Gefa vændiskonum einkunnir og umsagnir á grófri spjallsíðu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. júní 2017 11:45 vísir/ernir Íslenskir vændiskaupendur nota spjallsíðu á netinu til að gefa gleðikonum umsögn. Síðan hefur áður verið notuð til að skiptast á nektarmyndum. Umrædd síða hefur verið til í nokkur ár og tók við af eldri vefsíðum sem þjónuðu sama tilgangi. Fyrst var sagt frá henni á vormánuðum 2014 en lítið hefur verið aðhafst af hálfu lögreglu síðan. Á henni ganga myndir af fá- eða óklæddum stelpum manna á milli en yngstu stelpurnar eru á grunnskólaaldri. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vill ekki gefa upp hvort síðan sé til rannsóknar eða ekki. „En við þekkjum síðuna. Það er alls konar efni sem hefur ratað þarna inn.“ „Er enginn áhugi fyrir því að halda utanum hversu góðar alvöru hórurnar hérna á klakanum eru? Ég var að ríða einni hundleiðinlegri rétt áðan og vildi óska að það hefði verið hægt að sækja review áður,“ segir í færslu sem sett var inn á síðuna í upphafi mánaðar. Margir hafa tekið þátt í umræðu á þræðinum og lagt orð í belg. Hluti spyr hvernig hægt sé að nálgast vændiskonur og aðrir svara. Nokkrir mæla með þessari eða hinni og segja frá hvernig þær hafi reynst þeim í gegnum tíðina. Hluti umsagnanna er jákvæður meðan aðrar eru neikvæðar. Með umsögnunum fylgja hlekkir á prófíl stúlknanna á vefsíðu sem auglýsir þjónustu fylgdarkvenna. „Þú færð meira fyrir peninginn hjá íslenskum stelpum takk fyrir ![sic!] Það er hægt að ríða þeim í drasl!.[sic!] Íslenskar stelpur atvinnumanneskjur miðað við þessa vændiskonu í bólinu og eiga þær meira en hrós og lof skilið fyrir sínar frábæru frammistöðu. [...] verstu 30 mín og sóun á pening fyrir ömulega þjónustu,“ segir einn meðal annars. Fréttablaðið skoðaði auglýsingar nokkurra kvenna af handahófi. Nær undantekningarlaust eru þær af erlendu bergi brotnar. Konurnar auglýsa sig sem sjálfstætt starfandi. Með auglýsingunni fylgir verðskrá, hvað er í boði og símanúmer. Athygli vekur að afar algengt er að upphafstölur símanúmeranna séu þær sömu. Aðspurður hvort slíkt geti bent til mansals, segist Friðrik engu geta svarað. Hins vegar hafi lögreglan í mörgum tilfellum skoðað og rannsakað mansal, þar sem vændi kemur fyrir. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Íslenskir vændiskaupendur nota spjallsíðu á netinu til að gefa gleðikonum umsögn. Síðan hefur áður verið notuð til að skiptast á nektarmyndum. Umrædd síða hefur verið til í nokkur ár og tók við af eldri vefsíðum sem þjónuðu sama tilgangi. Fyrst var sagt frá henni á vormánuðum 2014 en lítið hefur verið aðhafst af hálfu lögreglu síðan. Á henni ganga myndir af fá- eða óklæddum stelpum manna á milli en yngstu stelpurnar eru á grunnskólaaldri. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vill ekki gefa upp hvort síðan sé til rannsóknar eða ekki. „En við þekkjum síðuna. Það er alls konar efni sem hefur ratað þarna inn.“ „Er enginn áhugi fyrir því að halda utanum hversu góðar alvöru hórurnar hérna á klakanum eru? Ég var að ríða einni hundleiðinlegri rétt áðan og vildi óska að það hefði verið hægt að sækja review áður,“ segir í færslu sem sett var inn á síðuna í upphafi mánaðar. Margir hafa tekið þátt í umræðu á þræðinum og lagt orð í belg. Hluti spyr hvernig hægt sé að nálgast vændiskonur og aðrir svara. Nokkrir mæla með þessari eða hinni og segja frá hvernig þær hafi reynst þeim í gegnum tíðina. Hluti umsagnanna er jákvæður meðan aðrar eru neikvæðar. Með umsögnunum fylgja hlekkir á prófíl stúlknanna á vefsíðu sem auglýsir þjónustu fylgdarkvenna. „Þú færð meira fyrir peninginn hjá íslenskum stelpum takk fyrir ![sic!] Það er hægt að ríða þeim í drasl!.[sic!] Íslenskar stelpur atvinnumanneskjur miðað við þessa vændiskonu í bólinu og eiga þær meira en hrós og lof skilið fyrir sínar frábæru frammistöðu. [...] verstu 30 mín og sóun á pening fyrir ömulega þjónustu,“ segir einn meðal annars. Fréttablaðið skoðaði auglýsingar nokkurra kvenna af handahófi. Nær undantekningarlaust eru þær af erlendu bergi brotnar. Konurnar auglýsa sig sem sjálfstætt starfandi. Með auglýsingunni fylgir verðskrá, hvað er í boði og símanúmer. Athygli vekur að afar algengt er að upphafstölur símanúmeranna séu þær sömu. Aðspurður hvort slíkt geti bent til mansals, segist Friðrik engu geta svarað. Hins vegar hafi lögreglan í mörgum tilfellum skoðað og rannsakað mansal, þar sem vændi kemur fyrir.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira