Luis Suarez truflaði Messi í brúðkaupsferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2017 12:00 Allur hópurinn á Antígva í karabíska hafinu. Instagram/@leomessi Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. Messi og kona hans Antonella Roccuzzo tóku báða synina með sér í brúðkaupsferðina og skelltu sér til eyjunnar Antígva í Karabíska hafinu. Lionel Messi átti einn eitt frábæra tímabilið með Barcelona þar sem hann skoraði 54 mörk í 52 leikjum. Argentínumaðurinn var búinn að eyða mörgum klukkutímum með liðsfélögum sínum hjá Barcelona en hann var ekki laus við einn þeirra í brúðkaupsferðinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mætti nefnilega á svæðið með alla fjölskyldu sína. Það styttist óðum í að undirbúningstímabilið hefjast á ný hjá Börsungum en svo vel fer á með þeim Messi og Suarez að þeir völdu sér sama stað fyrir sumarfríið sitt. Þeir Lionel Messi og Luis Suarez léku sér saman ekkert síður en krakkarnir þeirra og hér fyrir neðan má sjá þá sýna tilþrif í sundlauga-skallatennis. Los chicos divirtiéndose The boys having fun A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 9, 2017 at 2:24pm PDT Lionel Messi birti líka mynd af öllum hópnum á Instagram-síðu sinni og skrifaði undir „óvænt heimsókn“ en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. Visita sorpresa a @luissuarez9 @sofibalbi #thiaguimatubenjadelfi @antoroccuzzo88 A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 8, 2017 at 3:09pm PDT Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira
Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. Messi og kona hans Antonella Roccuzzo tóku báða synina með sér í brúðkaupsferðina og skelltu sér til eyjunnar Antígva í Karabíska hafinu. Lionel Messi átti einn eitt frábæra tímabilið með Barcelona þar sem hann skoraði 54 mörk í 52 leikjum. Argentínumaðurinn var búinn að eyða mörgum klukkutímum með liðsfélögum sínum hjá Barcelona en hann var ekki laus við einn þeirra í brúðkaupsferðinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mætti nefnilega á svæðið með alla fjölskyldu sína. Það styttist óðum í að undirbúningstímabilið hefjast á ný hjá Börsungum en svo vel fer á með þeim Messi og Suarez að þeir völdu sér sama stað fyrir sumarfríið sitt. Þeir Lionel Messi og Luis Suarez léku sér saman ekkert síður en krakkarnir þeirra og hér fyrir neðan má sjá þá sýna tilþrif í sundlauga-skallatennis. Los chicos divirtiéndose The boys having fun A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 9, 2017 at 2:24pm PDT Lionel Messi birti líka mynd af öllum hópnum á Instagram-síðu sinni og skrifaði undir „óvænt heimsókn“ en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. Visita sorpresa a @luissuarez9 @sofibalbi #thiaguimatubenjadelfi @antoroccuzzo88 A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 8, 2017 at 3:09pm PDT
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55
Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30