Biskup um kirkjuheimsóknir barna: „Í hæsta máta undarlegt ef kirkjan myndi ekki sinna fræðsluhlutverki sínu“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. desember 2016 13:44 Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. vísir/anton brink Agnesi M. Sigurðardóttur, biskupi Íslands, var tíðrætt um kirkjuheimsóknir skólabarna í jólapredikun sinni í Dómkirkjunni í morgun. Hún sagði að skírninni og kennslunni sé ekki þvingað upp á fólk. „Menningararfur okkar Íslendinga byggist meðal annars á kristinni trú. Það er því í hæsta máta undarlegt ef sá arfur væri útilokaður frá næstu kynslóðum. Í ljósi orða Jesús, þar sem hann sendi lærisveinana út í heiminn til að skýra og kenna, væri það líka í hæsta máta undarlegt ef kirkjan myndi ekki sinna fræðsluhlutverki sínu,“ sagði Agnes í predikun sinni. Nokkuð hefur verið rætt um kirkjuheimsóknir skólabarna að undanförnu, en Píratar fyrst og fremst vilja ekki að börn fari í kirkju á skólatíma og segja það trúboð. Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati og Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hafa deilt mjög um málið síðustu vikur. „Skoðun felur í sér vald þegar hún er farin að stýra því sem gert er eða sagt. Það er enginn Ágústus hér á landi árið 2016 sem segir fólki hvað það á að gera heldur ríkir hér tjáningarfrelsi. Leyfi til að hafa ýmsar skoðanir og láta þær í ljós,“ sagði Agnes og vísaði í kjölfarið í stjórnarskrána. „Það er meira að segja stjórnarskrárvarið frelsi því í 73. grein stjórnarskrárinnar segir: Allir menn eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“ Tengdar fréttir Snörp orðaskipti í Bítinu um kirkjuheimsóknir barna: „Helgi er ekki nógu gamall, hann á eftir að fatta þetta“ Helgi Hrafn vill meina að um hreint og klárt trúboð sé að ræða en Ásmundur er ekki á sama máli. 12. desember 2016 14:30 Helgi Hrafn svarar Ásmundi: „Þetta snýst um trúboð og ekkert annað“ „Hvers vegna telur kristnin sig, ein allra trúarbragða á Íslandi, þurfa að blanda sér í lögbundna skólaskyldu til að breiða út sína trú?“ spyr Helgi Hrafn Gunnarsson. 9. desember 2016 12:47 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Agnesi M. Sigurðardóttur, biskupi Íslands, var tíðrætt um kirkjuheimsóknir skólabarna í jólapredikun sinni í Dómkirkjunni í morgun. Hún sagði að skírninni og kennslunni sé ekki þvingað upp á fólk. „Menningararfur okkar Íslendinga byggist meðal annars á kristinni trú. Það er því í hæsta máta undarlegt ef sá arfur væri útilokaður frá næstu kynslóðum. Í ljósi orða Jesús, þar sem hann sendi lærisveinana út í heiminn til að skýra og kenna, væri það líka í hæsta máta undarlegt ef kirkjan myndi ekki sinna fræðsluhlutverki sínu,“ sagði Agnes í predikun sinni. Nokkuð hefur verið rætt um kirkjuheimsóknir skólabarna að undanförnu, en Píratar fyrst og fremst vilja ekki að börn fari í kirkju á skólatíma og segja það trúboð. Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati og Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hafa deilt mjög um málið síðustu vikur. „Skoðun felur í sér vald þegar hún er farin að stýra því sem gert er eða sagt. Það er enginn Ágústus hér á landi árið 2016 sem segir fólki hvað það á að gera heldur ríkir hér tjáningarfrelsi. Leyfi til að hafa ýmsar skoðanir og láta þær í ljós,“ sagði Agnes og vísaði í kjölfarið í stjórnarskrána. „Það er meira að segja stjórnarskrárvarið frelsi því í 73. grein stjórnarskrárinnar segir: Allir menn eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“
Tengdar fréttir Snörp orðaskipti í Bítinu um kirkjuheimsóknir barna: „Helgi er ekki nógu gamall, hann á eftir að fatta þetta“ Helgi Hrafn vill meina að um hreint og klárt trúboð sé að ræða en Ásmundur er ekki á sama máli. 12. desember 2016 14:30 Helgi Hrafn svarar Ásmundi: „Þetta snýst um trúboð og ekkert annað“ „Hvers vegna telur kristnin sig, ein allra trúarbragða á Íslandi, þurfa að blanda sér í lögbundna skólaskyldu til að breiða út sína trú?“ spyr Helgi Hrafn Gunnarsson. 9. desember 2016 12:47 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Snörp orðaskipti í Bítinu um kirkjuheimsóknir barna: „Helgi er ekki nógu gamall, hann á eftir að fatta þetta“ Helgi Hrafn vill meina að um hreint og klárt trúboð sé að ræða en Ásmundur er ekki á sama máli. 12. desember 2016 14:30
Helgi Hrafn svarar Ásmundi: „Þetta snýst um trúboð og ekkert annað“ „Hvers vegna telur kristnin sig, ein allra trúarbragða á Íslandi, þurfa að blanda sér í lögbundna skólaskyldu til að breiða út sína trú?“ spyr Helgi Hrafn Gunnarsson. 9. desember 2016 12:47