McIlroy heimsótti Norður-írska landsliðið | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2016 14:32 McIlroy með sigurlaunin á Opna írska meistaramótinu í golfi. vísir/getty Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy heimsótti fótboltalandslið Norður-Írlands í æfingabúðum þess í Dublin á dögunum. McIlroy, sem er í 3. sæti heimslistans í golfi, heiðraði Norður-írsku landsliðsmennina með nærveru sinni en þeir eru á leið á sitt fyrsta stórmót í 30 ár. Ilroy, sem var nýbúinn að vinna Opna írska meistaramótið, stillti sér upp á myndum með landsliðsmönnunum sem eru í erfiðum riðli á EM í Frakklandi; með heimsmeisturum Þýskalands, Úkraínu og Póllandi. Undirbúningurinn fyrir EM er nú í fullum gangi hjá landsliðsþjálfaranum Michael O'Neill og lærisveinum hans en þeir mæta Hvíta-Rússlandi og Slóvakíu í vináttulandsleikjum fyrir EM. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá heimsókn McIlroy.Fantastic to have Irish Open Champion @McIlroyRory visit and to wish the players good luck ahead of @UEFAEURO pic.twitter.com/cS6mfvV3Oo— Northern Ireland (@NorthernIreland) May 23, 2016 Nice to have @McIlroyRory come to the hotel and speak with the boys after yesterday's Irish open win. pic.twitter.com/sgtBAN8QBb— stuart dallas (@dallas_stuart) May 23, 2016 Class to have @McIlroyRory come down to the hotel and speak to the lads. Some drive on himpic.twitter.com/3xHQFrBWWm— Conor McLaughlin (@ConorMcL3) May 23, 2016 Thank you @McIlroyRory for wishing the lads good luck in the Euros and showing us your Irish Open trophy.pic.twitter.com/o8SKEMQKK1— Maik Taylor (@maiktaylor1) May 23, 2016 EM 2016 í Frakklandi Golf Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy heimsótti fótboltalandslið Norður-Írlands í æfingabúðum þess í Dublin á dögunum. McIlroy, sem er í 3. sæti heimslistans í golfi, heiðraði Norður-írsku landsliðsmennina með nærveru sinni en þeir eru á leið á sitt fyrsta stórmót í 30 ár. Ilroy, sem var nýbúinn að vinna Opna írska meistaramótið, stillti sér upp á myndum með landsliðsmönnunum sem eru í erfiðum riðli á EM í Frakklandi; með heimsmeisturum Þýskalands, Úkraínu og Póllandi. Undirbúningurinn fyrir EM er nú í fullum gangi hjá landsliðsþjálfaranum Michael O'Neill og lærisveinum hans en þeir mæta Hvíta-Rússlandi og Slóvakíu í vináttulandsleikjum fyrir EM. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá heimsókn McIlroy.Fantastic to have Irish Open Champion @McIlroyRory visit and to wish the players good luck ahead of @UEFAEURO pic.twitter.com/cS6mfvV3Oo— Northern Ireland (@NorthernIreland) May 23, 2016 Nice to have @McIlroyRory come to the hotel and speak with the boys after yesterday's Irish open win. pic.twitter.com/sgtBAN8QBb— stuart dallas (@dallas_stuart) May 23, 2016 Class to have @McIlroyRory come down to the hotel and speak to the lads. Some drive on himpic.twitter.com/3xHQFrBWWm— Conor McLaughlin (@ConorMcL3) May 23, 2016 Thank you @McIlroyRory for wishing the lads good luck in the Euros and showing us your Irish Open trophy.pic.twitter.com/o8SKEMQKK1— Maik Taylor (@maiktaylor1) May 23, 2016
EM 2016 í Frakklandi Golf Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira