Þórir: Naut þess að spila sem framherji Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. apríl 2016 09:30 Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildar karla í sumar eins og kom fram í morgun. Það er tveimur sætum neðar en Fjölnir lenti á síðasta ári eftir að Grafarvogsliðið átti þrískipt en flott sumar í Pepsi-deildinni. „Þetta kemur ekki mjög mikið á óvart því deildin er virkilega sterk í ár. Það verður erfitt að fást við þessi sterku lið en þið þurfið að setja okkur á einhvern stað. Ég skil það vel. Það kemur bara í okkar hlut að afsanna þetta,“ segir Þórir Guðjónsson, framherji Fjölnis, í viðtali við Vísi. Miklar breytingar hafa orðið á Fjölnisliðinu en lykilmenn á borð við Aron Sigurðarson, Bergsvein Ólafsson og Kennie Chopart eru horfnir á braut. Til að fylla í skörðin eru komnir sex erlendir leikmenn. „Það var mikill missir að missa Aron og Begga og það verður vissulega erfitt að fylla í þau skörð. Það hefur gengið nokkuð vel með þessum útlendingum. Mér finnst við vera að spila býsna fínan fótbolta, en það hefur tekið tíma að stilla saman strengi. Ég er bara bjartsýnn á þetta,“ segir Þórir, en hversu góðir eru þessir erlendu leikmenn? „Þetta eru virkilega sterkir leikmenn og þeir kunna svo sannarlega fótbolta,“ segir hann. Þórir skoraði sjö mörk á síðasta ári, þar af fimm í fyrri umferðinni. Er hann klár í að taka sinn leik á næsta þrep og reyna fylla í skörðin sem vantar? „Ég tel mig vera tilbúinn í það. Ég ætla að gera mitt besta til að hjálpa Fjölni að safna einhverjum stigum í sumar,“ segir Þórir sem fann sig sem framherji í fyrra. „Já, algjörlega. Mér fannst ég gera það og naut þess virkilega að spila þarna frammi. Ég vona að ég geti bætt mig enn frekar í þeirri stöðu og tel mig alveg geta það,“ segir Þórir Guðjónsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.Viðtal: Tómas Þór ÞórðarsonUpptaka og eftirvinnsla: Ólafur Þór Chelbat, Garðar Örn Arnarson Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-spáin 2016: Fjölnir hafnar í 8. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en Grafarvogsliðið jafnaði sinn besta árangur í fyrra og lenti í sjötta sæti. 22. apríl 2016 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildar karla í sumar eins og kom fram í morgun. Það er tveimur sætum neðar en Fjölnir lenti á síðasta ári eftir að Grafarvogsliðið átti þrískipt en flott sumar í Pepsi-deildinni. „Þetta kemur ekki mjög mikið á óvart því deildin er virkilega sterk í ár. Það verður erfitt að fást við þessi sterku lið en þið þurfið að setja okkur á einhvern stað. Ég skil það vel. Það kemur bara í okkar hlut að afsanna þetta,“ segir Þórir Guðjónsson, framherji Fjölnis, í viðtali við Vísi. Miklar breytingar hafa orðið á Fjölnisliðinu en lykilmenn á borð við Aron Sigurðarson, Bergsvein Ólafsson og Kennie Chopart eru horfnir á braut. Til að fylla í skörðin eru komnir sex erlendir leikmenn. „Það var mikill missir að missa Aron og Begga og það verður vissulega erfitt að fylla í þau skörð. Það hefur gengið nokkuð vel með þessum útlendingum. Mér finnst við vera að spila býsna fínan fótbolta, en það hefur tekið tíma að stilla saman strengi. Ég er bara bjartsýnn á þetta,“ segir Þórir, en hversu góðir eru þessir erlendu leikmenn? „Þetta eru virkilega sterkir leikmenn og þeir kunna svo sannarlega fótbolta,“ segir hann. Þórir skoraði sjö mörk á síðasta ári, þar af fimm í fyrri umferðinni. Er hann klár í að taka sinn leik á næsta þrep og reyna fylla í skörðin sem vantar? „Ég tel mig vera tilbúinn í það. Ég ætla að gera mitt besta til að hjálpa Fjölni að safna einhverjum stigum í sumar,“ segir Þórir sem fann sig sem framherji í fyrra. „Já, algjörlega. Mér fannst ég gera það og naut þess virkilega að spila þarna frammi. Ég vona að ég geti bætt mig enn frekar í þeirri stöðu og tel mig alveg geta það,“ segir Þórir Guðjónsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.Viðtal: Tómas Þór ÞórðarsonUpptaka og eftirvinnsla: Ólafur Þór Chelbat, Garðar Örn Arnarson
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-spáin 2016: Fjölnir hafnar í 8. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en Grafarvogsliðið jafnaði sinn besta árangur í fyrra og lenti í sjötta sæti. 22. apríl 2016 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Pepsi-spáin 2016: Fjölnir hafnar í 8. sæti Íþróttadeild 365 spáir Fjölni áttunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar en Grafarvogsliðið jafnaði sinn besta árangur í fyrra og lenti í sjötta sæti. 22. apríl 2016 09:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn