Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Samúel Karl Ólason skrifar 1. júlí 2017 09:36 Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Vísir Framkvæmdaaðilar og landeigendur við Hraunfossa í Hvítársíðu hafa ákveðið að bíða með gjaldtöku við bílastæðið á svæðinu í nokkra daga. Umhverfisstofnun sagði í gær að gjaldtaka væri ekki heimili og sagði eigendur eiga yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag. Til stóð að hefja gjaldtökuna í dag, en því hefur nú verið frestað „í nokkra daga“, samkvæmt tilkynningu. „Áætlað var að hefja gjaldtökuna klukkan 08.00 í morgun laugardag en vegna vegna mótstöðu Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar og veitingamanns á svæðinu verður það ekki gert að svo stöddu, eða þar til óvissu um réttinn til tökunnar hefur verið eytt.“ segir í tilkynningunni. Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fékkst úthlutaður til að stækka bílastæðið við Hraunfossa. Samkvæmt tilkynningunni höfðu landeigendur ekki frumkvæði né vissu um beiðnina til styrksins og „hefur hann ekki verið nýttur og verður ekki nýttur ef leyfi fæst til töku aðstöðugjaldsins.“ Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Þeir benda á að í ársskýrslum Umhverfisstofnunar um ástand friðlýsta svæða sé það álit stutt og að í skýrslunni frá 2013 segir að bílastæði séu afskaplega illa farin og subbuleg. „Strax eftir helgi ætla framkvæmdaaðilar og landeigendur að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun til að ræða ástandið við Hraunfossa og vonandi finnst lausn svo hægt verði að gera svæðið öruggara og fallegra fyrir þá ferðamenn sem þangað koma.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira
Framkvæmdaaðilar og landeigendur við Hraunfossa í Hvítársíðu hafa ákveðið að bíða með gjaldtöku við bílastæðið á svæðinu í nokkra daga. Umhverfisstofnun sagði í gær að gjaldtaka væri ekki heimili og sagði eigendur eiga yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag. Til stóð að hefja gjaldtökuna í dag, en því hefur nú verið frestað „í nokkra daga“, samkvæmt tilkynningu. „Áætlað var að hefja gjaldtökuna klukkan 08.00 í morgun laugardag en vegna vegna mótstöðu Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar og veitingamanns á svæðinu verður það ekki gert að svo stöddu, eða þar til óvissu um réttinn til tökunnar hefur verið eytt.“ segir í tilkynningunni. Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fékkst úthlutaður til að stækka bílastæðið við Hraunfossa. Samkvæmt tilkynningunni höfðu landeigendur ekki frumkvæði né vissu um beiðnina til styrksins og „hefur hann ekki verið nýttur og verður ekki nýttur ef leyfi fæst til töku aðstöðugjaldsins.“ Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Þeir benda á að í ársskýrslum Umhverfisstofnunar um ástand friðlýsta svæða sé það álit stutt og að í skýrslunni frá 2013 segir að bílastæði séu afskaplega illa farin og subbuleg. „Strax eftir helgi ætla framkvæmdaaðilar og landeigendur að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun til að ræða ástandið við Hraunfossa og vonandi finnst lausn svo hægt verði að gera svæðið öruggara og fallegra fyrir þá ferðamenn sem þangað koma.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira
Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00
Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05