Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Birgir Olgeirsson skrifar 26. maí 2016 18:30 Guðni Th. Jóhannesson, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir taka þátt í kappræðum Stöðvar 2. Vísir Rúmlega 65 prósent þeirra sem tóku afstöðu ætla að kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson mælist með tæplega 20 prósenta fylgi. Hringt var í 1.080 manns þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 23. og 24. maí. Svarhlutfallið var 74,1% prósent. Spurt var: Ef forsetakosningar færu fram á morgun, hvern myndir þú kjósa? Alls tóku 67 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust rúmlega 65 prósent ætla að kjósa Guðna Th. Jóhannesson. Næstur honum er Davíð Oddsson með tæplega 20 prósent og þar á eftir Andri Snær Magnason með tæplega átta prósent. Halla Tómasdóttir kemur þar á eftir með 2,5 prósent. Þá mælist Sturla Jónsson með 1,7 prósent en aðrir mælast með minna, alls 2,7 prósent. Líkt og greint var frá á mánudag var öllum frambjóðendum sem mælast með 2,5 prósent eða meira boðið að taka þátt í kappræðum á Stöð 2 í kvöld sem hefjast á slaginu 19:08. Alls eru fjórir frambjóðendur sem fullnægja því skilyrði, þau Guðni Th., Davíð, Andri og Halla. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Rúmlega 65 prósent þeirra sem tóku afstöðu ætla að kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson mælist með tæplega 20 prósenta fylgi. Hringt var í 1.080 manns þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 23. og 24. maí. Svarhlutfallið var 74,1% prósent. Spurt var: Ef forsetakosningar færu fram á morgun, hvern myndir þú kjósa? Alls tóku 67 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust rúmlega 65 prósent ætla að kjósa Guðna Th. Jóhannesson. Næstur honum er Davíð Oddsson með tæplega 20 prósent og þar á eftir Andri Snær Magnason með tæplega átta prósent. Halla Tómasdóttir kemur þar á eftir með 2,5 prósent. Þá mælist Sturla Jónsson með 1,7 prósent en aðrir mælast með minna, alls 2,7 prósent. Líkt og greint var frá á mánudag var öllum frambjóðendum sem mælast með 2,5 prósent eða meira boðið að taka þátt í kappræðum á Stöð 2 í kvöld sem hefjast á slaginu 19:08. Alls eru fjórir frambjóðendur sem fullnægja því skilyrði, þau Guðni Th., Davíð, Andri og Halla.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira