Rooney um Ísland: Frábær saga hjá skipulögðu liði sem verður erfitt að brjóta niður Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júní 2016 13:15 Wayne Rooney leiðir enska liðið út á völlinn í Nice á mánudagskvöldið. vísir/getty Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann var spurður út í næsta mótherja liðsins. Það er vitaskuld Ísland en strákarnir okkar tryggðu sér annað sætið í F-riðli með sigri á Austurríki í gær og mætir ósigrað í 16 liða úrslitin. Leikur Englands og Íslands fer fram á mánudagskvöldið í Nice.Sjá einnig:Rooney skoraði geggjað mark þegar Ísland og England mættust síðast | Myndband Englendingar eru mjög kátir með úrslit gærdagsins í F-riðli þar sem Portúgal gerði jafntefli við Ungverjaland. Það varð til þess að Portúgal hafnaði í þriðja sæti og mætir England því Íslandi í staðinn. „Það skipti okkur engu máli hvort við myndum spila við Ísland eða Portúgal. Til að komast lengra þarf að vinna góð lið. Það hefur sýnt sig á þessu móti að allir geta unnið alla,“ sagði Rooney. „Ég hef séð marga segja að England verði að vinna Ísland, Frakkland og Spán til að komast alla leið en hvað segir mönnum að þessi lið komast öll áfram. Það sem við gerum núna er að einbeita okkur að Íslandi og reyna að vinna þann leik.“Wayne Rooney er fyrirliði Englands í dag.vísir/epaJafnar við Beckham Enska liðið er að spila ágætlega á þessu móti en varð af sigri í B-riðlinum þegar það gerði markalaust jafntefli við Slóvakíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Rooney er samt bjartsýnn á sigur gegn Íslandi. „Þetta fer allt eftir því hvernig við spilum. Við eurm gott lið og getum mætt liðum sem verjast og sækja á okkur. Við getum alltaf breytt okkar leikáætlun,“ sagði Rooney. „Við höfum drottnað yfir leikjunum okkar hingað til og ekki verið líklegir til að tapa. Ef við skorum snemma verður Ísland að sækja á okkur og það hentar okkur vel.“ Rooney, sem spilar sinn 115. landsleik gegn Íslandi og jafnar þar við félaga sinn David Beckham, hefur séð íslenska liðið spila og talaði vel um það á blaðamannafundinum í dag. „Ég sá Ísland spila í undankeppninni. Þetta er vel skipulagt lið og við vitum að það verður erfitt að brjóta það niður. Það er mikilvægt að við spilum hratt og látum Íslendingana vinna fyrir þessu. Fyrir þá er þetta frábær saga og Ísland hefur staðið sig vel hingað til,“ sagði Wayne Rooney.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04 Rooney skoraði geggjað mark þegar Ísland og England mættust síðast | Myndband Wayne Rooney hitaði upp fyrir EM 2004 með því að skora tvö mörk á móti Íslandi. 23. júní 2016 11:30 Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag. 23. júní 2016 11:45 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 Ekki sérstök miðasala fyrir Íslendinga á leikinn í Nice Tækifærið til að kaupa miða á alla leiki Íslands á Evrópumeistaramótið í Frakklandi var í janúar. 23. júní 2016 10:56 Gríðarlegt álag á miðasölukerfi UEFA Fyrstur kemur, fyrstur fær. Margir munu sitja eftir með sárt ennið. 23. júní 2016 12:22 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann var spurður út í næsta mótherja liðsins. Það er vitaskuld Ísland en strákarnir okkar tryggðu sér annað sætið í F-riðli með sigri á Austurríki í gær og mætir ósigrað í 16 liða úrslitin. Leikur Englands og Íslands fer fram á mánudagskvöldið í Nice.Sjá einnig:Rooney skoraði geggjað mark þegar Ísland og England mættust síðast | Myndband Englendingar eru mjög kátir með úrslit gærdagsins í F-riðli þar sem Portúgal gerði jafntefli við Ungverjaland. Það varð til þess að Portúgal hafnaði í þriðja sæti og mætir England því Íslandi í staðinn. „Það skipti okkur engu máli hvort við myndum spila við Ísland eða Portúgal. Til að komast lengra þarf að vinna góð lið. Það hefur sýnt sig á þessu móti að allir geta unnið alla,“ sagði Rooney. „Ég hef séð marga segja að England verði að vinna Ísland, Frakkland og Spán til að komast alla leið en hvað segir mönnum að þessi lið komast öll áfram. Það sem við gerum núna er að einbeita okkur að Íslandi og reyna að vinna þann leik.“Wayne Rooney er fyrirliði Englands í dag.vísir/epaJafnar við Beckham Enska liðið er að spila ágætlega á þessu móti en varð af sigri í B-riðlinum þegar það gerði markalaust jafntefli við Slóvakíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Rooney er samt bjartsýnn á sigur gegn Íslandi. „Þetta fer allt eftir því hvernig við spilum. Við eurm gott lið og getum mætt liðum sem verjast og sækja á okkur. Við getum alltaf breytt okkar leikáætlun,“ sagði Rooney. „Við höfum drottnað yfir leikjunum okkar hingað til og ekki verið líklegir til að tapa. Ef við skorum snemma verður Ísland að sækja á okkur og það hentar okkur vel.“ Rooney, sem spilar sinn 115. landsleik gegn Íslandi og jafnar þar við félaga sinn David Beckham, hefur séð íslenska liðið spila og talaði vel um það á blaðamannafundinum í dag. „Ég sá Ísland spila í undankeppninni. Þetta er vel skipulagt lið og við vitum að það verður erfitt að brjóta það niður. Það er mikilvægt að við spilum hratt og látum Íslendingana vinna fyrir þessu. Fyrir þá er þetta frábær saga og Ísland hefur staðið sig vel hingað til,“ sagði Wayne Rooney.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04 Rooney skoraði geggjað mark þegar Ísland og England mættust síðast | Myndband Wayne Rooney hitaði upp fyrir EM 2004 með því að skora tvö mörk á móti Íslandi. 23. júní 2016 11:30 Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag. 23. júní 2016 11:45 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 Ekki sérstök miðasala fyrir Íslendinga á leikinn í Nice Tækifærið til að kaupa miða á alla leiki Íslands á Evrópumeistaramótið í Frakklandi var í janúar. 23. júní 2016 10:56 Gríðarlegt álag á miðasölukerfi UEFA Fyrstur kemur, fyrstur fær. Margir munu sitja eftir með sárt ennið. 23. júní 2016 12:22 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira
Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04
Rooney skoraði geggjað mark þegar Ísland og England mættust síðast | Myndband Wayne Rooney hitaði upp fyrir EM 2004 með því að skora tvö mörk á móti Íslandi. 23. júní 2016 11:30
Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag. 23. júní 2016 11:45
Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20
Ekki sérstök miðasala fyrir Íslendinga á leikinn í Nice Tækifærið til að kaupa miða á alla leiki Íslands á Evrópumeistaramótið í Frakklandi var í janúar. 23. júní 2016 10:56
Gríðarlegt álag á miðasölukerfi UEFA Fyrstur kemur, fyrstur fær. Margir munu sitja eftir með sárt ennið. 23. júní 2016 12:22
Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45