Landsliðsmarkvörður Íslands hörfar undan eldgosinu á Balí Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 06:42 Guðbjörg Gunnarsdóttir stefnir á suðurströndina í dag. VÍSIR/ERNIR Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkaður Íslands í knattspyrnu, er nú stödd á Bali þar sem eldfjallið Agung hefur látið á sér kræla síðustu daga. Hæsta viðvörun er nú í gildi en slík viðvörun gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. Þegar fréttastofa náði tali af Guðbjörgu var hún stödd í Ubud sem er í um 60 kílómetra fjarlægð frá eldfjallinu. Hún sæi það vel og lýsti því hvernig askan og reykjarmökkurinn sem lá frá Agung stefndi í austurátt. Guðbjörg segist sjálf hafa sloppið vel frá öskufalli. „Setti út hvítt blað a svalirnar eins og sannur Íslendingur til að athuga ösku og það var ennþá hvítt og hreint daginn eftir,“ segir Guðbjörg glettin.Sjá einnig: Ferðamennirnir skelkaðirÖllum sem búa í tíu kílómetra fjarlægð frá fjallinu, eða um hundrað þúsund manns, hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. Guðbjörg gerir ráð fyrir því að hún muni fylgja fordæmi íbúanna og færa sig lengra frá Agung í dag. Stefnan sé sett á suðurströnd Balí enda vilji hún og samflotsmenn hennar ekki vera of nálægt fjallinu ef að öflugt hraungos brestur á. Flugfélög hafa aflýst ferðum sínum og hefur flugvelli eyjunnar verið lokað. Því eru þúsundir ferðamanna strandaglópar á eyjunni eins og áhorfendur kvöldfrétta Stöðvar 2 fræddust um í gærkvöldi.Agung hefur ekki gosið í meira en hálfa öld en síðast þegar það gerðist árið 1963 fórust rúmlega 1600 manns og er það eitt mannskæðasta gos í sögu Indónesíu.Hér að neðan má sjá Guðbjörgu í Ubud. We are having a wonderful time in Ubud Bali - despite the volcanic eruption #Ubud #Bali A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Nov 26, 2017 at 6:08am PST Tengdar fréttir Gosmökkur rís upp í fjögur þúsund metra hæð Gríðarlegan reykjarmökk leggur nú frá eldfjallinu Agung á indónesísku eyjunni Balí en stólparnir hafa náð allt að fjögurra kílómetra hæð. 26. nóvember 2017 08:15 Rúmlega fimm þúsund ferðamenn komast ekki heim sökum eldgossins Rauð viðvörun hefur verið gefin út vegna eldgossins í Agung á Balí en slík viðvörunin gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. 26. nóvember 2017 22:00 Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27. nóvember 2017 20:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkaður Íslands í knattspyrnu, er nú stödd á Bali þar sem eldfjallið Agung hefur látið á sér kræla síðustu daga. Hæsta viðvörun er nú í gildi en slík viðvörun gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. Þegar fréttastofa náði tali af Guðbjörgu var hún stödd í Ubud sem er í um 60 kílómetra fjarlægð frá eldfjallinu. Hún sæi það vel og lýsti því hvernig askan og reykjarmökkurinn sem lá frá Agung stefndi í austurátt. Guðbjörg segist sjálf hafa sloppið vel frá öskufalli. „Setti út hvítt blað a svalirnar eins og sannur Íslendingur til að athuga ösku og það var ennþá hvítt og hreint daginn eftir,“ segir Guðbjörg glettin.Sjá einnig: Ferðamennirnir skelkaðirÖllum sem búa í tíu kílómetra fjarlægð frá fjallinu, eða um hundrað þúsund manns, hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. Guðbjörg gerir ráð fyrir því að hún muni fylgja fordæmi íbúanna og færa sig lengra frá Agung í dag. Stefnan sé sett á suðurströnd Balí enda vilji hún og samflotsmenn hennar ekki vera of nálægt fjallinu ef að öflugt hraungos brestur á. Flugfélög hafa aflýst ferðum sínum og hefur flugvelli eyjunnar verið lokað. Því eru þúsundir ferðamanna strandaglópar á eyjunni eins og áhorfendur kvöldfrétta Stöðvar 2 fræddust um í gærkvöldi.Agung hefur ekki gosið í meira en hálfa öld en síðast þegar það gerðist árið 1963 fórust rúmlega 1600 manns og er það eitt mannskæðasta gos í sögu Indónesíu.Hér að neðan má sjá Guðbjörgu í Ubud. We are having a wonderful time in Ubud Bali - despite the volcanic eruption #Ubud #Bali A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Nov 26, 2017 at 6:08am PST
Tengdar fréttir Gosmökkur rís upp í fjögur þúsund metra hæð Gríðarlegan reykjarmökk leggur nú frá eldfjallinu Agung á indónesísku eyjunni Balí en stólparnir hafa náð allt að fjögurra kílómetra hæð. 26. nóvember 2017 08:15 Rúmlega fimm þúsund ferðamenn komast ekki heim sökum eldgossins Rauð viðvörun hefur verið gefin út vegna eldgossins í Agung á Balí en slík viðvörunin gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. 26. nóvember 2017 22:00 Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27. nóvember 2017 20:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Gosmökkur rís upp í fjögur þúsund metra hæð Gríðarlegan reykjarmökk leggur nú frá eldfjallinu Agung á indónesísku eyjunni Balí en stólparnir hafa náð allt að fjögurra kílómetra hæð. 26. nóvember 2017 08:15
Rúmlega fimm þúsund ferðamenn komast ekki heim sökum eldgossins Rauð viðvörun hefur verið gefin út vegna eldgossins í Agung á Balí en slík viðvörunin gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. 26. nóvember 2017 22:00
Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27. nóvember 2017 20:00