ASÍ skorar á Alþingi að hafna búvörusamningum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. mars 2016 11:31 Stórundarlegt að búvörusamningar séu gerðir bakvið luktar til, segir ASÍ. Vísir/Stefán Miðstjórn Alþýðusambands Íslands skorar á Alþingi að hafna búvörusamningum, taka tillit til sjónarmiða neytenda um aukna samkeppni í landbúnaði og móta sókndjarfa stefnu í landbúnaði sem kæmi öllum til góða, bændum, starfsmönnum og neytendum. Mat sambandsins sé að búvörusamningar næstu tíu ára feli í sér óbreytt ástand og muni ekki bæta hag neytenda. Þetta kemur fram í ályktun miðstjórnarinnar sem send var fjölmiðlum í morgun, þar sem sambandið gagnrýnir harðlega skort á samráði við undirbúning búvörusamninganna. Í ályktuninni segir að samráðsleysið birtist meðal annars í því að nefnd sem átti að vinna stefnumótun í mjólkurframleiðslu voruð 2014 hafi verið lögð niður og aldrei kölluð saman eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar um stöðu og horfur í mjólkurframleiðslu kom út. Síðan þá hafi Alþýðusambandið enga aðkomu haft að undirbúningi búvörusamninga sem verði að teljast stórundarlegt í ljósi gríðarlegra hagsmuna launafólks og neytenda, að búvörusamningar séu gerðir bakvið luktar til. „Það er ótrúlegt að í búvörusamningi sé að finna ákvæði um að ráðherra sjávarútvegs- og landbúnaðar skuli beita sér fyrir að magntollar á mjólkur- og undanrennudufti og ostum hækki til sama raunverðs og þeir voru í júní 1995,“ segir ályktuninni, sem lesa má í heild hér fyrir neðan:Miðstjórn ASÍ skorar á Alþingi að hafna búvörusamningum, taka tillit til sjónarmiða neytenda um aukna samkeppni í landbúnaði og móta sókndjarfa stefnu í landbúnaði sem kæmi öllum til góða, bændum, starfsmönnum í greininni og neytendum. Það er mat Alþýðusambands Íslands að búvörusamningar næstu tíu ára feli í sér óbreytt ástand og muni ekki bæta hag neytenda.Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega skort á samráði við undirbúning búvörusamninganna. Samráðsleysið birtist meðal annars í því að nefnd sem átti að vinna að stefnumótun í mjólkurframleiðslu vorið 2014 var lögð niður og aldrei kölluð saman eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar um stöðu og horfur í mjólkurframleiðslu kom út. Síðan þá hefur Alþýðusambandið enga aðkomu haft að undirbúningi búvörusamninga en það verður að teljast stórundarlegt, í ljósu gríðarlegra hagsmuna launafólks og neytenda, að búvörusamningar séu gerðir bak við luktar dyr.Það hefur lengi verið skoðun ASÍ að þörf sé á auknum innflutningi landbúnaðarvara og þar af leiðandi aukinni erlendri samkeppni til að veita aðhald á markaði með íslenskar landbúnaðarvörur, markaði sem einkennist af fákeppni og einokun. Þessir markaðsbrestir eru sérstaklega sýnilegir í mjólkurframleiðslu þar sem ríkjandi fyrirkomulag ásamt undanþágu frá samkeppnislögum hefur leitt til þess að stórir framleiðendur hafa kerfisbundið komið í veg fyrir innkomu nýrra aðila á markað og misnotað markaðsráðandi stöðu sína til að koma í veg fyrir samkeppni.Það er ótrúlegt að í búvörusamningi sé að finna ákvæði um að ráðherra sjávarútvegs- og landbúnaðar skuli beita sér fyrir að magntollar á mjólkur- og undanrennudufti og ostum hækki til sama raunverðs og þeir voru í júní 1995.Það er mat ASÍ að sóknarfæri liggi í breytingum í landbúnaði, breytingum sem geta stuðlað að fjölgun starfa og útflutningi fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir. ASÍ telur að óbreytt kerfi stuðli ekki að meginmarkmiði búvörusamnings sem er að stuðningur ríkisins stuðli að áframhaldandi hagræðingu, bættri samkeppnishæfni og lægra vöruverði. Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á íslenskar „mömmur“ Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands skorar á Alþingi að hafna búvörusamningum, taka tillit til sjónarmiða neytenda um aukna samkeppni í landbúnaði og móta sókndjarfa stefnu í landbúnaði sem kæmi öllum til góða, bændum, starfsmönnum og neytendum. Mat sambandsins sé að búvörusamningar næstu tíu ára feli í sér óbreytt ástand og muni ekki bæta hag neytenda. Þetta kemur fram í ályktun miðstjórnarinnar sem send var fjölmiðlum í morgun, þar sem sambandið gagnrýnir harðlega skort á samráði við undirbúning búvörusamninganna. Í ályktuninni segir að samráðsleysið birtist meðal annars í því að nefnd sem átti að vinna stefnumótun í mjólkurframleiðslu voruð 2014 hafi verið lögð niður og aldrei kölluð saman eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar um stöðu og horfur í mjólkurframleiðslu kom út. Síðan þá hafi Alþýðusambandið enga aðkomu haft að undirbúningi búvörusamninga sem verði að teljast stórundarlegt í ljósi gríðarlegra hagsmuna launafólks og neytenda, að búvörusamningar séu gerðir bakvið luktar til. „Það er ótrúlegt að í búvörusamningi sé að finna ákvæði um að ráðherra sjávarútvegs- og landbúnaðar skuli beita sér fyrir að magntollar á mjólkur- og undanrennudufti og ostum hækki til sama raunverðs og þeir voru í júní 1995,“ segir ályktuninni, sem lesa má í heild hér fyrir neðan:Miðstjórn ASÍ skorar á Alþingi að hafna búvörusamningum, taka tillit til sjónarmiða neytenda um aukna samkeppni í landbúnaði og móta sókndjarfa stefnu í landbúnaði sem kæmi öllum til góða, bændum, starfsmönnum í greininni og neytendum. Það er mat Alþýðusambands Íslands að búvörusamningar næstu tíu ára feli í sér óbreytt ástand og muni ekki bæta hag neytenda.Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega skort á samráði við undirbúning búvörusamninganna. Samráðsleysið birtist meðal annars í því að nefnd sem átti að vinna að stefnumótun í mjólkurframleiðslu vorið 2014 var lögð niður og aldrei kölluð saman eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar um stöðu og horfur í mjólkurframleiðslu kom út. Síðan þá hefur Alþýðusambandið enga aðkomu haft að undirbúningi búvörusamninga en það verður að teljast stórundarlegt, í ljósu gríðarlegra hagsmuna launafólks og neytenda, að búvörusamningar séu gerðir bak við luktar dyr.Það hefur lengi verið skoðun ASÍ að þörf sé á auknum innflutningi landbúnaðarvara og þar af leiðandi aukinni erlendri samkeppni til að veita aðhald á markaði með íslenskar landbúnaðarvörur, markaði sem einkennist af fákeppni og einokun. Þessir markaðsbrestir eru sérstaklega sýnilegir í mjólkurframleiðslu þar sem ríkjandi fyrirkomulag ásamt undanþágu frá samkeppnislögum hefur leitt til þess að stórir framleiðendur hafa kerfisbundið komið í veg fyrir innkomu nýrra aðila á markað og misnotað markaðsráðandi stöðu sína til að koma í veg fyrir samkeppni.Það er ótrúlegt að í búvörusamningi sé að finna ákvæði um að ráðherra sjávarútvegs- og landbúnaðar skuli beita sér fyrir að magntollar á mjólkur- og undanrennudufti og ostum hækki til sama raunverðs og þeir voru í júní 1995.Það er mat ASÍ að sóknarfæri liggi í breytingum í landbúnaði, breytingum sem geta stuðlað að fjölgun starfa og útflutningi fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir. ASÍ telur að óbreytt kerfi stuðli ekki að meginmarkmiði búvörusamnings sem er að stuðningur ríkisins stuðli að áframhaldandi hagræðingu, bættri samkeppnishæfni og lægra vöruverði.
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á íslenskar „mömmur“ Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira