Ílangur gestur utan sólkerfisins Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2017 20:39 Teikning listamanns af því hvernig 'Oumuamua gæti litið út. ESO/M. Kornmesser Rannsóknir á einstöku smástirni sem þaut í gegnum sólkerfið í síðasta mánuði hafa leitt í ljós að það kom utan úr geimnum á milli stjarnanna. Smástirnið er einnig sérstakt í laginu og ólíkt öðrum fyrirbærum sem fundist hafa í sólkerfinu. Mikla athygli vakti þegar sjónauki á Havaí kom auga á dauft fyrirbæri á ferð um sólkerfið 19. október. Þegar braut smástirnisins var reiknuð út kom í ljós að uppruni þess var utan sólkerfisins okkar ólíkt öllum öðrum halastjörnum og smástirnum sem menn hafa fundið. Stjörnufræðingar þurftu að hafa snarar hendur til að rannsaka smástirnið áður en það hyrfi á braut. Niðurstöður þeirra rannsókn birtust í vísindaritinu Nature í dag.Gæti hafa flakkað um í hundruð milljónir áraSmástirnið, sem hefur fengið nafnið ‘Oumuamua (1l/2017 U1), virðist dökkrautt að lit, afar ílangt og málm- eða bergkennt, að því er segir í frétt á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á Suðurhveli (ESO). VLT-sjónauki ESO var notaður til að fylgjast með ‘Oumuamua. Þá virðist sem engin virkni sé á hnullungnum og fundust engin merki um ryk frá honum. Það er talin vísbending um að smástirnið sé þétt í sér og líklega úr bergi eða innihaldi mikið af málmum. Það er talið vera um fjögur hundruð metra langt. Talið er að ‘Oumuamua hafi getað flakkað um Vetrarbrautinu í hundruð milljónir ára áður en smástirnið heimsótti sólkerfið okkar. Áætlað er að millistjörnusmástirni af þessu tagi þjóti í gegnum innra sólkerfið um það bil einu sinni á ári. Fyrirbæri af þessu tagi eru hins vegar dauf og hefur mönnum skort tæknilega getu til að finna þau fram að þessu. Vísindi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Rannsóknir á einstöku smástirni sem þaut í gegnum sólkerfið í síðasta mánuði hafa leitt í ljós að það kom utan úr geimnum á milli stjarnanna. Smástirnið er einnig sérstakt í laginu og ólíkt öðrum fyrirbærum sem fundist hafa í sólkerfinu. Mikla athygli vakti þegar sjónauki á Havaí kom auga á dauft fyrirbæri á ferð um sólkerfið 19. október. Þegar braut smástirnisins var reiknuð út kom í ljós að uppruni þess var utan sólkerfisins okkar ólíkt öllum öðrum halastjörnum og smástirnum sem menn hafa fundið. Stjörnufræðingar þurftu að hafa snarar hendur til að rannsaka smástirnið áður en það hyrfi á braut. Niðurstöður þeirra rannsókn birtust í vísindaritinu Nature í dag.Gæti hafa flakkað um í hundruð milljónir áraSmástirnið, sem hefur fengið nafnið ‘Oumuamua (1l/2017 U1), virðist dökkrautt að lit, afar ílangt og málm- eða bergkennt, að því er segir í frétt á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á Suðurhveli (ESO). VLT-sjónauki ESO var notaður til að fylgjast með ‘Oumuamua. Þá virðist sem engin virkni sé á hnullungnum og fundust engin merki um ryk frá honum. Það er talin vísbending um að smástirnið sé þétt í sér og líklega úr bergi eða innihaldi mikið af málmum. Það er talið vera um fjögur hundruð metra langt. Talið er að ‘Oumuamua hafi getað flakkað um Vetrarbrautinu í hundruð milljónir ára áður en smástirnið heimsótti sólkerfið okkar. Áætlað er að millistjörnusmástirni af þessu tagi þjóti í gegnum innra sólkerfið um það bil einu sinni á ári. Fyrirbæri af þessu tagi eru hins vegar dauf og hefur mönnum skort tæknilega getu til að finna þau fram að þessu.
Vísindi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira