Sema Erla birtir fleiri hatursummæli Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2016 23:43 Sema Erla Serdar er formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Vísir/Getty Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, birtir í kvöld á Facebook-síðu sinni fleiri hatursummæli og skilaboð sem henni hafa verið send undanfarna daga, en hún gerði slíkt hið sama fyrr á árinu. Sema Erla tilkynnti á dögunum að hún byði sig fram til embættis varaformanns Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer í júní. Í færslunni segist hún hafa miklar áhyggjur af landi sínu og þjóð, „íslensku samfélagi og þróun sem á sér stað.“ „Ég hef áhyggjur af þeim sem hafa andúð á öðru fólki einfaldlega vegna þess að það er öðruvísi á litinn, talar annað tungumál, er fætt í öðru landi eða trúir á annan guð en það sjálft. Ég hef áhyggjur af þeim sem leggja sig sérstaklega fram við að dreifa slíkri andúð á fólki til samborgara sinna. Ég hef áhyggjur af rasismanum sem er að festa sig í sessi í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af vaxandi fordómum, útlendingahatri, íslamófóbíu, þjóðernishyggju, þröngsýni og andúð í garð náungans. Ég hef miklar áhyggjur af uppgangi öfgaafla í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa þeim undirstöðum sem gera samfélög heilbrigð og góð. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa umhyggjunni, kærleikanum, góðmennskunni, umburðarlyndinu, virðingunni fyrir hvort öðru og réttlætiskenndinni. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa því sem gerir okkur að manneskjum,“ segir Sema Erla í færslunni sem sjá má í heild sinni að neðan.Í dag er alþjóðlegur dagur gleðinnar. Ég verð nú samt að viðurkenna að ég er ekkert rosalega glöð og er ekki búin að...Posted by Sema Erla Serdar on Sunday, 20 March 2016 Tengdar fréttir Sema Erla birtir persónuárásir á Facebook Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segist ekki ætla að halda hlífiskyldi yfir þeim sem taki þátt í netníði. 3. janúar 2016 11:13 Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á landsfundi í júní. 15. mars 2016 10:27 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, birtir í kvöld á Facebook-síðu sinni fleiri hatursummæli og skilaboð sem henni hafa verið send undanfarna daga, en hún gerði slíkt hið sama fyrr á árinu. Sema Erla tilkynnti á dögunum að hún byði sig fram til embættis varaformanns Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer í júní. Í færslunni segist hún hafa miklar áhyggjur af landi sínu og þjóð, „íslensku samfélagi og þróun sem á sér stað.“ „Ég hef áhyggjur af þeim sem hafa andúð á öðru fólki einfaldlega vegna þess að það er öðruvísi á litinn, talar annað tungumál, er fætt í öðru landi eða trúir á annan guð en það sjálft. Ég hef áhyggjur af þeim sem leggja sig sérstaklega fram við að dreifa slíkri andúð á fólki til samborgara sinna. Ég hef áhyggjur af rasismanum sem er að festa sig í sessi í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af vaxandi fordómum, útlendingahatri, íslamófóbíu, þjóðernishyggju, þröngsýni og andúð í garð náungans. Ég hef miklar áhyggjur af uppgangi öfgaafla í íslensku samfélagi. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa þeim undirstöðum sem gera samfélög heilbrigð og góð. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa umhyggjunni, kærleikanum, góðmennskunni, umburðarlyndinu, virðingunni fyrir hvort öðru og réttlætiskenndinni. Ég hef áhyggjur af því að við séum að tapa því sem gerir okkur að manneskjum,“ segir Sema Erla í færslunni sem sjá má í heild sinni að neðan.Í dag er alþjóðlegur dagur gleðinnar. Ég verð nú samt að viðurkenna að ég er ekkert rosalega glöð og er ekki búin að...Posted by Sema Erla Serdar on Sunday, 20 March 2016
Tengdar fréttir Sema Erla birtir persónuárásir á Facebook Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segist ekki ætla að halda hlífiskyldi yfir þeim sem taki þátt í netníði. 3. janúar 2016 11:13 Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á landsfundi í júní. 15. mars 2016 10:27 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Sema Erla birtir persónuárásir á Facebook Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segist ekki ætla að halda hlífiskyldi yfir þeim sem taki þátt í netníði. 3. janúar 2016 11:13
Sema Erla gefur kost á sér í embætti varaformanns Samfylkingarinnar Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í embættið á landsfundi í júní. 15. mars 2016 10:27