Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. desember 2017 07:00 Guðlaugur Þór Þórðarson er settur dómsmálaráðherra í málinu. vísir/stefán Dómnefnd um hæfni umsækjenda í starf héraðsdómara hefur ekki skilað umsögn sinni varðandi átta stöður héraðsdómara sem skipað verður í um áramótin. Vonast er til þess að umsögnin liggi fyrir í lok þessarar viku. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar eru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda nú. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara en Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum. Var sú málsmeðferð ráðherra haldin annmörkum að mati héraðsdóms. Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, segir að nefndin hafi ekki skilað af sér. Umsækjendum hafi verið gefinn kostur á að koma að andmælum við frumálit nefndarinnar. Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. Birtist í Fréttablaðinu Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03 Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá. 23. september 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Dómnefnd um hæfni umsækjenda í starf héraðsdómara hefur ekki skilað umsögn sinni varðandi átta stöður héraðsdómara sem skipað verður í um áramótin. Vonast er til þess að umsögnin liggi fyrir í lok þessarar viku. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar eru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda nú. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara en Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum. Var sú málsmeðferð ráðherra haldin annmörkum að mati héraðsdóms. Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, segir að nefndin hafi ekki skilað af sér. Umsækjendum hafi verið gefinn kostur á að koma að andmælum við frumálit nefndarinnar. Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar.
Birtist í Fréttablaðinu Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03 Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá. 23. september 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03
Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá. 23. september 2017 07:00
Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03