Stytta Einars Benediktssonar þjálfunarstöð Pokémona Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 12. júlí 2016 21:15 Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi. Pokémon var síðast á allra vörum seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar spilarar íöllum heimshornum freistuðu þess að fanga Pokémon-skrímslin krúttlegu, þjálfa þau og stefna saman í bardaga. Hið sama er uppi á teningnum nú með tilkomu farsímaleiksins Pokémon Go, en að þessu sinni þurfa spilarar að segja skilið við sófann og halda sjálfir á vit ævintýranna. Pokémon Go blandar saman söguheimi Pokémon og raunheimi með hjálp GPS-staðsetningartækni. Spilarar þurfa oft að ganga langar vegalengdir til að finna skrímslin. Ólíka Pokémona fá finna áólíkum stöðum sem taka mið af aðstæðum Í raunheiminum. Þannig eru til dæmis Vatna-Pokémonar í grennd við Rauðavatn. Einnig hafa borist fregnir af torkennilegu skrímsli á Vatnajökli. Pokémon Go var gefinn út í Bandaríkjunum sjötta júlí síðastliðinn. Óhætt er að segja að Pokémon æði hafi gripið um sig í kjölfarið. Leikurinn er með vinsælustu smáforritum fyrir Android og iPhone, vinsælli en stefnumóta-appið Tinder og mun aðöllum líkindum toppa daglegan notendafjölda Twitter. Hlutabréf Nintendo hafa hækkað um tuttugu og fimm prósent á tæpri viku. Hérna á Íslandi hefur samfélag Pokémon-þjálfara farið ört vaxandi á síðustu dögum. Á Facebook skiptast spilarar áábendingum og upplýsingum. Við mæltum okkur mót við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara, á Höfða en stytta Einars Benediktssonar er einmitt ein af fjölmörgum þjálfunarmiðstöðVum Pokémona. Í fréttinni hér fyrir má sjá viðtal við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara. Hann hvetur alla til þess að prófa leikinn. „Þetta er stórfenglegt,“ segir Magnús Valur. Pokemon Go Styttur og útilistaverk Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi. Pokémon var síðast á allra vörum seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar spilarar íöllum heimshornum freistuðu þess að fanga Pokémon-skrímslin krúttlegu, þjálfa þau og stefna saman í bardaga. Hið sama er uppi á teningnum nú með tilkomu farsímaleiksins Pokémon Go, en að þessu sinni þurfa spilarar að segja skilið við sófann og halda sjálfir á vit ævintýranna. Pokémon Go blandar saman söguheimi Pokémon og raunheimi með hjálp GPS-staðsetningartækni. Spilarar þurfa oft að ganga langar vegalengdir til að finna skrímslin. Ólíka Pokémona fá finna áólíkum stöðum sem taka mið af aðstæðum Í raunheiminum. Þannig eru til dæmis Vatna-Pokémonar í grennd við Rauðavatn. Einnig hafa borist fregnir af torkennilegu skrímsli á Vatnajökli. Pokémon Go var gefinn út í Bandaríkjunum sjötta júlí síðastliðinn. Óhætt er að segja að Pokémon æði hafi gripið um sig í kjölfarið. Leikurinn er með vinsælustu smáforritum fyrir Android og iPhone, vinsælli en stefnumóta-appið Tinder og mun aðöllum líkindum toppa daglegan notendafjölda Twitter. Hlutabréf Nintendo hafa hækkað um tuttugu og fimm prósent á tæpri viku. Hérna á Íslandi hefur samfélag Pokémon-þjálfara farið ört vaxandi á síðustu dögum. Á Facebook skiptast spilarar áábendingum og upplýsingum. Við mæltum okkur mót við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara, á Höfða en stytta Einars Benediktssonar er einmitt ein af fjölmörgum þjálfunarmiðstöðVum Pokémona. Í fréttinni hér fyrir má sjá viðtal við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara. Hann hvetur alla til þess að prófa leikinn. „Þetta er stórfenglegt,“ segir Magnús Valur.
Pokemon Go Styttur og útilistaverk Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira