KR er lélegasta lið fyrstu umferðar undanfarin fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2017 14:30 Gærkvöldið var erfitt fyrir KR-inga. Vísir/Stefán Uppskera KR-inga í fyrstu umferð Íslandsmótsins undanfarin fjögur sumur er svo léleg að öll önnur lið deildarinnar hafa gert betur en Vesturbæjarliðið í opnunarumferð Íslandsmótsins frá 2014. Alls hafa átta félög verið með á síðustu fjórum tímabilum í Pepsi-deildinni og hin sjö liðin hafa öll fengið fleiri stig en KR í fyrsta leik Íslandsmótsins. KR-ingar hafa byrjað á heimavelli undanfarin fjögur tímabil en það hefur ekki hjálpað liðinu mikið í stigasöfnuninni. KR hefur aðeins fengið eitt stig í fyrstu umferð undanfarin fjögur ár af þeim tólf sem hafa verið í boði. Þetta gerir aðeins átta prósent stiga í boði og markatala KR-liðsins í þessum fjórum leikjum er -4 (3-7). Þrjú félög, FH, Stjarnan og Fjölnir, hafa fengið níu stigum meira en KR-liðið þessi fjögur ár. Stjarnan og Fjölnir töpuðu reyndar stigum í fyrstu umferðinni í ár en FH-liðið vann sinn fyrsta leik þriðja árið í röð. KR komst í 1-0 strax á 9. mínútu leiksins og var yfir í rúmar 50 mínútur. Víkingar skoruðu hins vegar tvö mörk eftir klukkutíma leik og tryggðu sér sigurinn. Fyrir tveimur árum var KR einnig 1-0 yfir í hálfleik í fyrstu umferðinni en varð að sætta sig við 3-1 tap gegn FH eftir að Hafnarfjarðarliðið skoraði þrjú mörk á síðustu 18 mínútum leiksins. KR vann síðast fyrsta leik sinn á Íslandsmóti sumarið 2013 þegar liðið vann Stjörnuna 2-1 á KR-vellinum en það sumar vann KR einmitt síðasta Íslandsmeistaratitil félagsins.Stig félaga í 1. umferð frá 2014 til 2017(Lið sem hafa verið með öll fjögur tímabilin) FH 10 stig Stjarnan 10 stig Fjölnir 10 stig Víkingur R. 7 stig Valur 6 stig ÍBv 5 stig Breiðablik 2 stig KR 1 stigLeikir KR í 1. umferð frá 2014 til 2017 2014: 1-2 tap fyrir Val 2015: 1-3 tap fyrir FH 2016: 0-0 jafntefli við Víking R. 2017: 1-2 tap fyrir Víkingi R. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur R. 1-2 | Víkingur sótti sigur í Vesturbæinn Víkingar unnu sætan sigur á KR í 1.umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. KR komst yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í þeim síðari. 1. maí 2017 22:30 Svona fagna menn sínum fyrsta sigri í Frostaskjóli í tíu ár | Myndband Víkingar unnu einn óvæntasta sigur fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla þegar þeir sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld. 1. maí 2017 22:30 Böðvar er fyrsti Trabant Pepsi-deildarinnar í sumar: „Ég vona að hann hætti þessu bulli“ Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum ætla að bjóða upp á nýjan dagskrárlið í þættinum í sumar en þeir munu þá velja Trabant hverrar umferðar. Þetta kom í ljós í fyrsta Pepsi-markaþætti sumarsins í gærkvöldi. 2. maí 2017 10:15 Blikar fengu að heyra það frá Óskari Hrafni: „Þeir bæta sig ekki neitt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson vill meina að bestu leikmenn Breiðabliks bæti sig ekkert á milli ára. 2. maí 2017 11:45 Sjáðu fyrsta þáttinn af Síðustu 20 Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýra nýjum þætti um Pepsi-deildina í fótbolta sem var frumsýndur í gærkvöldi. 2. maí 2017 10:45 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Uppskera KR-inga í fyrstu umferð Íslandsmótsins undanfarin fjögur sumur er svo léleg að öll önnur lið deildarinnar hafa gert betur en Vesturbæjarliðið í opnunarumferð Íslandsmótsins frá 2014. Alls hafa átta félög verið með á síðustu fjórum tímabilum í Pepsi-deildinni og hin sjö liðin hafa öll fengið fleiri stig en KR í fyrsta leik Íslandsmótsins. KR-ingar hafa byrjað á heimavelli undanfarin fjögur tímabil en það hefur ekki hjálpað liðinu mikið í stigasöfnuninni. KR hefur aðeins fengið eitt stig í fyrstu umferð undanfarin