Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2017 19:00 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. Það var sérstök kveðjuathöfn í Leifsstöð sem var í beinni hér á Vísi en stelpurnar fengu frábærar móttökur í flugstöðinni og úr varð mjög skemmtileg stund. Áður en þær gengu um borð í vélina þá var spilað magnað myndband fyrir íslenska liðið þar sem þær fengu hverja kveðjuna á fætur annarri. Það var mikið hlegið og stelpurnar höfðu mjög gaman af en það mátti líka sjá tár á hvörmum stelpnanna okkar á meðan myndbandið var sýnt. Þarna voru bæði fjölskyldur og vinir stelpnanna að senda þeim kveðjur sem og öflugir íþróttamenn eins og spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir, bardagamaðurinn Gunnar Nelson, landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir svo einhver séu nefnd. Ekki má heldur gleyma Ólafi Stefánssyni en líklega voru það vinkonur Fanndísar Friðriksdóttur sem stálu senunni en þær hlakka til að fylgjast með sinni konu á HM. Icelandair gerði myndbandið og er líka búið að setja síðu í loftið þar sem hægt er að hvetja stelpurnar okkar áfram. Það er enn hægt að senda stelpunum kveðju með því að setja myndband inn á síðuna sem má nálgast hér. Myndbandið sem stelpurnar horfðu áður en þær fóru af stað út í flugvél má sjá hér fyrir neðan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. Það var sérstök kveðjuathöfn í Leifsstöð sem var í beinni hér á Vísi en stelpurnar fengu frábærar móttökur í flugstöðinni og úr varð mjög skemmtileg stund. Áður en þær gengu um borð í vélina þá var spilað magnað myndband fyrir íslenska liðið þar sem þær fengu hverja kveðjuna á fætur annarri. Það var mikið hlegið og stelpurnar höfðu mjög gaman af en það mátti líka sjá tár á hvörmum stelpnanna okkar á meðan myndbandið var sýnt. Þarna voru bæði fjölskyldur og vinir stelpnanna að senda þeim kveðjur sem og öflugir íþróttamenn eins og spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir, bardagamaðurinn Gunnar Nelson, landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir svo einhver séu nefnd. Ekki má heldur gleyma Ólafi Stefánssyni en líklega voru það vinkonur Fanndísar Friðriksdóttur sem stálu senunni en þær hlakka til að fylgjast með sinni konu á HM. Icelandair gerði myndbandið og er líka búið að setja síðu í loftið þar sem hægt er að hvetja stelpurnar okkar áfram. Það er enn hægt að senda stelpunum kveðju með því að setja myndband inn á síðuna sem má nálgast hér. Myndbandið sem stelpurnar horfðu áður en þær fóru af stað út í flugvél má sjá hér fyrir neðan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira