John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. mars 2016 10:36 Oliver segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. Vísir John Oliver tók fyrir deilu bandarísku alríkislögreglunnar FBI við Apple um hvort þvinga eigi fyrirtækið til að búa til bakdyr að snjalltækjum fyrirtækisins í þætti sínum í gærkvöldi. Deilt er um hvort með því að þvinga fyrirtækið til að búa til bakdyr sé ríkið komið með lykil að öllum snjalltækjum sem fyrirtækið hefur selt. Eins og Vísir hefur áður fjallað um snýst deilan um hvort Apple eigi að skaffa FBI kóða sem gerir þeim kleift að gera ótakmarkaðar tilraunir til að giska á lykilorð á iPhone 5c síma Syed Rizwan Farook, annars þeirra sem banaði fjórtán og særði 22 í San Bernardino í Bandaríkjunum í desember áður en lögregla skaut hann og konu hans til bana. Oliver sagði að Bandaríkin myndi tæplega sitja ein að þessari tækni, verði hún til. „Mörg lönd í heiminum, þar á meðal Rússland og Kína, fylgjast með þessari umræðu og munu væntanlega búast við sambærilegum aðgangi,“ sagði hann. „Og eins og þú veist þá bera Rússland og Kína jafn mikla virðingu fyrir friðhelgi einkalífs og graðir unglingar í eitís gamanmynd.“ Sjálfur tók Oliver afstöðu með Apple í málinu. „Sterk dulkóðun hefur sína ókosti; vernda terrorista til dópsóla til barnaklámhringja. En ég tel að hættan á að veikja dulkóðun, jafnvel aðeins lítið, jafnvel aðeins fyrir stjórnvöld, er mögulega miklu verra,“ sagði hann en bætti við að hann teldi að Apple ætti að vera hreinskilnara um öryggishættur í tækjum fyrirtækisins. Stöð 2 sýnir þætti John Oliver og á 365 í samstarfi við HBO. Tengdar fréttir Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fleiri fréttir Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
John Oliver tók fyrir deilu bandarísku alríkislögreglunnar FBI við Apple um hvort þvinga eigi fyrirtækið til að búa til bakdyr að snjalltækjum fyrirtækisins í þætti sínum í gærkvöldi. Deilt er um hvort með því að þvinga fyrirtækið til að búa til bakdyr sé ríkið komið með lykil að öllum snjalltækjum sem fyrirtækið hefur selt. Eins og Vísir hefur áður fjallað um snýst deilan um hvort Apple eigi að skaffa FBI kóða sem gerir þeim kleift að gera ótakmarkaðar tilraunir til að giska á lykilorð á iPhone 5c síma Syed Rizwan Farook, annars þeirra sem banaði fjórtán og særði 22 í San Bernardino í Bandaríkjunum í desember áður en lögregla skaut hann og konu hans til bana. Oliver sagði að Bandaríkin myndi tæplega sitja ein að þessari tækni, verði hún til. „Mörg lönd í heiminum, þar á meðal Rússland og Kína, fylgjast með þessari umræðu og munu væntanlega búast við sambærilegum aðgangi,“ sagði hann. „Og eins og þú veist þá bera Rússland og Kína jafn mikla virðingu fyrir friðhelgi einkalífs og graðir unglingar í eitís gamanmynd.“ Sjálfur tók Oliver afstöðu með Apple í málinu. „Sterk dulkóðun hefur sína ókosti; vernda terrorista til dópsóla til barnaklámhringja. En ég tel að hættan á að veikja dulkóðun, jafnvel aðeins lítið, jafnvel aðeins fyrir stjórnvöld, er mögulega miklu verra,“ sagði hann en bætti við að hann teldi að Apple ætti að vera hreinskilnara um öryggishættur í tækjum fyrirtækisins. Stöð 2 sýnir þætti John Oliver og á 365 í samstarfi við HBO.
Tengdar fréttir Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fleiri fréttir Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Snowden segir það kjaftæði að FBI þurfi Apple til að opna iPhone-síma Bandaríska alríkislögreglan á að hafa þá tækniþekkingu og burði sem þarf til að fara framhjá sjálfseyðingu gagna á Apple-snjalltækjum. 9. mars 2016 12:37