Joachim Löw framlengir til ársins 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 12:36 Joachim Löw var hress og kátur á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi. Löw hefur framlengt samning sinn um tvö ár eða til ársins 2020. Hann stýrir því þýska landsliðinu á næstu tveimur stórmótum, á HM 2018 og á EM 2020. Joachim Löw er 56 ára gamall og hefur þjálfað þýska landsliðið í áratug eða síðan að hann tók við liðinu af Jürgen Klinsmann. Löw hafði áður verið aðstoðarmaður Klinsmann frá 2004 til 2006. Samingur Löw átti að renna út eftir HM í Rússlandi 2018 þar sem hann og lærisveinar hans munu reyna að verja heimsmeistaratitil sinn frá því á HM í Brasilíu 2014. Joachim Löw hefur stýrt þýska landsliðinu í 141 leik og liðið hefur unnið 94 þeirra og aðeins tapað 23. Í keppnisleikjum hefur þýska liðið unnið 67 af 86 leikjum undir hans stjórn eða 77,9 prósent leikjanna. Evrópumótið í Frakklandi var fimmta stórmótið undir hans stjórn en þýska landsliðið hefur komist í undanúrslitin á öllum mótum hans sem þjálfari þýska landsliðsins sem og á eina móti hans sem aðstoðarþjálfari. Joachim Löw fékk sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari hjá Stuttgart á árunum 1996 til 1998 en hann hefur einnig þjálfað Fenerbahce í Tyrklandi sem og austurrísku liðin Austria Vín og Tirol Innsbruck svo eitthvað sé nefnt. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi. Löw hefur framlengt samning sinn um tvö ár eða til ársins 2020. Hann stýrir því þýska landsliðinu á næstu tveimur stórmótum, á HM 2018 og á EM 2020. Joachim Löw er 56 ára gamall og hefur þjálfað þýska landsliðið í áratug eða síðan að hann tók við liðinu af Jürgen Klinsmann. Löw hafði áður verið aðstoðarmaður Klinsmann frá 2004 til 2006. Samingur Löw átti að renna út eftir HM í Rússlandi 2018 þar sem hann og lærisveinar hans munu reyna að verja heimsmeistaratitil sinn frá því á HM í Brasilíu 2014. Joachim Löw hefur stýrt þýska landsliðinu í 141 leik og liðið hefur unnið 94 þeirra og aðeins tapað 23. Í keppnisleikjum hefur þýska liðið unnið 67 af 86 leikjum undir hans stjórn eða 77,9 prósent leikjanna. Evrópumótið í Frakklandi var fimmta stórmótið undir hans stjórn en þýska landsliðið hefur komist í undanúrslitin á öllum mótum hans sem þjálfari þýska landsliðsins sem og á eina móti hans sem aðstoðarþjálfari. Joachim Löw fékk sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari hjá Stuttgart á árunum 1996 til 1998 en hann hefur einnig þjálfað Fenerbahce í Tyrklandi sem og austurrísku liðin Austria Vín og Tirol Innsbruck svo eitthvað sé nefnt.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira