Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júní 2016 19:00 Ragnar Sigurðsson var léttur í Laugardalnum í dag. vísir/hanna Ellefu dagar eru þar til strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta ganga út á Stade Geoffroy-Guichard-völlin í St. Étienne og mæta Cristiano Ronaldo og félögum í portúgalska landsliðinu í fyrsta leik á EM. Undirbúningur liðsins hefur ekki gengið vel ef mið er tekið af úrslitum í vináttuleikjum. Strákarnir hafa aðeins unnið tvo leiki af síðustu átta og töpuðu nú síðasta fyrir Noregi í vináttuleik í Osló þar sem liðið spilaði alls ekki vel. „Þetta var lélegt. Það er klárt mál. Við getum alveg viðurkennt það, að við erum búnir að spila nokkra lélega æfingaleiki á undanförnu en á sama tíma er engin ástæða til að hafa áhyggjur af þessu,“ segir Ragnar í viðtali við íþróttadeild 365. Íslenska liðið, sem spilaði svo öfluga vörn í undankeppninni, hefur verið að fá á sig of mikið af mörkum í undanförnum leikjum. Noregur var aðeins búið að skora 0.8 mörk að meðtali í í leik í 28 leikjum áður en liðið setti þrjú á ísland. „Tvö af þessum mörkum koma úr föstum leikatriðum. Það getur alltaf gerst. Við erum að hrófla við liðinu og það voru þrír í varnarlínunni sem eru ekki fastamenn. Því tekur tíma að spila sig saman,“ segir Ragnar.Strákarnir æfa í sólinni í Laugardalnum í dag.vísir/hannaÆfingaleikir ekki eins Ragnar segir að hvernig strákarnir komu til leiks hafi haft sitt að segja gegn Noregi. Menn hafi verið að spara sig enda styttist í stóru stundina. Það er samt ekkert svo sniðugt að hans mati. „Maður er búinn að vera hugsa svo mikið um þetta að sjálfkrafa byrjar maður aðeins að passa sig. Ég var sjálfur að gera það í síðustu leikjunum í rússnesku deildinni. Það er ekkert jákvætt við það því ef maður fer að passa sig of mikið þá fer maður eins og aumingi í návígin og þá eru meiri líkur á að maður meiðist. En það er líka bara erfitt að hafa stjórn á þessu,“ segir Ragnar. Íslenska liðið hefur ekki brugðist í stórum leikjum sem skipta máli í langan tíma þannig getum við ekki treyst á að það verði áfram þannig frá og með 14. júní? „Að sjálfsögðu. Við vitum það og þið vitið öll hvað við getum. Ég segi það aftur að það er ekki það sama að spila æfingaleik og alvöru leik. Það er ekkert hægt að bera þetta saman og því er algjör óþarfi að vera með áhyggjur.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Villarreal - Man. City | Er hægt að hemja Haaland? Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Ellefu dagar eru þar til strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta ganga út á Stade Geoffroy-Guichard-völlin í St. Étienne og mæta Cristiano Ronaldo og félögum í portúgalska landsliðinu í fyrsta leik á EM. Undirbúningur liðsins hefur ekki gengið vel ef mið er tekið af úrslitum í vináttuleikjum. Strákarnir hafa aðeins unnið tvo leiki af síðustu átta og töpuðu nú síðasta fyrir Noregi í vináttuleik í Osló þar sem liðið spilaði alls ekki vel. „Þetta var lélegt. Það er klárt mál. Við getum alveg viðurkennt það, að við erum búnir að spila nokkra lélega æfingaleiki á undanförnu en á sama tíma er engin ástæða til að hafa áhyggjur af þessu,“ segir Ragnar í viðtali við íþróttadeild 365. Íslenska liðið, sem spilaði svo öfluga vörn í undankeppninni, hefur verið að fá á sig of mikið af mörkum í undanförnum leikjum. Noregur var aðeins búið að skora 0.8 mörk að meðtali í í leik í 28 leikjum áður en liðið setti þrjú á ísland. „Tvö af þessum mörkum koma úr föstum leikatriðum. Það getur alltaf gerst. Við erum að hrófla við liðinu og það voru þrír í varnarlínunni sem eru ekki fastamenn. Því tekur tíma að spila sig saman,“ segir Ragnar.Strákarnir æfa í sólinni í Laugardalnum í dag.vísir/hannaÆfingaleikir ekki eins Ragnar segir að hvernig strákarnir komu til leiks hafi haft sitt að segja gegn Noregi. Menn hafi verið að spara sig enda styttist í stóru stundina. Það er samt ekkert svo sniðugt að hans mati. „Maður er búinn að vera hugsa svo mikið um þetta að sjálfkrafa byrjar maður aðeins að passa sig. Ég var sjálfur að gera það í síðustu leikjunum í rússnesku deildinni. Það er ekkert jákvætt við það því ef maður fer að passa sig of mikið þá fer maður eins og aumingi í návígin og þá eru meiri líkur á að maður meiðist. En það er líka bara erfitt að hafa stjórn á þessu,“ segir Ragnar. Íslenska liðið hefur ekki brugðist í stórum leikjum sem skipta máli í langan tíma þannig getum við ekki treyst á að það verði áfram þannig frá og með 14. júní? „Að sjálfsögðu. Við vitum það og þið vitið öll hvað við getum. Ég segi það aftur að það er ekki það sama að spila æfingaleik og alvöru leik. Það er ekkert hægt að bera þetta saman og því er algjör óþarfi að vera með áhyggjur.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Villarreal - Man. City | Er hægt að hemja Haaland? Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45
Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30
Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05
Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30