Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Tómas Þór Þóraðrson skrifar 11. október 2016 08:45 Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í lokaumferð undankeppni EM 2017 á Laugardalsvelli í dag klukkan 16.45. Með sigri komast ungu strákarnir okkar beint í lokakeppni EM í Póllandi á næsta ári og leika eftir afrek gullkynslóðarinnar frá því 2011. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en útsending hefst klukkan 16.35. „Ég er rólegur núna. Ég er ekkert stressaður, bara spenntur,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður liðsins, við Vísi á lokaæfingunni á Laugardalsvellinum í gær.Sjá einnig:Leikur upp á framtíðina Íslenska liðið er á toppi riðilsins og ræður eigin örlögum. Sigur þýðir að liðið er öruggt með farseðil á lokamótið. Rúnari Alex finnst Ísland vera með betra lið en Úkraína. „Mér finnst það. Það segir sitt að við erum efstir í þessum riðli. Ég ætla ekki að vera með of stórar yfirlýsingar en við förum klárlega í þennan leik sem sigurstranglegra liðið þar sem við erum að spila úrslitaleik um að fara á EM en þeir hafa að engu að keppa,“ segir markvörðurinn, en hvert er leyndarmálið á bakvið árangur þessa liðs? „Ég held að það séu tengslin milli leikmanna. Það eru allir góðir vinir, við þekkjum vel inn á hvorn annan og þekkjum okkar takmörk. Svo er stór hlutur í þessu öllu saman að við erum allir að spila í okkar félagsliðum og komum því til móts við landsliðið með sjálfstraust og í leikformi sem skiptir rosalega miklu máli,“ sagði Rúnar Alex.Rúnar Alex í leiknum gegn Skotlandi í síðustu viku.vísir/ernirStór gluggi Rúnar Alex missti af fjórum leikjum vegna meiðsla í undankeppninni en er búinn að spila fimm og fá aðeins á sig tvö mörk. Varnarleikur íslenska liðsins frá fremsta manni hefur verið frábær nánast alla undankeppnina. „Við erum aðeins búnir að fá á okkur fimm mörk í þremur leikjum og halda hreinu sex sinnum. Það er draumur fyrir mig sem markvörð að spila í svona liði,“ sagði Rúnar Alex, sem spilar með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni.Sjá einnig:Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna „Það er líka draumur fyrir liðið að geta þetta og er rosalegur styrkur. Ef við skorum eitt mark og við höldum hreinu gegn Úkraínu þá erum við komnir á EM.“ U21 árs keppnin er einn stærsti sýningargluggi heims fyrir unga leikmenn og um það eru strákarnir allir meðvitaðir. „Það er stórt fyrir leikmennina sem eru að spila á Íslandi að fá þetta tækifæri. Þetta verður bara geggja ef af verður. Þessi gluggi er risastór - alveg risastórt dæmi“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í lokaumferð undankeppni EM 2017 á Laugardalsvelli í dag klukkan 16.45. Með sigri komast ungu strákarnir okkar beint í lokakeppni EM í Póllandi á næsta ári og leika eftir afrek gullkynslóðarinnar frá því 2011. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en útsending hefst klukkan 16.35. „Ég er rólegur núna. Ég er ekkert stressaður, bara spenntur,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður liðsins, við Vísi á lokaæfingunni á Laugardalsvellinum í gær.Sjá einnig:Leikur upp á framtíðina Íslenska liðið er á toppi riðilsins og ræður eigin örlögum. Sigur þýðir að liðið er öruggt með farseðil á lokamótið. Rúnari Alex finnst Ísland vera með betra lið en Úkraína. „Mér finnst það. Það segir sitt að við erum efstir í þessum riðli. Ég ætla ekki að vera með of stórar yfirlýsingar en við förum klárlega í þennan leik sem sigurstranglegra liðið þar sem við erum að spila úrslitaleik um að fara á EM en þeir hafa að engu að keppa,“ segir markvörðurinn, en hvert er leyndarmálið á bakvið árangur þessa liðs? „Ég held að það séu tengslin milli leikmanna. Það eru allir góðir vinir, við þekkjum vel inn á hvorn annan og þekkjum okkar takmörk. Svo er stór hlutur í þessu öllu saman að við erum allir að spila í okkar félagsliðum og komum því til móts við landsliðið með sjálfstraust og í leikformi sem skiptir rosalega miklu máli,“ sagði Rúnar Alex.Rúnar Alex í leiknum gegn Skotlandi í síðustu viku.vísir/ernirStór gluggi Rúnar Alex missti af fjórum leikjum vegna meiðsla í undankeppninni en er búinn að spila fimm og fá aðeins á sig tvö mörk. Varnarleikur íslenska liðsins frá fremsta manni hefur verið frábær nánast alla undankeppnina. „Við erum aðeins búnir að fá á okkur fimm mörk í þremur leikjum og halda hreinu sex sinnum. Það er draumur fyrir mig sem markvörð að spila í svona liði,“ sagði Rúnar Alex, sem spilar með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni.Sjá einnig:Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna „Það er líka draumur fyrir liðið að geta þetta og er rosalegur styrkur. Ef við skorum eitt mark og við höldum hreinu gegn Úkraínu þá erum við komnir á EM.“ U21 árs keppnin er einn stærsti sýningargluggi heims fyrir unga leikmenn og um það eru strákarnir allir meðvitaðir. „Það er stórt fyrir leikmennina sem eru að spila á Íslandi að fá þetta tækifæri. Þetta verður bara geggja ef af verður. Þessi gluggi er risastór - alveg risastórt dæmi“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45
Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30
Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00
Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30