Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87 Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. mars 2016 13:43 Símon Birgisson tekur á því í Steve Gym. Vísir/SB Þrátt fyrir að lítið hafi farið fyrir húsinu á Grettisgötu 87 sem brann í gær, á það sér ríka menningarsögu. Þar var ekki bara að finna vinnustofu myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar sem missti allt sitt í brunanum, heldur var þar líka líkamsræktarstöðin Steve Gym sem á sér rúmlega 36 ára sögu í Reykjavík og margir munu því sjá eftir. Einnig var kjallari hússins um skeið nýttur til þess að leigja hjómsveitum æfingarhúsnæði. „Ég var að æfa þarna rétt tæpum klukkutíma áður en eldurinn kom upp,“ segir Símon Birgisson leiklistarráðanautur Þjóðleikhússins en hann var einn þeirra sem lyfti reglulega lóðum á staðnum síðastliðin tvö ár. „Þarna æfðu margir af frægustu kraftlyftingarmönnum Íslands. Þar má nefna Baldvin Skúlason og Kára Elísson sem var margfaldur heimsmeistari. Svo má nefna Fredda Fighter, Gunnar Master og foringjann sjálfan Steve.Sjá einnig:„Í dag á ég bara fötin sem ég er í og sundskýluna mína“Áhugasamir geta fengið nasaþefinn af stemmningunni með áhorfi á heimildarmyndinni „Hrikalegir“ eftir Hauk Valdimar Pálsson sem var frumsýnd í fyrra. „Sumir hafa líst því þannig að tíminn hafi staðið í stað þarna. Þarna var bara ein regla, að rífa í lóðin! Það var hægt þarna í friði frá vinsælustu líkamsræktarstöðunum. Þetta var miklu meira en líkamsræktarstöð. Þetta er ákveðin menningararfleið og skaðinn er líka sögufræðilegur þar sem á veggjum hengu margar merkilegar ljósmyndir og annað,“ segir Símon.Sjá einnig:Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunansSigur Rós hóf ferilinn á Grettisgötunni og kallaðist þá Victory Rose.mynd/kóóMiðstöð grasrótar tónlistar En það er ekki bara núverandi starfssemi sem gerir húsnæðið merkilegt. Í kjallara hússins er í dag bílastæði en hér áður fyrr var staðurinn leigður út til tónlistar- og kvikmyndagerðamanna. Staðurinn var eins konar miðstöð grasrótar tónlistarsenunnar um stutt tímabil á tíunda áratugnum. Í kjallaranum var meðal annars eitt fyrsta æfingarhúsnæði hjómsveitarinnar Sigur Rósar sem þá hét Victory Rose. Af öðrum sveitum sem áttu æfingarhúsnæði í húsinu um skeið voru Síðan skein sól, Vinir Dóra, Júpíters, Maus, Strigaskór nr. 42, Ojba Rasta, Stilluppsteypa, Soma og Tjalz Gizur svo fátt eitt sé nefnt. Kvikmyndafyrirtækið Seylan Film Production gerði einnig út starfssemi sína þaðan um skeið. Tengdar fréttir Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26 Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24 Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17 Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Þrátt fyrir að lítið hafi farið fyrir húsinu á Grettisgötu 87 sem brann í gær, á það sér ríka menningarsögu. Þar var ekki bara að finna vinnustofu myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar sem missti allt sitt í brunanum, heldur var þar líka líkamsræktarstöðin Steve Gym sem á sér rúmlega 36 ára sögu í Reykjavík og margir munu því sjá eftir. Einnig var kjallari hússins um skeið nýttur til þess að leigja hjómsveitum æfingarhúsnæði. „Ég var að æfa þarna rétt tæpum klukkutíma áður en eldurinn kom upp,“ segir Símon Birgisson leiklistarráðanautur Þjóðleikhússins en hann var einn þeirra sem lyfti reglulega lóðum á staðnum síðastliðin tvö ár. „Þarna æfðu margir af frægustu kraftlyftingarmönnum Íslands. Þar má nefna Baldvin Skúlason og Kára Elísson sem var margfaldur heimsmeistari. Svo má nefna Fredda Fighter, Gunnar Master og foringjann sjálfan Steve.Sjá einnig:„Í dag á ég bara fötin sem ég er í og sundskýluna mína“Áhugasamir geta fengið nasaþefinn af stemmningunni með áhorfi á heimildarmyndinni „Hrikalegir“ eftir Hauk Valdimar Pálsson sem var frumsýnd í fyrra. „Sumir hafa líst því þannig að tíminn hafi staðið í stað þarna. Þarna var bara ein regla, að rífa í lóðin! Það var hægt þarna í friði frá vinsælustu líkamsræktarstöðunum. Þetta var miklu meira en líkamsræktarstöð. Þetta er ákveðin menningararfleið og skaðinn er líka sögufræðilegur þar sem á veggjum hengu margar merkilegar ljósmyndir og annað,“ segir Símon.Sjá einnig:Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunansSigur Rós hóf ferilinn á Grettisgötunni og kallaðist þá Victory Rose.mynd/kóóMiðstöð grasrótar tónlistar En það er ekki bara núverandi starfssemi sem gerir húsnæðið merkilegt. Í kjallara hússins er í dag bílastæði en hér áður fyrr var staðurinn leigður út til tónlistar- og kvikmyndagerðamanna. Staðurinn var eins konar miðstöð grasrótar tónlistarsenunnar um stutt tímabil á tíunda áratugnum. Í kjallaranum var meðal annars eitt fyrsta æfingarhúsnæði hjómsveitarinnar Sigur Rósar sem þá hét Victory Rose. Af öðrum sveitum sem áttu æfingarhúsnæði í húsinu um skeið voru Síðan skein sól, Vinir Dóra, Júpíters, Maus, Strigaskór nr. 42, Ojba Rasta, Stilluppsteypa, Soma og Tjalz Gizur svo fátt eitt sé nefnt. Kvikmyndafyrirtækið Seylan Film Production gerði einnig út starfssemi sína þaðan um skeið.
Tengdar fréttir Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26 Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24 Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17 Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26
Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42
Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24
Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17
Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13