Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87 Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. mars 2016 13:43 Símon Birgisson tekur á því í Steve Gym. Vísir/SB Þrátt fyrir að lítið hafi farið fyrir húsinu á Grettisgötu 87 sem brann í gær, á það sér ríka menningarsögu. Þar var ekki bara að finna vinnustofu myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar sem missti allt sitt í brunanum, heldur var þar líka líkamsræktarstöðin Steve Gym sem á sér rúmlega 36 ára sögu í Reykjavík og margir munu því sjá eftir. Einnig var kjallari hússins um skeið nýttur til þess að leigja hjómsveitum æfingarhúsnæði. „Ég var að æfa þarna rétt tæpum klukkutíma áður en eldurinn kom upp,“ segir Símon Birgisson leiklistarráðanautur Þjóðleikhússins en hann var einn þeirra sem lyfti reglulega lóðum á staðnum síðastliðin tvö ár. „Þarna æfðu margir af frægustu kraftlyftingarmönnum Íslands. Þar má nefna Baldvin Skúlason og Kára Elísson sem var margfaldur heimsmeistari. Svo má nefna Fredda Fighter, Gunnar Master og foringjann sjálfan Steve.Sjá einnig:„Í dag á ég bara fötin sem ég er í og sundskýluna mína“Áhugasamir geta fengið nasaþefinn af stemmningunni með áhorfi á heimildarmyndinni „Hrikalegir“ eftir Hauk Valdimar Pálsson sem var frumsýnd í fyrra. „Sumir hafa líst því þannig að tíminn hafi staðið í stað þarna. Þarna var bara ein regla, að rífa í lóðin! Það var hægt þarna í friði frá vinsælustu líkamsræktarstöðunum. Þetta var miklu meira en líkamsræktarstöð. Þetta er ákveðin menningararfleið og skaðinn er líka sögufræðilegur þar sem á veggjum hengu margar merkilegar ljósmyndir og annað,“ segir Símon.Sjá einnig:Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunansSigur Rós hóf ferilinn á Grettisgötunni og kallaðist þá Victory Rose.mynd/kóóMiðstöð grasrótar tónlistar En það er ekki bara núverandi starfssemi sem gerir húsnæðið merkilegt. Í kjallara hússins er í dag bílastæði en hér áður fyrr var staðurinn leigður út til tónlistar- og kvikmyndagerðamanna. Staðurinn var eins konar miðstöð grasrótar tónlistarsenunnar um stutt tímabil á tíunda áratugnum. Í kjallaranum var meðal annars eitt fyrsta æfingarhúsnæði hjómsveitarinnar Sigur Rósar sem þá hét Victory Rose. Af öðrum sveitum sem áttu æfingarhúsnæði í húsinu um skeið voru Síðan skein sól, Vinir Dóra, Júpíters, Maus, Strigaskór nr. 42, Ojba Rasta, Stilluppsteypa, Soma og Tjalz Gizur svo fátt eitt sé nefnt. Kvikmyndafyrirtækið Seylan Film Production gerði einnig út starfssemi sína þaðan um skeið. Tengdar fréttir Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26 Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24 Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17 Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Þrátt fyrir að lítið hafi farið fyrir húsinu á Grettisgötu 87 sem brann í gær, á það sér ríka menningarsögu. Þar var ekki bara að finna vinnustofu myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar sem missti allt sitt í brunanum, heldur var þar líka líkamsræktarstöðin Steve Gym sem á sér rúmlega 36 ára sögu í Reykjavík og margir munu því sjá eftir. Einnig var kjallari hússins um skeið nýttur til þess að leigja hjómsveitum æfingarhúsnæði. „Ég var að æfa þarna rétt tæpum klukkutíma áður en eldurinn kom upp,“ segir Símon Birgisson leiklistarráðanautur Þjóðleikhússins en hann var einn þeirra sem lyfti reglulega lóðum á staðnum síðastliðin tvö ár. „Þarna æfðu margir af frægustu kraftlyftingarmönnum Íslands. Þar má nefna Baldvin Skúlason og Kára Elísson sem var margfaldur heimsmeistari. Svo má nefna Fredda Fighter, Gunnar Master og foringjann sjálfan Steve.Sjá einnig:„Í dag á ég bara fötin sem ég er í og sundskýluna mína“Áhugasamir geta fengið nasaþefinn af stemmningunni með áhorfi á heimildarmyndinni „Hrikalegir“ eftir Hauk Valdimar Pálsson sem var frumsýnd í fyrra. „Sumir hafa líst því þannig að tíminn hafi staðið í stað þarna. Þarna var bara ein regla, að rífa í lóðin! Það var hægt þarna í friði frá vinsælustu líkamsræktarstöðunum. Þetta var miklu meira en líkamsræktarstöð. Þetta er ákveðin menningararfleið og skaðinn er líka sögufræðilegur þar sem á veggjum hengu margar merkilegar ljósmyndir og annað,“ segir Símon.Sjá einnig:Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunansSigur Rós hóf ferilinn á Grettisgötunni og kallaðist þá Victory Rose.mynd/kóóMiðstöð grasrótar tónlistar En það er ekki bara núverandi starfssemi sem gerir húsnæðið merkilegt. Í kjallara hússins er í dag bílastæði en hér áður fyrr var staðurinn leigður út til tónlistar- og kvikmyndagerðamanna. Staðurinn var eins konar miðstöð grasrótar tónlistarsenunnar um stutt tímabil á tíunda áratugnum. Í kjallaranum var meðal annars eitt fyrsta æfingarhúsnæði hjómsveitarinnar Sigur Rósar sem þá hét Victory Rose. Af öðrum sveitum sem áttu æfingarhúsnæði í húsinu um skeið voru Síðan skein sól, Vinir Dóra, Júpíters, Maus, Strigaskór nr. 42, Ojba Rasta, Stilluppsteypa, Soma og Tjalz Gizur svo fátt eitt sé nefnt. Kvikmyndafyrirtækið Seylan Film Production gerði einnig út starfssemi sína þaðan um skeið.
Tengdar fréttir Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26 Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24 Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17 Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26
Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42
Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24
Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17
Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13