Biskup um kirkjuheimsóknir barna: „Í hæsta máta undarlegt ef kirkjan myndi ekki sinna fræðsluhlutverki sínu“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. desember 2016 13:44 Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. vísir/anton brink Agnesi M. Sigurðardóttur, biskupi Íslands, var tíðrætt um kirkjuheimsóknir skólabarna í jólapredikun sinni í Dómkirkjunni í morgun. Hún sagði að skírninni og kennslunni sé ekki þvingað upp á fólk. „Menningararfur okkar Íslendinga byggist meðal annars á kristinni trú. Það er því í hæsta máta undarlegt ef sá arfur væri útilokaður frá næstu kynslóðum. Í ljósi orða Jesús, þar sem hann sendi lærisveinana út í heiminn til að skýra og kenna, væri það líka í hæsta máta undarlegt ef kirkjan myndi ekki sinna fræðsluhlutverki sínu,“ sagði Agnes í predikun sinni. Nokkuð hefur verið rætt um kirkjuheimsóknir skólabarna að undanförnu, en Píratar fyrst og fremst vilja ekki að börn fari í kirkju á skólatíma og segja það trúboð. Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati og Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hafa deilt mjög um málið síðustu vikur. „Skoðun felur í sér vald þegar hún er farin að stýra því sem gert er eða sagt. Það er enginn Ágústus hér á landi árið 2016 sem segir fólki hvað það á að gera heldur ríkir hér tjáningarfrelsi. Leyfi til að hafa ýmsar skoðanir og láta þær í ljós,“ sagði Agnes og vísaði í kjölfarið í stjórnarskrána. „Það er meira að segja stjórnarskrárvarið frelsi því í 73. grein stjórnarskrárinnar segir: Allir menn eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“ Tengdar fréttir Snörp orðaskipti í Bítinu um kirkjuheimsóknir barna: „Helgi er ekki nógu gamall, hann á eftir að fatta þetta“ Helgi Hrafn vill meina að um hreint og klárt trúboð sé að ræða en Ásmundur er ekki á sama máli. 12. desember 2016 14:30 Helgi Hrafn svarar Ásmundi: „Þetta snýst um trúboð og ekkert annað“ „Hvers vegna telur kristnin sig, ein allra trúarbragða á Íslandi, þurfa að blanda sér í lögbundna skólaskyldu til að breiða út sína trú?“ spyr Helgi Hrafn Gunnarsson. 9. desember 2016 12:47 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Sjá meira
Agnesi M. Sigurðardóttur, biskupi Íslands, var tíðrætt um kirkjuheimsóknir skólabarna í jólapredikun sinni í Dómkirkjunni í morgun. Hún sagði að skírninni og kennslunni sé ekki þvingað upp á fólk. „Menningararfur okkar Íslendinga byggist meðal annars á kristinni trú. Það er því í hæsta máta undarlegt ef sá arfur væri útilokaður frá næstu kynslóðum. Í ljósi orða Jesús, þar sem hann sendi lærisveinana út í heiminn til að skýra og kenna, væri það líka í hæsta máta undarlegt ef kirkjan myndi ekki sinna fræðsluhlutverki sínu,“ sagði Agnes í predikun sinni. Nokkuð hefur verið rætt um kirkjuheimsóknir skólabarna að undanförnu, en Píratar fyrst og fremst vilja ekki að börn fari í kirkju á skólatíma og segja það trúboð. Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati og Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hafa deilt mjög um málið síðustu vikur. „Skoðun felur í sér vald þegar hún er farin að stýra því sem gert er eða sagt. Það er enginn Ágústus hér á landi árið 2016 sem segir fólki hvað það á að gera heldur ríkir hér tjáningarfrelsi. Leyfi til að hafa ýmsar skoðanir og láta þær í ljós,“ sagði Agnes og vísaði í kjölfarið í stjórnarskrána. „Það er meira að segja stjórnarskrárvarið frelsi því í 73. grein stjórnarskrárinnar segir: Allir menn eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“
Tengdar fréttir Snörp orðaskipti í Bítinu um kirkjuheimsóknir barna: „Helgi er ekki nógu gamall, hann á eftir að fatta þetta“ Helgi Hrafn vill meina að um hreint og klárt trúboð sé að ræða en Ásmundur er ekki á sama máli. 12. desember 2016 14:30 Helgi Hrafn svarar Ásmundi: „Þetta snýst um trúboð og ekkert annað“ „Hvers vegna telur kristnin sig, ein allra trúarbragða á Íslandi, þurfa að blanda sér í lögbundna skólaskyldu til að breiða út sína trú?“ spyr Helgi Hrafn Gunnarsson. 9. desember 2016 12:47 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Sjá meira
Snörp orðaskipti í Bítinu um kirkjuheimsóknir barna: „Helgi er ekki nógu gamall, hann á eftir að fatta þetta“ Helgi Hrafn vill meina að um hreint og klárt trúboð sé að ræða en Ásmundur er ekki á sama máli. 12. desember 2016 14:30
Helgi Hrafn svarar Ásmundi: „Þetta snýst um trúboð og ekkert annað“ „Hvers vegna telur kristnin sig, ein allra trúarbragða á Íslandi, þurfa að blanda sér í lögbundna skólaskyldu til að breiða út sína trú?“ spyr Helgi Hrafn Gunnarsson. 9. desember 2016 12:47