Ekkja eins af leiðtogum ISIS ákærð vegna dauða gísls Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2016 08:33 Kayla Mueller. Vísir/AFP Ekkja eins af æðstu leiðtogum Íslamska ríkisins hefur verið ákærð fyrir dauða bandarísku konunnar Kayla Mueller, sem lést í haldi ISIS í fyrra. Umm Sayyaf var gift Abu Sayyaf, yfirmanni olíusölu hryðjuverkasamtakanna, og var Mueller fangi á heimili þeirra. Þar nauðgaði Abu Bakr al-Baghdadi, æðsti leiðtogi ISIS, henni ítrekað. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast styðja ákæru gegn Umm Sayyaf. Bandarískir sérsveitarmenn gerðu árás á heimili þeirra í maí í fyrra. Abu Sayyaf var felldur og Umm, sem er 25 ára og frá Írak, handsömuð. Hún er nú í haldi yfirvalda í Írak, sem hafa ákært hana. Fjöldi ungra kvenna voru í gíslingu á heimilinu Sjá einnig: Al-Baghdadi „átti“ Kayla MuellerMueller var handsömuð ásamt kærasta sínum þar sem þau voru við hjálparstörf í Aleppo í Sýrlandi í ágúst 2013. Omar Alkhani, kærasti hennar, var látinn laus tveimur mánuðum seinna og hafði hann þá verið laminn illa. Sjálf var Mueller í haldi með tveimur táningsstúlkum sem tókst að sleppa til yfirráðasvæðis Kúrda í Írak. Þær sögðu bandarískum sérsveitarmönnum sögu Mueller. Fyrir um ári síðan sagði ISIS að Mueller hafi látið lífið í loftárás Jórdana í Sýrlandi, en það hefur aldrei verið staðfest. Vitni sögðu hana hafa verið myrta af vígamönnum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06 Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00 Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Ekkja eins af æðstu leiðtogum Íslamska ríkisins hefur verið ákærð fyrir dauða bandarísku konunnar Kayla Mueller, sem lést í haldi ISIS í fyrra. Umm Sayyaf var gift Abu Sayyaf, yfirmanni olíusölu hryðjuverkasamtakanna, og var Mueller fangi á heimili þeirra. Þar nauðgaði Abu Bakr al-Baghdadi, æðsti leiðtogi ISIS, henni ítrekað. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast styðja ákæru gegn Umm Sayyaf. Bandarískir sérsveitarmenn gerðu árás á heimili þeirra í maí í fyrra. Abu Sayyaf var felldur og Umm, sem er 25 ára og frá Írak, handsömuð. Hún er nú í haldi yfirvalda í Írak, sem hafa ákært hana. Fjöldi ungra kvenna voru í gíslingu á heimilinu Sjá einnig: Al-Baghdadi „átti“ Kayla MuellerMueller var handsömuð ásamt kærasta sínum þar sem þau voru við hjálparstörf í Aleppo í Sýrlandi í ágúst 2013. Omar Alkhani, kærasti hennar, var látinn laus tveimur mánuðum seinna og hafði hann þá verið laminn illa. Sjálf var Mueller í haldi með tveimur táningsstúlkum sem tókst að sleppa til yfirráðasvæðis Kúrda í Írak. Þær sögðu bandarískum sérsveitarmönnum sögu Mueller. Fyrir um ári síðan sagði ISIS að Mueller hafi látið lífið í loftárás Jórdana í Sýrlandi, en það hefur aldrei verið staðfest. Vitni sögðu hana hafa verið myrta af vígamönnum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06 Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00 Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06
Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00
Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15
Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15
Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55