Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Birgir Olgeirsson skrifar 21. júlí 2016 14:53 Mehmet Simsek, varaforsætisráðherra Tyrklands. Vísir/Getty Rúmlega þúsund manns úr tyrkneska hernum eru á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum eftir valdaránstilraunina síðastliðinn föstudag. Þetta er haft eftir varaforsætisráðherra Tyrklands, Mehmet Simsek, á vef ITV-fréttastofunnar en þar lofar hann að yfirvöld muni fara rannsaka starfsmenn fjármálaráðuneytis og seðlabanka Tyrklands í þaula til að finna einhverja sem mögulega áttu aðild í valdaránstilrauninni. 50 þúsund manns hafa hafa annað hvort verið reknir eða vikið úr starfi úr opinbera geiranum í Tyrklandi vegna meintrar aðildar að valdaránstilrauninni. Margir eru í haldi og bíða dóms og hefur fræðimönnum verið bannað að ferðast frá landinu. Simsek útilokaði á blaðamannafundi í dag að yfirvöld myndu beita útgöngubanni eða pyndingum á meðan neyðarástand, sem Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands boðaði í gær í kjölfar valdaránstilraunarinnar, ríkir í landinu. Hann ítrekað ásakanir á hendur Gulen-hreyfingarinnar, sem er leidd af kerkinum Fethullah Gulen, þess efnis að hún stæði að baki valdaránstilrauninni. Hann sagði AK-flokkinn, sem ræður ríkjum í Tyrklandi, hafa veitt Gulen-hreyfingunni frelsi til athafna undanfarin ár en að sú afstaða flokksins hefði breyst. „Um leið og Erdogan forseti sá ógnina sem stafar af stuðningsmönnum Gulen brást hann við því. Við héldum að þau væru að gera landinu gott.“ Gulen hefur staðfastlega neitað allri aðild að valdaránstilrauninni. Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45 Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Rúmlega þúsund manns úr tyrkneska hernum eru á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum eftir valdaránstilraunina síðastliðinn föstudag. Þetta er haft eftir varaforsætisráðherra Tyrklands, Mehmet Simsek, á vef ITV-fréttastofunnar en þar lofar hann að yfirvöld muni fara rannsaka starfsmenn fjármálaráðuneytis og seðlabanka Tyrklands í þaula til að finna einhverja sem mögulega áttu aðild í valdaránstilrauninni. 50 þúsund manns hafa hafa annað hvort verið reknir eða vikið úr starfi úr opinbera geiranum í Tyrklandi vegna meintrar aðildar að valdaránstilrauninni. Margir eru í haldi og bíða dóms og hefur fræðimönnum verið bannað að ferðast frá landinu. Simsek útilokaði á blaðamannafundi í dag að yfirvöld myndu beita útgöngubanni eða pyndingum á meðan neyðarástand, sem Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands boðaði í gær í kjölfar valdaránstilraunarinnar, ríkir í landinu. Hann ítrekað ásakanir á hendur Gulen-hreyfingarinnar, sem er leidd af kerkinum Fethullah Gulen, þess efnis að hún stæði að baki valdaránstilrauninni. Hann sagði AK-flokkinn, sem ræður ríkjum í Tyrklandi, hafa veitt Gulen-hreyfingunni frelsi til athafna undanfarin ár en að sú afstaða flokksins hefði breyst. „Um leið og Erdogan forseti sá ógnina sem stafar af stuðningsmönnum Gulen brást hann við því. Við héldum að þau væru að gera landinu gott.“ Gulen hefur staðfastlega neitað allri aðild að valdaránstilrauninni.
Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45 Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00
Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00
Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45
Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28