Kappræður Stöðvar 2 í beinni í kvöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. júní 2016 17:16 Kappræður Stöðvar 2 vegna forsetakosninganna sem fram fara á laugardaginn verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 19:08 í kvöld. Þá verða þær einnig í beinni hér á Vísi. Fimm frambjóðendur mætast í Iðnó, það er þeir sem mældust með fylgi yfir 2,5 prósent í fylgiskönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem birt var í dag. Frambjóðendurnir eru þau Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir og Sturla Jónsson. Einnig var miðað við 2,5 prósent í fyrri kappræðum Stöðvar 2. En hvers vegna 2,5 prósent? Miða þarf við þekktar viðurkenndar stærðir. Lágmarkið sem löggjafinn setur til að ná inn kjörnum manni í þingkosningum er 5 prósent. Lágmarkið sem stjórnmálaflokkur þarf til þess að njóta styrks úr ríkissjóði sem viðurkennt stjórnmálaafl að loknum þingkosningum er 2,5 prósent. 365 vildi nota almennt viðurkennt viðmið sem þröskuld þegar boð í kappræðurnar er annars vegar. Hægt verður að fylgjast með kappræðunum í beinni í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Kappræður Stöðvar 2 vegna forsetakosninganna sem fram fara á laugardaginn verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 19:08 í kvöld. Þá verða þær einnig í beinni hér á Vísi. Fimm frambjóðendur mætast í Iðnó, það er þeir sem mældust með fylgi yfir 2,5 prósent í fylgiskönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem birt var í dag. Frambjóðendurnir eru þau Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir og Sturla Jónsson. Einnig var miðað við 2,5 prósent í fyrri kappræðum Stöðvar 2. En hvers vegna 2,5 prósent? Miða þarf við þekktar viðurkenndar stærðir. Lágmarkið sem löggjafinn setur til að ná inn kjörnum manni í þingkosningum er 5 prósent. Lágmarkið sem stjórnmálaflokkur þarf til þess að njóta styrks úr ríkissjóði sem viðurkennt stjórnmálaafl að loknum þingkosningum er 2,5 prósent. 365 vildi nota almennt viðurkennt viðmið sem þröskuld þegar boð í kappræðurnar er annars vegar. Hægt verður að fylgjast með kappræðunum í beinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira