2B7TESdX— Áslaug Arna (@aslaugarna) July 16, 2017 @sunnatsunami aldrei spurning. Til hamingju meistari. Grjóthörð #dottir— Freyr Alexandersson (@freyrale) July 16, 2017
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00 Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Dagný Brynjarsdóttir er búin að vera einbeitt að EM í langan tíma þrátt fyrir að Portland Thorns hafi verið með vesen í síðasta landsliðsverkefni. 15. júlí 2017 19:15
Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15
Harpa þarf að skora og sjá um nýfæddan soninn: Erum ein stór fjölskylda Það hjálpast allir að við að láta öllum í íslenska hópnum líða sem best sama hverjar aðstæðurnar eru. 15. júlí 2017 19:00
Stelpurnar æfðu í fyrsta sinn í Ermelo | Myndir Íslenska landsliðið var látið taka á því í hitanum í Ermelo í Hollandi á fyrstu æfingu. 15. júlí 2017 14:30