Elín Ey gefur út fyrsta lagið af nýrri plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. júlí 2016 16:26 Elín Ey vinnur nú að nýrri plötu. Vísir/Íris Dögg Einarsdóttir Elín Ey er án efa í hópi bestu trúbadúra landsins. En henni er margt til listana lagt og auk þess að plokka gítarinn hefur hún dýft tánum inn í heim raftónlistarinnar ásamt systrum sínum með hljómsveitinni Sísí Ey. Eitthvað hefur hún komist í rafstuð við þær tilraunir því í dag gaf hún út nýtt lag af væntanlegri plötu sem er meira í ætt við systra hljómsveitina en þá tónlist sem hún framkvæmir þegar hún er ein með gítarinn. Nýja lagið heitir Bak við bak og er angurvær og nokkuð þjóðleg ballaða þar sem undraverður söngur hennar ómar yfir dáleiðandi hljóðgerfla flóði. Kannski ekkert svo langt frá þeirri tónlist sem Ásgeir Trausti hefur verið að dunda sér við að skapa. Með Elínu í laginu er faðir hennar Eyþór Gunnarsson á hljómborð og Guðmundur Óskarsson sem hljóðritar og aðstoðar Elínu við að forrita takta. Guðmundur hefur hingað til verið þekktastur fyrir að plokka bassann með hljómsveitinni Hjaltalín. Elín Ey er að leggja lokahönd á breiðskífu sem hún segir á Facebook síðu sinni að sé rétt handan við hornið. Lagið má heyra hér fyrir neðan; Tónlist Tengdar fréttir Sísý Ey í samstarf við Andy Butler Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers. 9. september 2014 13:00 Íslenskir kvenhöfundar í forgrunni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað með tónleikum í Hörpu. 1. júní 2015 09:00 Sísý Ey á Sónar í Stokkhólmi Hljómsveitin fetar í fótspor Jon Hopkins, Paul Kalbrenner og James Holden. 4. desember 2013 10:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Elín Ey er án efa í hópi bestu trúbadúra landsins. En henni er margt til listana lagt og auk þess að plokka gítarinn hefur hún dýft tánum inn í heim raftónlistarinnar ásamt systrum sínum með hljómsveitinni Sísí Ey. Eitthvað hefur hún komist í rafstuð við þær tilraunir því í dag gaf hún út nýtt lag af væntanlegri plötu sem er meira í ætt við systra hljómsveitina en þá tónlist sem hún framkvæmir þegar hún er ein með gítarinn. Nýja lagið heitir Bak við bak og er angurvær og nokkuð þjóðleg ballaða þar sem undraverður söngur hennar ómar yfir dáleiðandi hljóðgerfla flóði. Kannski ekkert svo langt frá þeirri tónlist sem Ásgeir Trausti hefur verið að dunda sér við að skapa. Með Elínu í laginu er faðir hennar Eyþór Gunnarsson á hljómborð og Guðmundur Óskarsson sem hljóðritar og aðstoðar Elínu við að forrita takta. Guðmundur hefur hingað til verið þekktastur fyrir að plokka bassann með hljómsveitinni Hjaltalín. Elín Ey er að leggja lokahönd á breiðskífu sem hún segir á Facebook síðu sinni að sé rétt handan við hornið. Lagið má heyra hér fyrir neðan;
Tónlist Tengdar fréttir Sísý Ey í samstarf við Andy Butler Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers. 9. september 2014 13:00 Íslenskir kvenhöfundar í forgrunni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað með tónleikum í Hörpu. 1. júní 2015 09:00 Sísý Ey á Sónar í Stokkhólmi Hljómsveitin fetar í fótspor Jon Hopkins, Paul Kalbrenner og James Holden. 4. desember 2013 10:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Sísý Ey í samstarf við Andy Butler Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers. 9. september 2014 13:00
Íslenskir kvenhöfundar í forgrunni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað með tónleikum í Hörpu. 1. júní 2015 09:00
Sísý Ey á Sónar í Stokkhólmi Hljómsveitin fetar í fótspor Jon Hopkins, Paul Kalbrenner og James Holden. 4. desember 2013 10:00