Svarthöfði snýr aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. júní 2016 09:55 Svarthöfði, alltaf í stuði... steindauður. Vísir/Getty Ef það eru myrk tíðindi að Bretar séu að yfirgefa Evrópusambandið þá hljóta það að vera gleðitíðindi að Svarthöfði sé að snúa aftur í Stjörnustríð. Myrkrahöfðinginn sjálfur kemur fram í kvikmyndinni Rouge One: A Star Wars Saga. Eins og flestir vita er þar um hliðarsögu úr Stjörnustríðsheiminum að ræða, þá fyrstu af nokkrum sem Disney fyrirtækið ætlar að framleiða. Leikarinn James Earl Jones hefur verið ráðinn til þess að ljá Svarthöfða rödd sína eins og hann hefur gert í þeim fjórum Stjörnustríðsmyndum þar sem Anakin Skywalker hefur verið í búningnum. Svarthöfði kemur þó ekki fram í mörgum atriðum myndarinnar og hefur víst það hlutverk helst að gera hinu illmenni myndarinnar lífið leitt. Þar er kynnt til sögunnar ný persóna sem heitir Director Orson Krennic sem leikinn verður af Ben Mendelsohn.Eitt af nokkrum atriðum úr væntanlegri Stjörnustríðsmynd sem tekin voru hér.Vísir/DisneyStund á milli stjörnustríðaRouge One gerist á milli kafla III og IV eða stuttu áður en táningsdrengurinn Logi Geimgengill ratar inn í söguþráðinn. Myndin fjallar einmitt um þá uppreisnarmenn sem stálu teikningunum á fyrri Dauðastjörnunni sem Logi svo sprengdi í loft upp í lok fjórða kafla. Myndin var skotin að hluta til hér á Íslandi en hún er væntanleg í bíó um allan heim í lok árs.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32 Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Ef það eru myrk tíðindi að Bretar séu að yfirgefa Evrópusambandið þá hljóta það að vera gleðitíðindi að Svarthöfði sé að snúa aftur í Stjörnustríð. Myrkrahöfðinginn sjálfur kemur fram í kvikmyndinni Rouge One: A Star Wars Saga. Eins og flestir vita er þar um hliðarsögu úr Stjörnustríðsheiminum að ræða, þá fyrstu af nokkrum sem Disney fyrirtækið ætlar að framleiða. Leikarinn James Earl Jones hefur verið ráðinn til þess að ljá Svarthöfða rödd sína eins og hann hefur gert í þeim fjórum Stjörnustríðsmyndum þar sem Anakin Skywalker hefur verið í búningnum. Svarthöfði kemur þó ekki fram í mörgum atriðum myndarinnar og hefur víst það hlutverk helst að gera hinu illmenni myndarinnar lífið leitt. Þar er kynnt til sögunnar ný persóna sem heitir Director Orson Krennic sem leikinn verður af Ben Mendelsohn.Eitt af nokkrum atriðum úr væntanlegri Stjörnustríðsmynd sem tekin voru hér.Vísir/DisneyStund á milli stjörnustríðaRouge One gerist á milli kafla III og IV eða stuttu áður en táningsdrengurinn Logi Geimgengill ratar inn í söguþráðinn. Myndin fjallar einmitt um þá uppreisnarmenn sem stálu teikningunum á fyrri Dauðastjörnunni sem Logi svo sprengdi í loft upp í lok fjórða kafla. Myndin var skotin að hluta til hér á Íslandi en hún er væntanleg í bíó um allan heim í lok árs.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32 Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13 Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Taugaveiklun hjá Disney: Rogue One fékk dræmar viðtökur í prufusýningum Boginn hátt spenntur hjá Disney eftir mikla velgengni The Force Awakens. 31. maí 2016 14:32
Star Wars þakkar Írum fyrir gestrisnina „Við höfum verið hugfangin af landslaginu sem hefur veitt okkur stórbrotinn bakgrunn fyrir myndina.“ 1. júní 2016 14:13
Milljónir horfa á móður ærast af gleði með nýju Chewbacca grímuna Candace Payne er án efa glaðasta konan í heiminum í dag. Hún ákvað í gær að gefa sjálfri sér afmælisgjöf og var hún ekkert lítið ánægð með kaupin. 20. maí 2016 11:17