Hjartasteinn tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. ágúst 2017 18:00 Hjartasteinn hefur unnið fjölmörg alþjóðleg verðlaun. Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar er ein þeirra fimm kvikmynda sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Anton Máni Svansson, Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst og Guðmundur Arnar Guðmundsson. Þá hafa tvær íslenskar kvikmyndir áður hlotið verðlaunin; Fúsi í leikstjórn Dags Kára árið 2015 og Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar ár 2014. Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Þá tilkynntu Skam stjörnurnar Tarjei Sandvik Moe (Isak) og Iman Meskini (Sana) um tilnefningarnar nú fyrir stuttu. Auk Hjartasteins er kvikmyndin Little Wing frá Finnlandi tilnefnd og er hún í leikstjórn Selmu Vilhunen. Kvikmyndin Parents í leikstjórn Christian Tafdrup er tilnefnd fyrir hönd Danmerkur auk kvikmyndarinnar Hunting Flies í leikstjórn Izer Aliu frá Noregi. Þá er kvikmyndin Sami Blood í leikstjórn Amöndu Kernell frá Svíðþjóð einnig tilnefnd. Bíó Paradís mun standa fyrir kvikmyndaveislu dagana 7. til 13 september þar sem myndirnar verða sýndar og munu sérstakir gestir í tilefni þess koma til landsins og vera viðstaddir sýningarnar. Allar myndir sem eru tilnefndar eru jafnframt fyrstu kvikmyndir leikstjóranna í fullri lengd. Sigurvegarinn fær ekki einungis heiðurinn á að hafa hlotið verðlaunin heldur fær hann einnig fjárhæð að upphæð 350 þúsund dönskum krónum eða tæplega 6 milljónir íslenskra króna. Upphæðin skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda enda skipta þessir þrír þættir miklu máli í að viðhalda kvikmyndagerð sem listgrein. Markmið kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs er að auka áhuga á norrænu menningarsamfélagi og vekja athygli á verkum sem skarað hafa fram úr á sviði lista og umhverfismála auk þess að auka sýnileika norræns samstarfs.Stiklu úr myndinni Hjartasteinn má sjá hér að neðan. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45 Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30 Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15 Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar er ein þeirra fimm kvikmynda sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Anton Máni Svansson, Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst og Guðmundur Arnar Guðmundsson. Þá hafa tvær íslenskar kvikmyndir áður hlotið verðlaunin; Fúsi í leikstjórn Dags Kára árið 2015 og Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar ár 2014. Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Þá tilkynntu Skam stjörnurnar Tarjei Sandvik Moe (Isak) og Iman Meskini (Sana) um tilnefningarnar nú fyrir stuttu. Auk Hjartasteins er kvikmyndin Little Wing frá Finnlandi tilnefnd og er hún í leikstjórn Selmu Vilhunen. Kvikmyndin Parents í leikstjórn Christian Tafdrup er tilnefnd fyrir hönd Danmerkur auk kvikmyndarinnar Hunting Flies í leikstjórn Izer Aliu frá Noregi. Þá er kvikmyndin Sami Blood í leikstjórn Amöndu Kernell frá Svíðþjóð einnig tilnefnd. Bíó Paradís mun standa fyrir kvikmyndaveislu dagana 7. til 13 september þar sem myndirnar verða sýndar og munu sérstakir gestir í tilefni þess koma til landsins og vera viðstaddir sýningarnar. Allar myndir sem eru tilnefndar eru jafnframt fyrstu kvikmyndir leikstjóranna í fullri lengd. Sigurvegarinn fær ekki einungis heiðurinn á að hafa hlotið verðlaunin heldur fær hann einnig fjárhæð að upphæð 350 þúsund dönskum krónum eða tæplega 6 milljónir íslenskra króna. Upphæðin skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda enda skipta þessir þrír þættir miklu máli í að viðhalda kvikmyndagerð sem listgrein. Markmið kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs er að auka áhuga á norrænu menningarsamfélagi og vekja athygli á verkum sem skarað hafa fram úr á sviði lista og umhverfismála auk þess að auka sýnileika norræns samstarfs.Stiklu úr myndinni Hjartasteinn má sjá hér að neðan.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45 Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30 Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15 Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. 1. febrúar 2017 12:45
Hjartasteinn valin á stuttlista LUX Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins. 3. júlí 2017 15:30
Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16. febrúar 2017 16:15
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35