fjögur ár af þeim tólf sem hafa verið í boði. Þetta gerir aðeins átta prósent stiga í boði og markatala KR-liðsins í þessum fjórum leikjum er -4 (3-7). Þrjú félög, FH, Stjarnan og Fjölnir, hafa fengið níu stigum meira en KR-liðið þessi fjögur ár. Stjarnan og Fjölnir töpuðu reyndar stigum í fyrstu umferðinni í ár en FH-liðið vann sinn fyrsta leik þriðja árið í röð. KR komst í 1-0 strax á 9. mínútu leiksins og var yfir í rúmar 50 mínútur. Víkingar skoruðu hins vegar tvö mörk eftir klukkutíma leik og tryggðu sér sigurinn. Fyrir tveimur árum var KR einnig 1-0 yfir í hálfleik í fyrstu umferðinni en varð að sætta sig við 3-1 tap gegn FH eftir að Hafnarfjarðarliðið skoraði þrjú mörk á síðustu 18 mínútum leiksins. KR vann síðast fyrsta leik sinn á Íslandsmóti sumarið 2013 þegar liðið vann Stjörnuna 2-1 á KR-vellinum en það sumar vann KR einmitt síðasta Íslandsmeistaratitil félagsins.Stig félaga í 1. umferð frá 2014 til 2017(Lið sem hafa verið með öll fjögur tímabilin) FH 10 stig Stjarnan 10 stig Fjölnir 10 stig Víkingur R. 7 stig Valur 6 stig ÍBv 5 stig Breiðablik 2 stig KR 1 stigLeikir KR í 1. umferð frá 2014 til 2017 2014: 1-2 tap fyrir Val 2015: 1-3 tap fyrir FH 2016: 0-0 jafntefli við Víking R. 2017: 1-2 tap fyrir Víkingi R.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur R. 1-2 | Víkingur sótti sigur í Vesturbæinn Víkingar unnu sætan sigur á KR í 1.umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. KR komst yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í þeim síðari. 1. maí 2017 22:30 Svona fagna menn sínum fyrsta sigri í Frostaskjóli í tíu ár | Myndband Víkingar unnu einn óvæntasta sigur fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla þegar þeir sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld. 1. maí 2017 22:30 Böðvar er fyrsti Trabant Pepsi-deildarinnar í sumar: „Ég vona að hann hætti þessu bulli“ Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum ætla að bjóða upp á nýjan dagskrárlið í þættinum í sumar en þeir munu þá velja Trabant hverrar umferðar. Þetta kom í ljós í fyrsta Pepsi-markaþætti sumarsins í gærkvöldi. 2. maí 2017 10:15 Blikar fengu að heyra það frá Óskari Hrafni: „Þeir bæta sig ekki neitt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson vill meina að bestu leikmenn Breiðabliks bæti sig ekkert á milli ára. 2. maí 2017 11:45 Sjáðu fyrsta þáttinn af Síðustu 20 Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýra nýjum þætti um Pepsi-deildina í fótbolta sem var frumsýndur í gærkvöldi. 2. maí 2017 10:45 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur R. 1-2 | Víkingur sótti sigur í Vesturbæinn Víkingar unnu sætan sigur á KR í 1.umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. KR komst yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í þeim síðari. 1. maí 2017 22:30
Svona fagna menn sínum fyrsta sigri í Frostaskjóli í tíu ár | Myndband Víkingar unnu einn óvæntasta sigur fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla þegar þeir sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld. 1. maí 2017 22:30
Böðvar er fyrsti Trabant Pepsi-deildarinnar í sumar: „Ég vona að hann hætti þessu bulli“ Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum ætla að bjóða upp á nýjan dagskrárlið í þættinum í sumar en þeir munu þá velja Trabant hverrar umferðar. Þetta kom í ljós í fyrsta Pepsi-markaþætti sumarsins í gærkvöldi. 2. maí 2017 10:15
Blikar fengu að heyra það frá Óskari Hrafni: „Þeir bæta sig ekki neitt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson vill meina að bestu leikmenn Breiðabliks bæti sig ekkert á milli ára. 2. maí 2017 11:45
Sjáðu fyrsta þáttinn af Síðustu 20 Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýra nýjum þætti um Pepsi-deildina í fótbolta sem var frumsýndur í gærkvöldi. 2. maí 2017 10:45