Bumbubolti á landsliðsæfingu | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. október 2016 14:00 Skipt í tvennt. Atvinnumenn vinstra megin og áhugamenn hægra megin. Svo einn leikmaður úr 2. deild sem skorar lítið í miðjunni. vísir/ernir Þeir leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta sem spiluðu ekki gegn Finnlandi í 3-2 sigrinum á Laugardalsvelli í gærkvöldi voru mættir á æfingu í Egilshöll í morgun. Æfingin átti upphaflega að fara fram á Laugardalsveli en vegna veðurs var hún færð inn eins og var gert á mánudagskvöldið. Það var eðlilega létt yfir mannskapnum enda fyrsti sigurinn í undankeppninni kominn og þrjú stig í hús í erfiðum leik. Íslenska liðið hefur ekki tapað í mótsleik á heimavelli í níuleikjum í röð eða síðan strákanir töpuðu fyrir Slóveníu í júní 2013. Egilshöllin er vanalega þétt setin og margir um hituna þegar kemur að því að fá tíma. Landsliðið tók tíma af Borgarholtsskóla í morgun og fékk annan vallarhelminginn. Þar voru atvinnumenn á ferð en á hinum vallarhelmingnum voru áhugamenn í bumbubolta. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Egilshöll í morgun og tók myndir á æfingunni en á einni þeirra má sjá atvinnu- og landsliðsmennina æfa fyrir stórleik í undankeppni HM 2018 öðru megin og áhugamenn leika sér í bumbubolta hinum megin. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa. 7. október 2016 12:45 Hannes: Kvaldist af stressi Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok. 7. október 2016 13:15 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sjá meira
Þeir leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta sem spiluðu ekki gegn Finnlandi í 3-2 sigrinum á Laugardalsvelli í gærkvöldi voru mættir á æfingu í Egilshöll í morgun. Æfingin átti upphaflega að fara fram á Laugardalsveli en vegna veðurs var hún færð inn eins og var gert á mánudagskvöldið. Það var eðlilega létt yfir mannskapnum enda fyrsti sigurinn í undankeppninni kominn og þrjú stig í hús í erfiðum leik. Íslenska liðið hefur ekki tapað í mótsleik á heimavelli í níuleikjum í röð eða síðan strákanir töpuðu fyrir Slóveníu í júní 2013. Egilshöllin er vanalega þétt setin og margir um hituna þegar kemur að því að fá tíma. Landsliðið tók tíma af Borgarholtsskóla í morgun og fékk annan vallarhelminginn. Þar voru atvinnumenn á ferð en á hinum vallarhelmingnum voru áhugamenn í bumbubolta. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Egilshöll í morgun og tók myndir á æfingunni en á einni þeirra má sjá atvinnu- og landsliðsmennina æfa fyrir stórleik í undankeppni HM 2018 öðru megin og áhugamenn leika sér í bumbubolta hinum megin.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa. 7. október 2016 12:45 Hannes: Kvaldist af stressi Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok. 7. október 2016 13:15 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sjá meira
Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa. 7. október 2016 12:45
Hannes: Kvaldist af stressi Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok. 7. október 2016 13:15
Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00
Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00