Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 19:54 Valsmenn unnu dramatískan sigur, Vísir/Vilhelm Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. Valsmenn hafa unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum í Lengjubikarnum og hafa enn ekki tapað leik. Sigurinn tryggði Hlíðarendaliðinu sæti í átta liða úrslitunum en Stjörnumenn sitja eftir. Ólafur Karl Finsen jafnaði metin í 2-2 í uppbótartíma og sú úrslit hefðu skilað Stjörnuliðinu í átta liða úrslitin. Valsmenn drifu sig strax í sókn og aðeins mínútu síðar skoraði Tómas Óli og tryggði Val sigurinn. Stjarnan komst í 1-0 í leiknum en Valsmenn svöruðu með tveimur keimlíkum mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleiknum en þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson fylgdu þá eftir skotum hvors annars. Hörður Árnason kom Stjörnumönnum í 1-0 strax á 7. mínútu leiksins eftir hornspyrnu Hilmars Árna Halldórssonar og skalla Guðjón Baldvinssonar. Valsmenn jöfnuðu metin á 28. mínútu þegar Daninn Nikolaj Andreas Hansen fylgdi á eftir skalla Kristins Freys Sigurðssonar í stöng. Kristinn Freyr náði góðum skalla eftir fyrirgjöf Andra Fannars Stefánssonar frá hægri. Valsmenn voru síðan komnir yfir aðeins tveimur mínútum síðar þegar þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson skiptu um hlutverk. Kristinn Freyr fylgdi þá eftir skoti Hansen en Sveinn Sigurður Jóhannesson átti reyndar að gera þá betur í marki Stjörnunnar. Bæði lið fengu færi í seinni hálfleiknum en mörkin komu ekki fyrr en í uppbótartíma. Fyrst skoraði Ólafur Karl Finsen á 92. mínútu með skalla af stuttu færi eftir hornspyrnu en mínútu síðar skoraði Tómas Óli Garðarsson laglegt sigurmark. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. Valsmenn hafa unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum í Lengjubikarnum og hafa enn ekki tapað leik. Sigurinn tryggði Hlíðarendaliðinu sæti í átta liða úrslitunum en Stjörnumenn sitja eftir. Ólafur Karl Finsen jafnaði metin í 2-2 í uppbótartíma og sú úrslit hefðu skilað Stjörnuliðinu í átta liða úrslitin. Valsmenn drifu sig strax í sókn og aðeins mínútu síðar skoraði Tómas Óli og tryggði Val sigurinn. Stjarnan komst í 1-0 í leiknum en Valsmenn svöruðu með tveimur keimlíkum mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleiknum en þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson fylgdu þá eftir skotum hvors annars. Hörður Árnason kom Stjörnumönnum í 1-0 strax á 7. mínútu leiksins eftir hornspyrnu Hilmars Árna Halldórssonar og skalla Guðjón Baldvinssonar. Valsmenn jöfnuðu metin á 28. mínútu þegar Daninn Nikolaj Andreas Hansen fylgdi á eftir skalla Kristins Freys Sigurðssonar í stöng. Kristinn Freyr náði góðum skalla eftir fyrirgjöf Andra Fannars Stefánssonar frá hægri. Valsmenn voru síðan komnir yfir aðeins tveimur mínútum síðar þegar þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson skiptu um hlutverk. Kristinn Freyr fylgdi þá eftir skoti Hansen en Sveinn Sigurður Jóhannesson átti reyndar að gera þá betur í marki Stjörnunnar. Bæði lið fengu færi í seinni hálfleiknum en mörkin komu ekki fyrr en í uppbótartíma. Fyrst skoraði Ólafur Karl Finsen á 92. mínútu með skalla af stuttu færi eftir hornspyrnu en mínútu síðar skoraði Tómas Óli Garðarsson laglegt sigurmark.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira