„Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. september 2017 06:35 „Þetta er mjög veikur einstaklingur og hann er ekki að fá hjálp. Það er bara sagt að hann sé ekki nógu veikur. Það er bara kjaftæði.“ Svona lýsir Eva Riley Stonestreet manninum sem hefur áreitt hana svo mánuðum skiptir. Í myndbandi sem hún birti í gærkvöldi, og sjá má hér að neðan, lýsir hún samskiptum sínum við manninn sem hefur sent henni hundruð dónalegra og hótandi skilaboða. Alltaf þegar hún hafi reynt að loka á hann á samfélagsmiðlum hafi hann búið til aðgang undir nýju nafni og haldið áfram. Hann notar myndir af öðrum einstaklingum á Facebook-prófílreikning sinn og hvetur Eva þá sem þekki fólkið á myndunum til að láta það vita. Reikningarnir sem hann hefur búið til skipta tugum. Þegar það hefur ekki gengið hefur hann sent fjölskyldumeðlimum Evu og vinum „ógeðsleg“ skilaboð.Eva er ráðþrota eftir áreiti mannsins undanfarin ár.Kærði en taldi hann fá hjálp Eva kærði manninn til lögreglu á sínum tíma en þegar systir mannsins taldi henni trú um að maðurinn væri kominn á geðdeild og fengi aðstoð dró hún kæruna til baka. Það fyrsta sem hann gerði þegar hann kom út af deildinni er að fara inn á Facebook-reikning pabba síns og „læka“ mynd af henni. Hún óskar eftir aðstoð fólks við að hafa uppi á því fólki sem maðurinn talar um í skilaboðunum til sín svo hægt sé að koma því í skilning um að hann þurfi að leita sér aðstoðar. „Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt. Það er ekki búið að gera neitt og það mun ekki vera neitt gert.“Myndband Evu, sem farið hefur víða, má sjá hér.Rétt er að undirstrika að nöfn og andlit á prófílunum sem maðurinn sendir skilaboðin frá eru ekki af manninum sjálfum heldur ótengdu fólki. Eva hvetur fólk sem kannast við andlit þeirra sem maðurinn notar til að láta það vita.Uppfært klukkan 13:50Myndbandið hefur verið fjarlægt. Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
„Þetta er mjög veikur einstaklingur og hann er ekki að fá hjálp. Það er bara sagt að hann sé ekki nógu veikur. Það er bara kjaftæði.“ Svona lýsir Eva Riley Stonestreet manninum sem hefur áreitt hana svo mánuðum skiptir. Í myndbandi sem hún birti í gærkvöldi, og sjá má hér að neðan, lýsir hún samskiptum sínum við manninn sem hefur sent henni hundruð dónalegra og hótandi skilaboða. Alltaf þegar hún hafi reynt að loka á hann á samfélagsmiðlum hafi hann búið til aðgang undir nýju nafni og haldið áfram. Hann notar myndir af öðrum einstaklingum á Facebook-prófílreikning sinn og hvetur Eva þá sem þekki fólkið á myndunum til að láta það vita. Reikningarnir sem hann hefur búið til skipta tugum. Þegar það hefur ekki gengið hefur hann sent fjölskyldumeðlimum Evu og vinum „ógeðsleg“ skilaboð.Eva er ráðþrota eftir áreiti mannsins undanfarin ár.Kærði en taldi hann fá hjálp Eva kærði manninn til lögreglu á sínum tíma en þegar systir mannsins taldi henni trú um að maðurinn væri kominn á geðdeild og fengi aðstoð dró hún kæruna til baka. Það fyrsta sem hann gerði þegar hann kom út af deildinni er að fara inn á Facebook-reikning pabba síns og „læka“ mynd af henni. Hún óskar eftir aðstoð fólks við að hafa uppi á því fólki sem maðurinn talar um í skilaboðunum til sín svo hægt sé að koma því í skilning um að hann þurfi að leita sér aðstoðar. „Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt. Það er ekki búið að gera neitt og það mun ekki vera neitt gert.“Myndband Evu, sem farið hefur víða, má sjá hér.Rétt er að undirstrika að nöfn og andlit á prófílunum sem maðurinn sendir skilaboðin frá eru ekki af manninum sjálfum heldur ótengdu fólki. Eva hvetur fólk sem kannast við andlit þeirra sem maðurinn notar til að láta það vita.Uppfært klukkan 13:50Myndbandið hefur verið fjarlægt.
Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira