Bjarni segir grein Benedikts ekki fela í sér ögrun Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. júlí 2017 17:00 Bjarni segir grein Benedikts ekki koma sér á óvart. Hinsvegar fylgi flokkarnir stjórnarsáttmálanum sem felur í sér áframhaldandi krónu. Mynd/samsett „Ég get ekki sagt að það komi mér á óvart þetta sjónarmið,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra um grein sem Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra birti í Fréttablaðinu í morgun. Í greininni virðist Benedikt finna íslensku krónunni allt til foráttu og segir hana vera fyrirtækjum og almenningi fjötur um fót. Þá sé það ábyrgð hans sem fjármálaráðherra að benda almenningi á farsælli kosti sem að hans mati er annar miðill en íslenska krónan. „Eftir kosningar var myndað ríkisstjórnarsamstarf og það var gerður stjórnarsáttmáli þar sem við erum að starfa saman á öðrum grundvelli en hann hefði kannski kosið,“ segir Bjarni og bendir á að í sáttmálanum sé gert ráð fyrir að krónan verði áfram gjaldmiðill Íslands. „Hinsvegar höfum við ákveðið að taka ramma peningamálastjórnunar til skoðunar og í því starfi sem þegar er komið af stað er gert ráð fyrir því að við verðum áfram með íslensku krónuna en við erum að skoða leiðir til að draga úr sveiflum,“ segir hann. Bjarni er ekki sammála Benedikt um óágæti íslensku krónunnar. Hún hafi verið þarfur þjónn á réttum tíma. „Það er hægt að segja það að krónan hafi í raun og veru verið að gegna sínu hlutverki sérstaklega vel. Hún hefur styrkst í samræmi við þann styrk sem íslenska efnahagskerfið hefur verið að sýna. Við höfum öll verið að njóta góðs af því meðal annars með lágri verðbólgu en útflutningsgreinar hafa verið að finna fyrir því. Það er þó eðlilegt vegna þess hve mikill hagvöxtur hefur verið hér og uppgangur að íslenski gjaldmiðillinn styrkist gagnvart öðrum gjaldmiðlum,“ segir Bjarni. Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
„Ég get ekki sagt að það komi mér á óvart þetta sjónarmið,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra um grein sem Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra birti í Fréttablaðinu í morgun. Í greininni virðist Benedikt finna íslensku krónunni allt til foráttu og segir hana vera fyrirtækjum og almenningi fjötur um fót. Þá sé það ábyrgð hans sem fjármálaráðherra að benda almenningi á farsælli kosti sem að hans mati er annar miðill en íslenska krónan. „Eftir kosningar var myndað ríkisstjórnarsamstarf og það var gerður stjórnarsáttmáli þar sem við erum að starfa saman á öðrum grundvelli en hann hefði kannski kosið,“ segir Bjarni og bendir á að í sáttmálanum sé gert ráð fyrir að krónan verði áfram gjaldmiðill Íslands. „Hinsvegar höfum við ákveðið að taka ramma peningamálastjórnunar til skoðunar og í því starfi sem þegar er komið af stað er gert ráð fyrir því að við verðum áfram með íslensku krónuna en við erum að skoða leiðir til að draga úr sveiflum,“ segir hann. Bjarni er ekki sammála Benedikt um óágæti íslensku krónunnar. Hún hafi verið þarfur þjónn á réttum tíma. „Það er hægt að segja það að krónan hafi í raun og veru verið að gegna sínu hlutverki sérstaklega vel. Hún hefur styrkst í samræmi við þann styrk sem íslenska efnahagskerfið hefur verið að sýna. Við höfum öll verið að njóta góðs af því meðal annars með lágri verðbólgu en útflutningsgreinar hafa verið að finna fyrir því. Það er þó eðlilegt vegna þess hve mikill hagvöxtur hefur verið hér og uppgangur að íslenski gjaldmiðillinn styrkist gagnvart öðrum gjaldmiðlum,“ segir Bjarni.
Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira