Suárez: Mér datt ekki í hug að ég tæki við framherjastöðunni af Messi Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. maí 2016 11:30 Luis Suárez skoraði 40 mörk í 35 deildarleikjum. vísir/getty Luis Suárez, framherji Barcelona, segist aldrei hafa búist við því að taka við framherjastöðu liðsins af Lionel Messi þegar hann gekk í raðir Katalóníuliðsins fyrir tveimur árum. Suárez var algjörlega magnaður á leiktíðinni sem lýkur á sunnudaginn þegar Börsungar geta unnið tvennuna í enn eitt skiptið með sigri á Sevilla í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. Barcelona varð um síðustu helgi Spánarmeistari annað árið í röð en Suárez skoraði 40 mörk í 35 deildarleikjum og hirti gullskóinn af Cristiano Ronaldo sem þurfti að láta sér silfurskóinn nægja rétt eins og silfur í deildinni. Messi, sem fimm sinnum hefur verið kosinn besti leikmaður heims, hefur þurft að víkja úr framherjastöðunni og spila aftur á kantinum þar sem Suárez hefur verið svo heitur. „Mér datt ekki í hug að ég fengi að spila þessa stöðu því Messi var að spila fremstur sem nían. Ég velti því bara fyrir mér hvar ég ætti að spila. En okkur kemur samt vel saman jafnt innan sem utan vallar,“ segir Suárez í viðtali við BeIN Sport. „Stundum er erfitt að skilja þetta því framherji er alltaf reiður þegar hann er ekki aðal stjarnan. En hérna er þetta ekki þannig. Hér er enginn með einhverja leiksýningu. Það eru allir vinir og engin öfundsýki heldur alvöru vinátta,“ segir Luis Suárez. Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
Luis Suárez, framherji Barcelona, segist aldrei hafa búist við því að taka við framherjastöðu liðsins af Lionel Messi þegar hann gekk í raðir Katalóníuliðsins fyrir tveimur árum. Suárez var algjörlega magnaður á leiktíðinni sem lýkur á sunnudaginn þegar Börsungar geta unnið tvennuna í enn eitt skiptið með sigri á Sevilla í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. Barcelona varð um síðustu helgi Spánarmeistari annað árið í röð en Suárez skoraði 40 mörk í 35 deildarleikjum og hirti gullskóinn af Cristiano Ronaldo sem þurfti að láta sér silfurskóinn nægja rétt eins og silfur í deildinni. Messi, sem fimm sinnum hefur verið kosinn besti leikmaður heims, hefur þurft að víkja úr framherjastöðunni og spila aftur á kantinum þar sem Suárez hefur verið svo heitur. „Mér datt ekki í hug að ég fengi að spila þessa stöðu því Messi var að spila fremstur sem nían. Ég velti því bara fyrir mér hvar ég ætti að spila. En okkur kemur samt vel saman jafnt innan sem utan vallar,“ segir Suárez í viðtali við BeIN Sport. „Stundum er erfitt að skilja þetta því framherji er alltaf reiður þegar hann er ekki aðal stjarnan. En hérna er þetta ekki þannig. Hér er enginn með einhverja leiksýningu. Það eru allir vinir og engin öfundsýki heldur alvöru vinátta,“ segir Luis Suárez.
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira