Hættulegt fyrir frönsku deildina ef Mbappe fer til PSG Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2017 08:30 Kylian Mbappe í leik með PSG. Vísir/Getty Franska liðið PSG er á góðri leið með að klófesta ungstirnið Kylian Mbappe frá Monaco, ef marka má fréttir ytra. Sky Sports fullyrðir þó að nú sé rætt um eins árs lánssamning en með möguleika á að kaupa hann að ári liðnu. PSG er nýbúið að kaupa Brasilíumanninn Neymar á 222 milljónir evra en sögusagnir hafa verið á kreiki um að franska félagið myndi greiða 180 milljónir evra fyrir Mbappe, verði af kaupunum. Mbappe og Monaco slógu í gegn á síðasta tímabili er liðið varð franskur meistari. Um leið náði Monaco að stöðva fjögurra ára sigurgöngu PSG í frönsku deildinni.Sjá einnig: Mbappe rekinn heim af síðustu æfingu „Miðað við það sem við sáum á sunnudag væri það hollt að fá Mbappe til PSG?“ sagði Jean-Michael Aulas, forseti Lyon, og vísaði til 6-2 sigurs PSG á Toulouse um helgina þar sem Neymar átti stórleik og skoraði tvö mörk. „Er þetta gagnlegt fyrir deildina og þróun viðskipta í fótboltanum? Það er ekkert jafnvægi fyrir fjárfesta,“ sagði hann. Hann efast enn fremur að það sé hollt fyrir PSG að fá hverja stórstjörnuna á fætur annarri í liðið. „Ef maður hleður liðið af stórstjörnum fyrir ofurnáttúrulegar fjárhæðir þá verður öll samkeppni úr sögunni í liðinu.“ Fótbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00 Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53 Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Franska liðið PSG er á góðri leið með að klófesta ungstirnið Kylian Mbappe frá Monaco, ef marka má fréttir ytra. Sky Sports fullyrðir þó að nú sé rætt um eins árs lánssamning en með möguleika á að kaupa hann að ári liðnu. PSG er nýbúið að kaupa Brasilíumanninn Neymar á 222 milljónir evra en sögusagnir hafa verið á kreiki um að franska félagið myndi greiða 180 milljónir evra fyrir Mbappe, verði af kaupunum. Mbappe og Monaco slógu í gegn á síðasta tímabili er liðið varð franskur meistari. Um leið náði Monaco að stöðva fjögurra ára sigurgöngu PSG í frönsku deildinni.Sjá einnig: Mbappe rekinn heim af síðustu æfingu „Miðað við það sem við sáum á sunnudag væri það hollt að fá Mbappe til PSG?“ sagði Jean-Michael Aulas, forseti Lyon, og vísaði til 6-2 sigurs PSG á Toulouse um helgina þar sem Neymar átti stórleik og skoraði tvö mörk. „Er þetta gagnlegt fyrir deildina og þróun viðskipta í fótboltanum? Það er ekkert jafnvægi fyrir fjárfesta,“ sagði hann. Hann efast enn fremur að það sé hollt fyrir PSG að fá hverja stórstjörnuna á fætur annarri í liðið. „Ef maður hleður liðið af stórstjörnum fyrir ofurnáttúrulegar fjárhæðir þá verður öll samkeppni úr sögunni í liðinu.“
Fótbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00 Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53 Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00
Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53
Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30