Hakkari segist hafa hakkað forseta Mexíkó alla leið á forsetastólinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. mars 2016 23:12 Enrique Peña Nieto var kjörinn forseti Mexíkó árið 2012. Vísir/Getty Stafræn myrkraherferð af hálfu hakkara varð til þess að Enrique Peña Nieto, forseti Mexíkó, náði kjöri árið 2012. Þessu heldur Andrés Sepulveda fram, kólumbískur hakkari sem nú situr í fangelsi þar í landi. Sepulveda heldur því fram að hann og hópur hakkara hafi fengið 600 þúsund dollara, um 70 milljónum króna, til umráða til þess að grafa undan herferð helstu andstæðinga Nieto í forsetakosningunum. Það hafi hakkararnir gert með því koma fyrir forritum í tölvum í höfuðstöðvum keppinauta Nieto. Þannig hafi þeir getað fylgst með tölvum og símum, séð ræður og önnur undirbúningsgögn ásamt skipulagi kosningarherferðar helstu andstæðinga Nieto í kosningunum. Með þessum upplýsingum útbjuggu hakkaranir aragrúa af gervi-twitter reikningum til þess að ýta umræðum um kosningarnar í átt að málefnum sem hentuðu kosningaherferð Nieto best. „Þegar ég áttaði mig á því að ég fólk trúir nánast öllu því sem er sagt á internetinu áttaði ég mig á því að hafði vald til þess að láta fólk trúa nánast hverju sem er,“ sagði Sepulveda í samtali við Bloomberg.Óprúttinn hakkari að störfum.Vísir/GettyLét hringja í kjósendur í nafni andstæðinga Nieto að nóttu til Nefndi hann dæmi um þær aðgerðir sem hann og félagar hans gripu til. Í hinu íhaldsama og kaþólska héraði Tabasco í Mexíkó stofnuðu þeir gríðarmikinn fjölda af Facebook-reikningum samkynhneigðra manna sem þóttust styðja andstæðinga Nieto. Þá setti Sepulveda einnig upp úthringiherferð þar sem hringjendur hringdu í stórum stíl í nafni andstæðinga Nieto klukkan þrjú að nóttu til. Segir Sepulvelda að hann hafi verið fenginn til þess að beita svipuðum aðferðum síðastliðin átta ár víðsvegar í ríkjum Suður-Ameríku, þar á meðal í Venesúela, Guatemala, Kosta Ríka og Hondúras. Sepulvelda afplánar nú tíu ára dóm í Kólumbíu fyrir svipað athæfi. Hann segir þó að flestir þeirra stjórnmálamanna sem notið hafi aðstoðar sinnar hafi ekki vitað af aðgerðum sínum. Yfirleitt hafi millistjórnendur í herferðum þeirra leitað til sín. Talsmaður stjórnmálaflokks forseta Mexíkó segist ekki hafa vitneskju um að Sepulvelda hafi starfað fyrir flokkinn, hvorki fyrr né síðar. Tengdar fréttir Pena Nieto forseti Mexíkó eftir endurtalningu Nú er staðfest að Enrique Pena Nieto er forseti Mexíkó eftir að um helmingur atkvæðanna úr forsetakosningunum síðustu helgi hefur verið tvítalinn. Lopez Obrador sem lenti í öðru sæti taldið að kosningalög hefðu verið brotin og fór fram á endurtalningu. 6. júlí 2012 21:04 Forseti Mexíkó vill breyta nafni landsins í Mexíkó Felipe Calderon forseti Mexíkó vill breyta hinu opinbera nafni landsins. Hið opinbera nafn er Bandaríki Mexíkó eða Estados Unidos Mexicanos en Calderon vill einfalda nafnið og að það verði aðeins Mexíkó eins og raunar flest allir jarðarbúar kalla landið í dag. 23. nóvember 2012 06:23 Nieto náði kjöri sem forseti Mexíkó Fyrstu tölur benda til þess að Enrique Pena Nieto hafi sigraði í forsetakosningunum í Mexíkó sem haldnar voru um helgina. 2. júlí 2012 06:47 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Sjá meira
