Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 19:22 Sansa Stark og Theon Greyjoy, eða Reek. Vísir/HBO Það styttist óðum í að sjötta þáttaröð af Game of Thrones verði frumsýnt og HBO, framleiðendandi þáttanna, vill ekki að neitt leki út fyrir frumsýningu. Hefur því verið ákveðið að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái ekki eintök af þáttunum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Það er víðtekin venja í sjónvarpsiðnaðinum að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái eintök af vinsælum þáttum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Er þetta gert svo að hægt sé að birta umfjöllun um hvern þátt um leið og hann er sýndur. Fyrir fimmtu þáttaröðina sem frumsýnd var á síðasta ári gerðist það hinsvegar að óprúttinn aðili lak slíkum eintökum sem hann hafði fengið fyrirfram, á netið. Var því fyrri helmingur þáttaraðarinnar aðgengilegur langt á undan áætlun. Þetta sættu umsjónarmenn þáttanna, D.B. Weiss og David Benioff, sig ekki við og tóku þeir því þessa ákvörðun. Benioff er raunar svo mikið í mun um að sem minnst leki að eiginkona hans fær ekkert að vita um framvindu þáttanna. Þátturinn verður frumsýndur í Bandaríkjunum þann 24. apríl næstkomandi og er hann sýndur á Stöð 2. Sem fyrr er Íslandstengingin sterk í þáttunum en að þessu sinni leika Jóhannes Haukur Jóhannesson og hljómsveitin Of Monsters and Men hlutverk í þáttunum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Það styttist óðum í að sjötta þáttaröð af Game of Thrones verði frumsýnt og HBO, framleiðendandi þáttanna, vill ekki að neitt leki út fyrir frumsýningu. Hefur því verið ákveðið að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái ekki eintök af þáttunum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Það er víðtekin venja í sjónvarpsiðnaðinum að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái eintök af vinsælum þáttum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Er þetta gert svo að hægt sé að birta umfjöllun um hvern þátt um leið og hann er sýndur. Fyrir fimmtu þáttaröðina sem frumsýnd var á síðasta ári gerðist það hinsvegar að óprúttinn aðili lak slíkum eintökum sem hann hafði fengið fyrirfram, á netið. Var því fyrri helmingur þáttaraðarinnar aðgengilegur langt á undan áætlun. Þetta sættu umsjónarmenn þáttanna, D.B. Weiss og David Benioff, sig ekki við og tóku þeir því þessa ákvörðun. Benioff er raunar svo mikið í mun um að sem minnst leki að eiginkona hans fær ekkert að vita um framvindu þáttanna. Þátturinn verður frumsýndur í Bandaríkjunum þann 24. apríl næstkomandi og er hann sýndur á Stöð 2. Sem fyrr er Íslandstengingin sterk í þáttunum en að þessu sinni leika Jóhannes Haukur Jóhannesson og hljómsveitin Of Monsters and Men hlutverk í þáttunum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30
Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51
Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45
Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45
Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54