Maðurinn sem lék R2-D2 látinn Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. ágúst 2016 20:14 Baker skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék vélmennið R2-D2 í Star Wars myndunum. Vísir/EPA Kenny Baker, leikarinn sem lék R2-D2 í Star Wars myndunum, er látinn. Hann var 81 árs þegar hann lést eftir langvinn veikindi. Baker skaust upp á stjörnuhimininn árið 1977 þegar hann lék vélmennið R2-D2 í fyrsta sinn. Hann sneri aftur í hlutverki vélmennisins ástsæla í næstu Star Wars myndum, The Empire Strikes back og Return of the Jedi. Þá lék Baker íþremur nýlegum Star Wars myndum sem komu út á árunum 1999 til 2005. Rétt eins og alþjóð veit náðu Star Wars myndirnar gífurlegum vinsældum og hefur í raun ekkert lát verið á vinsældum þeirra. R2-D2 var sífellt í slagtogi með vélmenninu C3PO. Baker var rétt rúmur meter á hæð rétt eins og vélmennið sem hann lék svo eftirminnilega. Hann lék einnig í myndum á borð við The Elephant Man og Time Bandits. Frænka Baker, Abigail Shield, sagði í samtali við Guardian að þrátt fyrir að fráfall frænda hennar hafi ekki komiðáóvart að þá væri erfitt að kveðja hann. Hún segir fjölskylduna afar stolta af afrekum frænda síns. „Þegar hann var barn þá var honum sagt að hann myndi aðöllum líkindum ekki komast í gegnum kynþroskaskeiðið, það var erfitt að vera dvergur þá, lífslíkur þeirra voru ekki taldar mjög góðar,“ sagði Shield. Ewan McGregor tísti um fráfall Baker en þeir léku saman í þremur Star Wars myndum.So sorry to hear about this. It was lovely working with Kenny. Kenny Baker, Star Wars R2-D2 actor, dies aged 81 https://t.co/9HW6f3MWZl— Ewan McGregor (@mcgregor_ewan) August 13, 2016 Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Kenny Baker, leikarinn sem lék R2-D2 í Star Wars myndunum, er látinn. Hann var 81 árs þegar hann lést eftir langvinn veikindi. Baker skaust upp á stjörnuhimininn árið 1977 þegar hann lék vélmennið R2-D2 í fyrsta sinn. Hann sneri aftur í hlutverki vélmennisins ástsæla í næstu Star Wars myndum, The Empire Strikes back og Return of the Jedi. Þá lék Baker íþremur nýlegum Star Wars myndum sem komu út á árunum 1999 til 2005. Rétt eins og alþjóð veit náðu Star Wars myndirnar gífurlegum vinsældum og hefur í raun ekkert lát verið á vinsældum þeirra. R2-D2 var sífellt í slagtogi með vélmenninu C3PO. Baker var rétt rúmur meter á hæð rétt eins og vélmennið sem hann lék svo eftirminnilega. Hann lék einnig í myndum á borð við The Elephant Man og Time Bandits. Frænka Baker, Abigail Shield, sagði í samtali við Guardian að þrátt fyrir að fráfall frænda hennar hafi ekki komiðáóvart að þá væri erfitt að kveðja hann. Hún segir fjölskylduna afar stolta af afrekum frænda síns. „Þegar hann var barn þá var honum sagt að hann myndi aðöllum líkindum ekki komast í gegnum kynþroskaskeiðið, það var erfitt að vera dvergur þá, lífslíkur þeirra voru ekki taldar mjög góðar,“ sagði Shield. Ewan McGregor tísti um fráfall Baker en þeir léku saman í þremur Star Wars myndum.So sorry to hear about this. It was lovely working with Kenny. Kenny Baker, Star Wars R2-D2 actor, dies aged 81 https://t.co/9HW6f3MWZl— Ewan McGregor (@mcgregor_ewan) August 13, 2016
Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30