Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. júlí 2017 19:00 Kísilver United Silicon í Helguvík. Vísir/Vilhelm Þegar starfsmenn United Silicon unnu við töppun og útsteypingu kísilmálms síðastliðna nótt yfirfylltist ílát með þeim afleiðingum að bráðinn málmur lenti á gólfi verksmiðjunnar. Þá gaus upp mikill reykur í byggingunni. Slökkviliðsmenn mættu á staðinn klukkan þrjú í nótt og var það í þriðja skipti á þremur mánuðum sem slökkviliðið er kallað að verksmiðjunni. „Það er ekki hægt að segja að það hafi gengið allt eins og dans á rósum hjá okkur. Það má segja að við höfum farið of snemma af stað, það gæti verið ein skýringin," segir Kristleifur Andrésson, öryggisstjóri verksmiðjunnar. Hann segir starfsmenn vel þjálfaða en þeir séu reynslulitlir. „Þetta er fyrsta kísilmálmverksmiðja á Íslandi og við höfum ekki úr reynslumiklum starfsmönnum að velja. Það er langt ferli að læra á svona verksmiðju." Beðið er eftir að málmurinn kólni svo hægt verði að meta skemmdir og ekki er vitað fyrir víst hvenær ofninn verður settur aftur í gang. Að sögn starfsfólks Umhverfisstofnunar verður metið á næstu dögum hvaða þýðingu atvikið hafi fyrir rekstur og stöðugleika ljósbogaofnsins. Tengdar fréttir Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19 1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þegar starfsmenn United Silicon unnu við töppun og útsteypingu kísilmálms síðastliðna nótt yfirfylltist ílát með þeim afleiðingum að bráðinn málmur lenti á gólfi verksmiðjunnar. Þá gaus upp mikill reykur í byggingunni. Slökkviliðsmenn mættu á staðinn klukkan þrjú í nótt og var það í þriðja skipti á þremur mánuðum sem slökkviliðið er kallað að verksmiðjunni. „Það er ekki hægt að segja að það hafi gengið allt eins og dans á rósum hjá okkur. Það má segja að við höfum farið of snemma af stað, það gæti verið ein skýringin," segir Kristleifur Andrésson, öryggisstjóri verksmiðjunnar. Hann segir starfsmenn vel þjálfaða en þeir séu reynslulitlir. „Þetta er fyrsta kísilmálmverksmiðja á Íslandi og við höfum ekki úr reynslumiklum starfsmönnum að velja. Það er langt ferli að læra á svona verksmiðju." Beðið er eftir að málmurinn kólni svo hægt verði að meta skemmdir og ekki er vitað fyrir víst hvenær ofninn verður settur aftur í gang. Að sögn starfsfólks Umhverfisstofnunar verður metið á næstu dögum hvaða þýðingu atvikið hafi fyrir rekstur og stöðugleika ljósbogaofnsins.
Tengdar fréttir Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19 1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19
1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17