Ísbjarnarhræið komið til Garðabæjar í hendur Náttúrufræðistofnunnar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. júlí 2016 14:07 Íbúar á Hvalnesi urðu dýrsins varir og tilkynntu það til lögreglu. Vísir/Karitas Hræ ísbjarnarins sem felldur var á Skaga í nótt er komið í bæinn frá Skagaströnd þar sem það var geymt í kæli yfir nótt. Náttúrufræðistofnun tekur við því nú og tekur við hefðbundin rútína stofnunarinnar þegar kemur að greiningu á dýrum sem þessum. „Það þarf að kryfja dýrið og taka sýni, bara svona eins og við gerum alltaf,“ segir Jón Gunnar Ottóson, forstöðumaður Náttúrufræðistofnunnar, en ísbjarnarhræið er nú alfarið á forræði og í umsjá stofnunarinnar. „Leið og búið er að fella dýrið er það komið í umsjá okkar.“ Ísbjörninn gekk á land á Skaga og komu ábúendur á Hvalnesi auga á dýrið þegar þau voru úti seint í gærkvöldi að temja hestana sína. Þau hringdu á lögreglu í kjölfarið og vana skyttu. Dýrið var svo fellt í nótt. „Þetta er fimmta dýrið á nokkrum árum núna,“ segir Jón Gunnar. Hann segir dýrin fátt eitt eiga sameiginlegt annað en að þetta eru hvítabirnir, þau séu alla jafna í mismunandi ásigkomulagi. Birnan sem kom á land við Hvalnes á Skaga í gær var vel á sig komin og töldu menn sem skoðuðu hana í gær hana vera nokkuð fullorðna. „Það verða tekin sýni til efnagreininga og aldursgreininga. Svo göngum við frá dýrinu hérna í safninu okkar. Það er ekki búið að taka neina ákvörðun um hvort það verði sett upp,“ segir Jón Gunnar en það er orðalagið sem Náttúrufræðistofnun notar um að stoppa upp dýr. Tengdar fréttir Ísbjörn á land á Skaga: "Við trúðum þessu ekki“ Karitas Guðrúnardóttir, íbúi á Hvalnesi á Skaga, sá hvítabjörn í útreiðartúr um landið sitt í gærkvöldi. 17. júlí 2016 09:46 Ekki val um annað en að fella bjarndýrið á Skaga að sögn lögreglu Farið var með atvikið eftir verklagsreglum sem settar voru eftir landgöngu tveggja ísbjarna árið 2008. 17. júlí 2016 12:21 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Hræ ísbjarnarins sem felldur var á Skaga í nótt er komið í bæinn frá Skagaströnd þar sem það var geymt í kæli yfir nótt. Náttúrufræðistofnun tekur við því nú og tekur við hefðbundin rútína stofnunarinnar þegar kemur að greiningu á dýrum sem þessum. „Það þarf að kryfja dýrið og taka sýni, bara svona eins og við gerum alltaf,“ segir Jón Gunnar Ottóson, forstöðumaður Náttúrufræðistofnunnar, en ísbjarnarhræið er nú alfarið á forræði og í umsjá stofnunarinnar. „Leið og búið er að fella dýrið er það komið í umsjá okkar.“ Ísbjörninn gekk á land á Skaga og komu ábúendur á Hvalnesi auga á dýrið þegar þau voru úti seint í gærkvöldi að temja hestana sína. Þau hringdu á lögreglu í kjölfarið og vana skyttu. Dýrið var svo fellt í nótt. „Þetta er fimmta dýrið á nokkrum árum núna,“ segir Jón Gunnar. Hann segir dýrin fátt eitt eiga sameiginlegt annað en að þetta eru hvítabirnir, þau séu alla jafna í mismunandi ásigkomulagi. Birnan sem kom á land við Hvalnes á Skaga í gær var vel á sig komin og töldu menn sem skoðuðu hana í gær hana vera nokkuð fullorðna. „Það verða tekin sýni til efnagreininga og aldursgreininga. Svo göngum við frá dýrinu hérna í safninu okkar. Það er ekki búið að taka neina ákvörðun um hvort það verði sett upp,“ segir Jón Gunnar en það er orðalagið sem Náttúrufræðistofnun notar um að stoppa upp dýr.
Tengdar fréttir Ísbjörn á land á Skaga: "Við trúðum þessu ekki“ Karitas Guðrúnardóttir, íbúi á Hvalnesi á Skaga, sá hvítabjörn í útreiðartúr um landið sitt í gærkvöldi. 17. júlí 2016 09:46 Ekki val um annað en að fella bjarndýrið á Skaga að sögn lögreglu Farið var með atvikið eftir verklagsreglum sem settar voru eftir landgöngu tveggja ísbjarna árið 2008. 17. júlí 2016 12:21 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Ísbjörn á land á Skaga: "Við trúðum þessu ekki“ Karitas Guðrúnardóttir, íbúi á Hvalnesi á Skaga, sá hvítabjörn í útreiðartúr um landið sitt í gærkvöldi. 17. júlí 2016 09:46
Ekki val um annað en að fella bjarndýrið á Skaga að sögn lögreglu Farið var með atvikið eftir verklagsreglum sem settar voru eftir landgöngu tveggja ísbjarna árið 2008. 17. júlí 2016 12:21