John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. mars 2016 10:36 Oliver segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. Vísir John Oliver tók fyrir deilu bandarísku alríkislögreglunnar FBI við Apple um hvort þvinga eigi fyrirtækið til að búa til bakdyr að snjalltækjum fyrirtækisins í þætti sínum í gærkvöldi. Deilt er um hvort með því að þvinga fyrirtækið til að búa til bakdyr sé ríkið komið með lykil að öllum snjalltækjum sem fyrirtækið hefur selt. Eins og Vísir hefur áður fjallað um snýst deilan um hvort Apple eigi að skaffa FBI kóða sem gerir þeim kleift að gera ótakmarkaðar tilraunir til að giska á lykilorð á iPhone 5c síma Syed Rizwan Farook, annars þeirra sem banaði fjórtán og særði 22 í San Bernardino í Bandaríkjunum í desember áður en lögregla skaut hann og konu hans til bana. Oliver sagði að Bandaríkin myndi tæplega sitja ein að þessari tækni, verði hún til. „Mörg lönd í heiminum, þar á meðal Rússland og Kína, fylgjast með þessari umræðu og munu væntanlega búast við sambærilegum aðgangi,“ sagði hann. „Og eins og þú veist þá bera Rússland og Kína jafn mikla virðingu fyrir friðhelgi einkalífs og graðir unglingar í eitís gamanmynd.“ Sjálfur tók Oliver afstöðu með Apple í málinu. „Sterk dulkóðun hefur sína ókosti; vernda terrorista til dópsóla til barnaklámhringja. En ég tel að hættan á að veikja dulkóðun, jafnvel aðeins lítið, jafnvel aðeins fyrir stjórnvöld, er mögulega miklu verra,“ sagði hann en bætti við að hann teldi að Apple ætti að vera hreinskilnara um öryggishættur í tækjum fyrirtækisins. Stöð 2 sýnir þætti John Oliver og á 365 í samstarfi við HBO. Tengdar fréttir Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
John Oliver tók fyrir deilu bandarísku alríkislögreglunnar FBI við Apple um hvort þvinga eigi fyrirtækið til að búa til bakdyr að snjalltækjum fyrirtækisins í þætti sínum í gærkvöldi. Deilt er um hvort með því að þvinga fyrirtækið til að búa til bakdyr sé ríkið komið með lykil að öllum snjalltækjum sem fyrirtækið hefur selt. Eins og Vísir hefur áður fjallað um snýst deilan um hvort Apple eigi að skaffa FBI kóða sem gerir þeim kleift að gera ótakmarkaðar tilraunir til að giska á lykilorð á iPhone 5c síma Syed Rizwan Farook, annars þeirra sem banaði fjórtán og særði 22 í San Bernardino í Bandaríkjunum í desember áður en lögregla skaut hann og konu hans til bana. Oliver sagði að Bandaríkin myndi tæplega sitja ein að þessari tækni, verði hún til. „Mörg lönd í heiminum, þar á meðal Rússland og Kína, fylgjast með þessari umræðu og munu væntanlega búast við sambærilegum aðgangi,“ sagði hann. „Og eins og þú veist þá bera Rússland og Kína jafn mikla virðingu fyrir friðhelgi einkalífs og graðir unglingar í eitís gamanmynd.“ Sjálfur tók Oliver afstöðu með Apple í málinu. „Sterk dulkóðun hefur sína ókosti; vernda terrorista til dópsóla til barnaklámhringja. En ég tel að hættan á að veikja dulkóðun, jafnvel aðeins lítið, jafnvel aðeins fyrir stjórnvöld, er mögulega miklu verra,“ sagði hann en bætti við að hann teldi að Apple ætti að vera hreinskilnara um öryggishættur í tækjum fyrirtækisins. Stöð 2 sýnir þætti John Oliver og á 365 í samstarfi við HBO.
Tengdar fréttir Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37