Stafræn myrkraherferð af hálfu hakkara varð til þess að Enrique Peña Nieto, forseti Mexíkó, náði kjöri árið 2012. Þessu heldur Andrés Sepulveda fram, kólumbískur hakkari sem nú situr í fangelsi þar í landi. Sepulveda heldur því fram að hann og hópur hakkara hafi fengið 600 þúsund dollara, um 70 milljónum króna, til umráða til þess að grafa undan herferð helstu andstæðinga Nieto í forsetakosningunum. Það hafi hakkararnir gert með því koma fyrir forritum í tölvum í höfuðstöðvum keppinauta Nieto. Þannig hafi þeir getað fylgst með tölvum og símum, séð ræður og önnur undirbúningsgögn ásamt skipulagi kosningarherferðar helstu andstæðinga Nieto í kosningunum. Með þessum upplýsingum útbjuggu hakkaranir aragrúa af gervi-twitter reikningum til þess að ýta umræðum um kosningarnar í átt að málefnum sem hentuðu kosningaherferð Nieto best. „Þegar ég áttaði mig á því að ég fólk trúir nánast öllu því sem er sagt á internetinu áttaði ég mig á því að hafði vald til þess að láta fólk trúa nánast hverju sem er,“ sagði Sepulveda í samtali við Bloomberg.Óprúttinn hakkari að störfum.Vísir/GettyLét hringja í kjósendur í nafni andstæðinga Nieto að nóttu til Nefndi hann dæmi um þær aðgerðir sem hann og félagar hans gripu til. Í hinu íhaldsama og kaþólska héraði Tabasco í Mexíkó stofnuðu þeir gríðarmikinn fjölda af Facebook-reikningum samkynhneigðra manna sem þóttust styðja andstæðinga Nieto. Þá setti Sepulveda einnig upp úthringiherferð þar sem hringjendur hringdu í stórum stíl í nafni andstæðinga Nieto klukkan þrjú að nóttu til. Segir Sepulvelda að hann hafi verið fenginn til þess að beita svipuðum aðferðum síðastliðin átta ár víðsvegar í ríkjum Suður-Ameríku, þar á meðal í Venesúela, Guatemala, Kosta Ríka og Hondúras. Sepulvelda afplánar nú tíu ára dóm í Kólumbíu fyrir svipað athæfi. Hann segir þó að flestir þeirra stjórnmálamanna sem notið hafi aðstoðar sinnar hafi ekki vitað af aðgerðum sínum. Yfirleitt hafi millistjórnendur í herferðum þeirra leitað til sín. Talsmaður stjórnmálaflokks forseta Mexíkó segist ekki hafa vitneskju um að Sepulvelda hafi starfað fyrir flokkinn, hvorki fyrr né síðar.
Tengdar fréttir Pena Nieto forseti Mexíkó eftir endurtalningu Nú er staðfest að Enrique Pena Nieto er forseti Mexíkó eftir að um helmingur atkvæðanna úr forsetakosningunum síðustu helgi hefur verið tvítalinn. Lopez Obrador sem lenti í öðru sæti taldið að kosningalög hefðu verið brotin og fór fram á endurtalningu. 6. júlí 2012 21:04 Forseti Mexíkó vill breyta nafni landsins í Mexíkó Felipe Calderon forseti Mexíkó vill breyta hinu opinbera nafni landsins. Hið opinbera nafn er Bandaríki Mexíkó eða Estados Unidos Mexicanos en Calderon vill einfalda nafnið og að það verði aðeins Mexíkó eins og raunar flest allir jarðarbúar kalla landið í dag. 23. nóvember 2012 06:23 Nieto náði kjöri sem forseti Mexíkó Fyrstu tölur benda til þess að Enrique Pena Nieto hafi sigraði í forsetakosningunum í Mexíkó sem haldnar voru um helgina. 2. júlí 2012 06:47 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Sjá meira
Pena Nieto forseti Mexíkó eftir endurtalningu Nú er staðfest að Enrique Pena Nieto er forseti Mexíkó eftir að um helmingur atkvæðanna úr forsetakosningunum síðustu helgi hefur verið tvítalinn. Lopez Obrador sem lenti í öðru sæti taldið að kosningalög hefðu verið brotin og fór fram á endurtalningu. 6. júlí 2012 21:04
Forseti Mexíkó vill breyta nafni landsins í Mexíkó Felipe Calderon forseti Mexíkó vill breyta hinu opinbera nafni landsins. Hið opinbera nafn er Bandaríki Mexíkó eða Estados Unidos Mexicanos en Calderon vill einfalda nafnið og að það verði aðeins Mexíkó eins og raunar flest allir jarðarbúar kalla landið í dag. 23. nóvember 2012 06:23
Nieto náði kjöri sem forseti Mexíkó Fyrstu tölur benda til þess að Enrique Pena Nieto hafi sigraði í forsetakosningunum í Mexíkó sem haldnar voru um helgina. 2. júlí 2012 06:47