Bjarni segir grein Benedikts ekki fela í sér ögrun Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. júlí 2017 17:00 Bjarni segir grein Benedikts ekki koma sér á óvart. Hinsvegar fylgi flokkarnir stjórnarsáttmálanum sem felur í sér áframhaldandi krónu. Mynd/samsett „Ég get ekki sagt að það komi mér á óvart þetta sjónarmið,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra um grein sem Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra birti í Fréttablaðinu í morgun. Í greininni virðist Benedikt finna íslensku krónunni allt til foráttu og segir hana vera fyrirtækjum og almenningi fjötur um fót. Þá sé það ábyrgð hans sem fjármálaráðherra að benda almenningi á farsælli kosti sem að hans mati er annar miðill en íslenska krónan. „Eftir kosningar var myndað ríkisstjórnarsamstarf og það var gerður stjórnarsáttmáli þar sem við erum að starfa saman á öðrum grundvelli en hann hefði kannski kosið,“ segir Bjarni og bendir á að í sáttmálanum sé gert ráð fyrir að krónan verði áfram gjaldmiðill Íslands. „Hinsvegar höfum við ákveðið að taka ramma peningamálastjórnunar til skoðunar og í því starfi sem þegar er komið af stað er gert ráð fyrir því að við verðum áfram með íslensku krónuna en við erum að skoða leiðir til að draga úr sveiflum,“ segir hann. Bjarni er ekki sammála Benedikt um óágæti íslensku krónunnar. Hún hafi verið þarfur þjónn á réttum tíma. „Það er hægt að segja það að krónan hafi í raun og veru verið að gegna sínu hlutverki sérstaklega vel. Hún hefur styrkst í samræmi við þann styrk sem íslenska efnahagskerfið hefur verið að sýna. Við höfum öll verið að njóta góðs af því meðal annars með lágri verðbólgu en útflutningsgreinar hafa verið að finna fyrir því. Það er þó eðlilegt vegna þess hve mikill hagvöxtur hefur verið hér og uppgangur að íslenski gjaldmiðillinn styrkist gagnvart öðrum gjaldmiðlum,“ segir Bjarni. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
„Ég get ekki sagt að það komi mér á óvart þetta sjónarmið,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra um grein sem Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra birti í Fréttablaðinu í morgun. Í greininni virðist Benedikt finna íslensku krónunni allt til foráttu og segir hana vera fyrirtækjum og almenningi fjötur um fót. Þá sé það ábyrgð hans sem fjármálaráðherra að benda almenningi á farsælli kosti sem að hans mati er annar miðill en íslenska krónan. „Eftir kosningar var myndað ríkisstjórnarsamstarf og það var gerður stjórnarsáttmáli þar sem við erum að starfa saman á öðrum grundvelli en hann hefði kannski kosið,“ segir Bjarni og bendir á að í sáttmálanum sé gert ráð fyrir að krónan verði áfram gjaldmiðill Íslands. „Hinsvegar höfum við ákveðið að taka ramma peningamálastjórnunar til skoðunar og í því starfi sem þegar er komið af stað er gert ráð fyrir því að við verðum áfram með íslensku krónuna en við erum að skoða leiðir til að draga úr sveiflum,“ segir hann. Bjarni er ekki sammála Benedikt um óágæti íslensku krónunnar. Hún hafi verið þarfur þjónn á réttum tíma. „Það er hægt að segja það að krónan hafi í raun og veru verið að gegna sínu hlutverki sérstaklega vel. Hún hefur styrkst í samræmi við þann styrk sem íslenska efnahagskerfið hefur verið að sýna. Við höfum öll verið að njóta góðs af því meðal annars með lágri verðbólgu en útflutningsgreinar hafa verið að finna fyrir því. Það er þó eðlilegt vegna þess hve mikill hagvöxtur hefur verið hér og uppgangur að íslenski gjaldmiðillinn styrkist gagnvart öðrum gjaldmiðlum,“ segir Bjarni.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira