Smiður sem lenti í vinnuslysi fær ekki bætur Anton Egilsson skrifar 10. október 2016 18:21 Vinnuveitandi mannsins var ekki talin bera ábyrgð á slysinu. Vísir/hari Smiður sem lenti í vinnuslysi í ágúst 2013 með þeim afleiðingum að sex sinar skárust í sundur fær ekki bætur. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli mannsins á hendur vinnuveitanda hans.Maðurinn sem er lærður húsasmíðameistari var að störfum í skrifstofuhúsnæði þegar slysið átti sér stað. Var maðurinn ásamt samstarfsmanni sínum að fjarlægja glervegg þegar glerið brotnaði og hlaut hann við það alvarleg skurðsár á framhandleggjum.Læknisfræðileg örorka 40 stigÍ vottorði frá lækni kom fram að sex sinar, auk sveifarslagæðar, hafa skorist í sundur á hægri framhandlegg og ein sin í vinstri úlnlið. Í kjölfar slyssins gekk maðurinn undir örorkumat þar sem varanleg læknisfræðileg örorka var metin 40 stig. Smiðurinn byggði mál sitt aðallega á því að Stefnandi kveðst vinnuveitandi hans hafi brotið gegn þeirri eftirlitsskyldu sem vinnuveitandi hafi á vinnustað. Eðlilegt hefði verið að draga úr hættu við verkið með forvörnum, s.s. hlífðarbúnaðiÍ lófa lagið að forða slysinuHéraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á þessu rök mannsins. Sagði dómurinn að manninum hafi mátt vera ljóst að hætta gat verið samfara verkinu, ekki síst með hliðsjón af menntun hans og starfsreynslu. Þá segir einnig að manninum og samstarfsmanni hans hafi verið í lófa lagið að haga vinnu sinnig þannig að komast hefði mátt hjá því að glerið brotnaði. Taldi dómurinn að ekki hefði verið sýnt fram á að slysið sem maðurinn varð fyrir verði rakið til þess að starfsaðstæðum hafi verið ábótavant eða að vinnuveitanda hans hafi vanrækt að tryggja öryggi á vinnustað samkvæmt ákvæðum laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Smiður sem lenti í vinnuslysi í ágúst 2013 með þeim afleiðingum að sex sinar skárust í sundur fær ekki bætur. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli mannsins á hendur vinnuveitanda hans.Maðurinn sem er lærður húsasmíðameistari var að störfum í skrifstofuhúsnæði þegar slysið átti sér stað. Var maðurinn ásamt samstarfsmanni sínum að fjarlægja glervegg þegar glerið brotnaði og hlaut hann við það alvarleg skurðsár á framhandleggjum.Læknisfræðileg örorka 40 stigÍ vottorði frá lækni kom fram að sex sinar, auk sveifarslagæðar, hafa skorist í sundur á hægri framhandlegg og ein sin í vinstri úlnlið. Í kjölfar slyssins gekk maðurinn undir örorkumat þar sem varanleg læknisfræðileg örorka var metin 40 stig. Smiðurinn byggði mál sitt aðallega á því að Stefnandi kveðst vinnuveitandi hans hafi brotið gegn þeirri eftirlitsskyldu sem vinnuveitandi hafi á vinnustað. Eðlilegt hefði verið að draga úr hættu við verkið með forvörnum, s.s. hlífðarbúnaðiÍ lófa lagið að forða slysinuHéraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á þessu rök mannsins. Sagði dómurinn að manninum hafi mátt vera ljóst að hætta gat verið samfara verkinu, ekki síst með hliðsjón af menntun hans og starfsreynslu. Þá segir einnig að manninum og samstarfsmanni hans hafi verið í lófa lagið að haga vinnu sinnig þannig að komast hefði mátt hjá því að glerið brotnaði. Taldi dómurinn að ekki hefði verið sýnt fram á að slysið sem maðurinn varð fyrir verði rakið til þess að starfsaðstæðum hafi verið ábótavant eða að vinnuveitanda hans hafi vanrækt að tryggja öryggi á vinnustað samkvæmt ákvæðum laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira