Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Birgir Olgeirsson skrifar 3. febrúar 2016 18:24 Helgi Hrafn Gunnarsson, kafteinn Pírata. Vísir Allir eru velkomnir í Pírataflokkinn, svo lengi sem þeir aðhyllast grunnstefnu flokksins. Þetta kom fram í svari Helga Hrafns Gunnarssonar, kafteins Pírata, við fyrirspurn Elínar Hirst, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Elín bað um orðið undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag þar sem hún sagðist vilja eiga orðastað við Birgittu Jónsdóttir, þingmann Pírata, en þar sem hún var veik þá beindi Elín orðum sínum til Helga Hrafns. Elín óskaði Pírötum til hamingju með það mikla fylgi flokkurinn hefur mælst með í skoðanakönnunum. „Ég neita því ekki að ég vildi heldur sjá Sjálfstæðisflokkinn með 40 prósent í könnunum, en við skulum bíða og sjá hvað kemur upp úr kjörkössum á næsta ári,“ sagði Elín. Hún sagði tilefni þessara orðaskipta vera ummæli Birgittu Jónsdóttur sem hún birti á Facebook-síðu sinni nýlega þar sem hún sagðist ekki vilja frjálshyggjumenn í Pírata. „Ég veit um frjálshyggjumenn sem geta vel hugsað sér að styðja Pírata í næstu kosningum, því velti ég fyrir mér hvaða skilaboð þetta eru til þeirra. Er sem sagt verið að afþakka stuðning þeirra? Mundu þeir líka vera útilokaðir úr flokksstarfinu? Hefði nóbelsverðlaunahafinn Milton Friedman, ef hann hefði verið Íslendingur, ekki verið velkominn í Pírataflokkinn,“ spurði Elín. Hún sagðist vera þeirrar skoðunar að þetta væri sérkennileg pólitík því hún taldi Pírata vera breiðfylkingu fólks sem vildi breytingar, virkara lýðræði og gagnsæi og svo framvegis. En samkvæmt þessu eru bara sumir velkomnir að leggja gott til málanna en ekki allir,“ sagði Elín. Helgi Hrafn sagði svarið vera afdráttarlaust „já“ þegar hann var spurður hvort frjálshyggjumenn væru velkomnir í Pírata. Flokkurinn leggi áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir. Í því felst að Píratar móti stefnu sína í ljósi gagna og þekkingar sem er aflað óháð því hvort tillaga virðist í fyrstu æskileg eða ekki. Afstaða Pírata til hugmynda er óháð því hverjir fortalsmenn hennar eru. Sagði Helgi Hrafn alla velkomna í Pírata sem aðhyllast þessari grunnstefnu flokksins. Elín spurði Helga Hrafn einni út í Evrópustefnu flokksins. Sagði Elín nýlega könnun Gallup sýna að meiri hluti kjósenda Pírata, 67 prósent, myndi sennilega eða örugglega greiða atkvæði með aðild Íslands að Evrópusambandinu ef gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Helgi Hrafn sagði afstöðu Pírata til Evrópusambandsins vera þá að ákvörðunin eigi að liggja hjá þjóðinni. Það sé ekki hlutverk stjórnmálamanna að taka ákvörðunin hvort málið farið fyrir þjóðina, þjóðin eigi að hafa valið. Hann sagði Pírata vera þeirrar skoðunar að þjóðin eigi að greiða atkvæði um hvort halda eigi áfram samningaviðræðum við Evrópusambandið og svo greiða atkvæði um fulla aðild að samningaviðræðum. Tengdar fréttir Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Allir eru velkomnir í Pírataflokkinn, svo lengi sem þeir aðhyllast grunnstefnu flokksins. Þetta kom fram í svari Helga Hrafns Gunnarssonar, kafteins Pírata, við fyrirspurn Elínar Hirst, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Elín bað um orðið undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag þar sem hún sagðist vilja eiga orðastað við Birgittu Jónsdóttir, þingmann Pírata, en þar sem hún var veik þá beindi Elín orðum sínum til Helga Hrafns. Elín óskaði Pírötum til hamingju með það mikla fylgi flokkurinn hefur mælst með í skoðanakönnunum. „Ég neita því ekki að ég vildi heldur sjá Sjálfstæðisflokkinn með 40 prósent í könnunum, en við skulum bíða og sjá hvað kemur upp úr kjörkössum á næsta ári,“ sagði Elín. Hún sagði tilefni þessara orðaskipta vera ummæli Birgittu Jónsdóttur sem hún birti á Facebook-síðu sinni nýlega þar sem hún sagðist ekki vilja frjálshyggjumenn í Pírata. „Ég veit um frjálshyggjumenn sem geta vel hugsað sér að styðja Pírata í næstu kosningum, því velti ég fyrir mér hvaða skilaboð þetta eru til þeirra. Er sem sagt verið að afþakka stuðning þeirra? Mundu þeir líka vera útilokaðir úr flokksstarfinu? Hefði nóbelsverðlaunahafinn Milton Friedman, ef hann hefði verið Íslendingur, ekki verið velkominn í Pírataflokkinn,“ spurði Elín. Hún sagðist vera þeirrar skoðunar að þetta væri sérkennileg pólitík því hún taldi Pírata vera breiðfylkingu fólks sem vildi breytingar, virkara lýðræði og gagnsæi og svo framvegis. En samkvæmt þessu eru bara sumir velkomnir að leggja gott til málanna en ekki allir,“ sagði Elín. Helgi Hrafn sagði svarið vera afdráttarlaust „já“ þegar hann var spurður hvort frjálshyggjumenn væru velkomnir í Pírata. Flokkurinn leggi áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir. Í því felst að Píratar móti stefnu sína í ljósi gagna og þekkingar sem er aflað óháð því hvort tillaga virðist í fyrstu æskileg eða ekki. Afstaða Pírata til hugmynda er óháð því hverjir fortalsmenn hennar eru. Sagði Helgi Hrafn alla velkomna í Pírata sem aðhyllast þessari grunnstefnu flokksins. Elín spurði Helga Hrafn einni út í Evrópustefnu flokksins. Sagði Elín nýlega könnun Gallup sýna að meiri hluti kjósenda Pírata, 67 prósent, myndi sennilega eða örugglega greiða atkvæði með aðild Íslands að Evrópusambandinu ef gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Helgi Hrafn sagði afstöðu Pírata til Evrópusambandsins vera þá að ákvörðunin eigi að liggja hjá þjóðinni. Það sé ekki hlutverk stjórnmálamanna að taka ákvörðunin hvort málið farið fyrir þjóðina, þjóðin eigi að hafa valið. Hann sagði Pírata vera þeirrar skoðunar að þjóðin eigi að greiða atkvæði um hvort halda eigi áfram samningaviðræðum við Evrópusambandið og svo greiða atkvæði um fulla aðild að samningaviðræðum.
Tengdar fréttir Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Píratar fara yfir 40 prósenta markið Píratar mælast með tæplega 42 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Þingmaður flokksins segist auðmjúkur. Það sé umhugsunarefni hvers vegna Píratar mælist ítrekað stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Sjálfstæðisflokkuri 28. janúar 2016 07:00