Strákarnir fljúga til Marseille í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 09:45 Þetta er vélin sem strákarnir ferðast með innanlands í Frakklandi. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið ferðast í dag frá Annecy í Frakklandi til Marseille þar sem það á næsta leik á Evrópumótinu í fótbolta gegn Ungverjalandi á morgun. Strákarnir fljúga frá Chambéry sem er í tæpri klukkustundar fjarlægð frá Annecy þar sem liðið dvelur og æfir á meðan Evrópumótinu stendur. Þeir fara í loftið klukkan 11.00 en flugið tekur um eina klukkustund. Íslensku fjölmiðlamennirnir fljúga með strákunum yfir. Ísland æfir ekki á Stade Vélodrome í dag eins og stóð til en völlurinn er illa farinn eftir tónleika rokkhljómsveitarinnar AC/DC á dögunum. Þess í stað æfir liðið á öðrum velli sem er í klukkustundar fjarlægð frá keppnisvellinum. Blaðamannafundur hjá Íslandi fer fram klukkan 17:15 að staðartíma, 15:15 að íslenskum tíma og er stefnt að því að vera með fundinn í beinni útsendingu á Vísi eins og hefur verið gert fyrir síðustu blaðamannafundi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16.00 á morgun en sigur þar kemur strákunum okkar næstum örugglega í 16 liða úrslitin.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30 Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15 Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Íslenska landsliðið ferðast í dag frá Annecy í Frakklandi til Marseille þar sem það á næsta leik á Evrópumótinu í fótbolta gegn Ungverjalandi á morgun. Strákarnir fljúga frá Chambéry sem er í tæpri klukkustundar fjarlægð frá Annecy þar sem liðið dvelur og æfir á meðan Evrópumótinu stendur. Þeir fara í loftið klukkan 11.00 en flugið tekur um eina klukkustund. Íslensku fjölmiðlamennirnir fljúga með strákunum yfir. Ísland æfir ekki á Stade Vélodrome í dag eins og stóð til en völlurinn er illa farinn eftir tónleika rokkhljómsveitarinnar AC/DC á dögunum. Þess í stað æfir liðið á öðrum velli sem er í klukkustundar fjarlægð frá keppnisvellinum. Blaðamannafundur hjá Íslandi fer fram klukkan 17:15 að staðartíma, 15:15 að íslenskum tíma og er stefnt að því að vera með fundinn í beinni útsendingu á Vísi eins og hefur verið gert fyrir síðustu blaðamannafundi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16.00 á morgun en sigur þar kemur strákunum okkar næstum örugglega í 16 liða úrslitin.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30 Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15 Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30
Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15
Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15
Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00
EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00